Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 „Getum vel við unaö“ Þetta var ekkert aérlega góéur leikur hjá okkur en hann var heldur ekki sérlega alakur við lékum mun betur é Pólar-mótinu é dögunum og líka er viö aigr- uöum Dani. í kvöld apiluðum viö uppé úralitin og til þeaa aö sigra okkur tókst þaö,“ sagði Bogdan landaliöaþjélfari. Svíar léku framarlega og þeir eru hávaxnir viö þurftum því aö hafa mikiö fyrir sóknarleik okkar og vinna vel. Þaö tókst margt vel hjá okkur en annaö fór úrskeiöis eins og gengur en vonandi kemur þetta allt saman. Okkur vantaöi til- finnanlega fleiri útileikmenn í leik- inn í kvðld, ég haföi aöeins fjóra, þeir þurfa aö vera fleiri, en viö get- um vel viö unaö, viö sigruöum ör- ugglega sagöi Bogdan. ÞR „Fengum aö heyra það í hálfleik" Okkur skorti einbeitingu í fyrri nélfleik og vorum nokkuð lengi aö né okkur é strik. Þaö lúrir leiöi og þreyta í hélsakotinu eftir erf- iöa landsleiki að undanförnu og þé er oft erfitt aö né upp stemmningu og þeirri einbeitingu sem þarf aö vera í svona leikjum. En þetta voru góö úrslit og við getum vel viö unað. Fyrri hélfleik- ur heföi getað veriö betri, en í hélfleik fengum viö aö heyra þaö hjé Bogdan þjélfara sem tók okkur hressilega í gegn. Þaö dugöi, viö néöum okkur é strik og unnum öruggan sigur é góöu sænsku liöi,“ sagói Þorbjörn Jensson fyrirliöi eftir sigurleikinn í gær. —ÞR. Morgunblaöld/Frlöþjófur. • Kraftur — einbeitni — öryggi. Guömundur Guömundsson skorar af öryggi eftir aö hafa brotist í gegnum sænsku vörnina í gærkvöldi. „íslendingar eru með besta lið á Norðuriöndum í dag!“ — sagöi Roger Carlsson þjálfari Svía eftir landsleikinn í gærkvöldi ÍSLAND VANN þriöja aigur sinn í sögunni é landsliði Svía og um leið þann stærsta, 25:21, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi fyrir troöfullu húsi stórkostlegra éhorfenda. Þessi sigur é Svíum undirstrikar rækilega aö góöur érangur fslands, fyrst é Ólympíuleikunum í sumar og svo í haust á Pólar mótinu í Noregi, er alls engin tilviljun. Enda sagöi sænski þjélfarinn eftir leikinn í gær: „ísland er meö besta lið é Noröurlöndum í dag — é því leikur enginn vafi.“ Þessi ummæli eru gleöileg. íslenskur handknattleikur er betri en nokkru sinni fyrr. Pólski þjélfarinn Bogdan Kowalczyk sem geröi handknattleiksliö Víkings aö stórveldi é sínum tíma er búinn að né undraveröum tökum á landsliðinu á örskömmum tíma. Hann stjórnar leik liðsins, innéskiptíngum og leikkerfum af ótrúlegri festu og öryggi. Þé mé ekki gleyma því aö íslensku leikmennirnir eru aö uppskera eins og þeir hafa séð til. Þeir hafa lagt é sig ómælt erfiði í löngum og ströngum æfingum og uppskera nú ríkulega. Það sem er hvaö merkilegast viö leikinn í gær var aö þrátt fyrir aö íslenska liöinu yröu á afdrifarík mistök og væri frekar seint aö ná réttum takt í leik sinn, missti þaö leikinn aldrei úr höndum sér. Þaö var viss yfirvegun í leik þess og sigurinn gegn Svíum var öruggur og mjög sanngjarn. Úthald og kraftur íslensku leikmannanna var betra — aldrei gefið eftir eöa sleg- iö af. Of oft hafa íslenskir áhorf- endur séö handknattleikslandsliö missa af sigri þar sem yfirvegun og aga skorti í leik liösins. j þann