Morgunblaðið - 08.12.1984, Page 31

Morgunblaðið - 08.12.1984, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 31 Samstöðu- leiðtogi gefur sig fram Varsjá, 7. desember. AP. Samstöðuleiðtogi sem farið hefur huldu höfði í nær þrjú ár, gaf sig fram við saksóknarann í Varsjá í gær og var sleppt eftir stutta yfir- heyrslu samkvæmt ákvæðum um náðun til handa þeim sem gefa sig fram. Leiðtoginn heitir Eugeniusz Szumiejko og var einn af fimm manna framkvæmdanefnd Sam- stöðu. í símaviðtali við AP sagði Szumiejko að Samstaöa og hug- sjónir hennar væru sér að sjálf- sögðu ákaflega kær, en það væri af fjölskylduástæðum sem hann gæti ekki starfað áfram á þeim vett- vangi sem ástandið í landinu skapaði honum, kona sín hefði alið honum sveinbarn og fjölskyldan yrði nú að sitja í fyrirrúmi. „I 200 ár hafa allir pólskir karlmenn orð- ið að vega og meta hvað þeir verði að gefa af sjálfum sér til föður- landsins og hve mikið til fjölskyld- unnar,“ sagði Szumiejko. staögreiðsluafsláttur STENDUR FYRIR SÍNU ^reín/aítístceftí J ePPadei/d Harðv/ðarsaJa I BYGGINGAVORUR HRINGBRAUT120: Simar: Harðviðarsala..............28-604 Byggingavörur..............28-600 Málningarvörur og verktæri.28-605 Gólfteppadeild.............28-603 Flisar og hreinlætistæki...28-430 ] renndu vlð eða hafðu samband 1 Náðu 5,4 tonnum af eitur- lyfjum Siuttgart, 7. desember. AP. LÖGREGLAN í Vestur-Þýska- landi kom í gær höndum yfir 3 tonn af efni sem kunnáttumenn nota til að búa til eiturlyfið amf- etamín og voru smyglarar í þá mund að senda efnið til Banda- ríkjanna. I»rír menn voru hand- teknir, einn Bandaríkjamaður búsettur í Wurzburg í Bæjara- landi og tveir heimamenn. Lögreglan fann einnig í fór- um þessara manna 2,4 tonn af efninu phenylaceton sem neð- anjarðarefnafræðingar nota til sama brúks og hefðu þessi 5,4 tonn dugað til framleiðslu á amfetamíni að verðmæti 100 milljóna dollara. Vestur-þýska lögreglan upprætti smygl- hringinn í samvinnu við lög- regluna í New York og New Jersey, sem handtók 9 banda- ríska aðila sem grunaðir eru um aðild að málinu. Talsmaður þýsku lögreglunnar sagði í dag að trúlega væru ekki öll kurl komin til grafar, mennirnir væru grunaðir um að hafa ætl- að að smygla 15 tonnum nú og 24 tonnum síðar. 13 fórust í flugslysi Jacksonville, Florida, 7. des. AP. ELLEFU manns fórust í flugslysi, þegar lítil vél hrapaði skömmu eftir flugtak við Jacksonville í morgun. För vélarinnar var heitið til Boston. Samkvæmt fréttum hafði verið fengin undanþága fyir vélina að henni mætti fljúga um tak- markaðan tíma, en við skoðun ný- lega höfðu öryggiseftirlitsmenn gert ýmsar athugasemdir varð- andi búnað hennar. Full skemma afjólatijam Dönsk jólatré: Normannsgreni, Nobilis og Fura Jólatréin eru komin, og jólasvein- amir hafa tekið völdin í Jólatrés- skemmunni okkar v/Miklatorg. íslensk jólatré: Reuðgreni og Fura Þeir eru rausnalegir og bjóða mömmu og pabba upp á heitt kaffi og bömunum appelsín. VIÐ MIKLATORG Að sjáljsögðu aðstoða þeir þig við að velja rétta jólatréið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.