mund sem landsliöiö var aö ganga til leiks gegn Svíum sagöi Bogdan landsliösþjálfari viö blaöamann Mbl.: „Þá vantar alla einbeitingu, þeir náöu henni ekki upp“ og hristi höfuöiö. Hann hitti naglann á höfuöiö. Framan af fyrri hálfleik skorti einbeitingu í leik ís- lenska landsliösins, góö marktæki- færi fóru forgöröum og boltanum var glataö. En þaö virtist ekki koma aö sök. Svíum tókst ekki aö notfæra sér mistökin. Þrátt fyrir aö þeir lékju mjög hratt og legðu sig alla fram var jafnræöi meö liðun- um og svo til jafnt á öllum tölum. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik tók íslenska liöiö af skarið og náöi forystu og haföi eitt mark yfir í hálfleik, 11:10. „Viö fengum svo sannarlega aö heyra þaö í hálfleik hjá Bogdan,“ sagöi fyrirliöinn, Þorbjörn Jens- son, eftir leikinn. Og það skilaöi árangri. Sóknarleikur íslenska llö- sins var frábær í síöari halfleik og varnarleikurinn mjög hreyfanlegur og góöur. í heilar 23 mínútur var skotnyting leikmanna íslands eitt hundraó prósent. Hreint ótrúleg nýting. Þessi góöi kafli geröi út um leikinn. island náöi fjögurra marka forskoti og þegar tvær mínútur voru til leiksloka var staöan 25:20. Lokatölur uröu svo 25:21. Islenska liöiö vann saman sem ein sterk liösheild og skilaði frá- bærum árangri. Það er aðdáunar- Frábær skotanýting SKOTANÝTING íslenska liösins var frébær í síöari hélfleiknum. Fyrstu tuttugu og þrjér mínútur hans nýttust öll skot íslensku leikmannanna — nytingin sem sagt 100% sem er aó sjélfsögöu frébært é svo löngum kafla. Þaö var ekki fyrr en sjö mínútur og fimmtén sekúndur voru eftir aó markvörður Svía varói vítakst fré Siguröi Gunnarssyni.... Leikurinn í ö ð i sf s* ! > fl £ 1 >• * 5« íi Botts glstsö if -J c •S ff 1 Einar Þorvaröarion 7 1 Jtm Einartson S Kristjin Arason 9 6 86% 2 1 1 2 Þorgils Óttar M»th. 3 2 60% 1 1 Þorborgur Aöslst son 5 3 60% 2 2 2 Jakob Sigurösson Siguröur Qunnsrsson ■ 6 75% 2 1 1 Stoinar Birgisson 4 2 50% 2 1 1 Péll Ótstsson 7 2 29% 4 1 1 1 Guóm. Guömundtton 4 3 75% 1 2 2 bofbjörn Jtntton 1 1 100% PéhniJönsson vert hversu vel leikkerfin ganga upp. Alltaf er unniö markvisst í sókninni. Varnarleikurinn var líka góöur en hann má þó enn bæta. Besti maöurinn í jöfnu liöi islands var Kristján Arason. Feykilega sterkur í vörn jafnt sem sókn. Maöur sem spilar fyrir liöiö en ekki sjálfan sig. En það er máske ósanngjarnt aö vera aö taka einn leikmann út úr því allir leku vel. Til hamingju meö glæsilegan sigur! — ÞR 11 í dag SIGURÐUR Gunnarsson étti aó fara aftur éleiöis til Spénar f morgun — og leikur því ekki meö landsliöinu í tveimur síöari leikj- unum. Hann é aó leika meö liöi sínu, Tres de Mayo, é morgun. „Viö ræddum viö forráöamenn spánska liösins — og þeir sögöu aö ef Siguröur kæmi ekki strax þyrfti hann alls ekkert aö koma aftur til Spánar!!,“ sagöi Jón Hjaltalín Magnússon, formaöur HSÍ, í gærkvöldi. Kristján Sigmundsson kemur inn í hópinn í dag í staö Jens Ein- arssonar. Enginn kemur í staö Sig- uröar. Bogdan þjálfari hyggst aö- eins nota ellefu menn. Hann vill ekki bæta Hans Guömundssyni í hópinn þar sem Hans mætti ekki á tvær síðustu æfingar fyrir leikinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.