Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
Eyjólfur Konráð Jónsson:
Greiðir ekki atkvæði
um hækkun söluskatts
FJÁRHAGS- og viöskiptanefnd efri
deildar Alþingis klofnaði í þrennt í
afstöðu sinni tii frumvarps fjármála-
ráðherra, Alberts Guðmundssonar,
um 0,5% hækkun söluskatts. For-
maður nefndarinnar, Eyjólfur Kon-
ráð Jónsson, Sjálfstæðisflokki, skil-
aði séráliti og mun hann sitja hjá í
atkvæðagreiðslu um frumvarpið.
Vegna þessa náðist ekki meirihluti í
nefndinni um að samþykkja hækk-
un söluskatts.
í nefndarálitinu segir Eyjólfur
Frumvarp þingmanna kvennalista
um lengingu fæðingarorlofs í sex
mánuði varðar um 2% fjárlaga, sagöi
Árni Johnsen (S) í þingræðu í efri
deild. Það er ósköp auövelt að flytja
slíkar útgjaldatillögur jafnvel hverja
á fætur annarri, sagði þingmaðurinn
efnislega, burtséð frá tekjuhlið fjár-
lagadæmisins, en það er hinsvegar
spurning, hvort þær eru ekki fremur
sýndarmennska en alvara.
Þá gerði þingmaðurinn að um-
ræðuefni það efnisatriði í frum-
varpi þingmanna kvennalista að
fæðingarorlof skyldi vera mis-
munandi hátt, eftir launastöðu
móður, hæst til þeirra bezt settu
launalega, lægst til hinna tekju-
minnstu. Hann spurði hvort réttur
hinna nýfæddu barna, eða fjöl-
Konráð Jónsson meðal annars:
„Ég hef lengi bent á það í ræðu og
riti hve skaðvænlegt sé að fylgja
gengislækkun sífeilt eftir með
hækkun neysluskatta og keyra
verðbólguna þannig áfram. Við
undirbúning fjárlaga barðist ég
gegn hækkun söluskatts og lét
gera sérstaka bókun í mínum
þingflokki. Nú er komið að loka-
afgreiðslu fjárlaga, þar sem gert
er ráð fyrir fjáröflun í samræmi
skyldunnar í heild, móður, föður
og barns, væri ekki hinn sami.
Það er hægt að velta svona hlut-
um fyrir sér, sagði hann, t.d. út
frá meðallaunum þingflokka;
„hvaða þingflokkur skyldi hafa
hæst meðallaun hér á landi, hvaða
fjölskyldur þingmanna skyldu
hafa hæst meðallaunin? Þá kemur
í Ijós að líklega er þar Kvennalist-
inn efstur á biaði með hæstar
ráðstöfunartekjur á fjölskyldu, og
líklega hefur meirihluti Kvenna-
lista allt að 10—12 sinnum meiri
ráðstöfunartekjur en almenn
verkamannafjölskylda. Er
Kvennalistinn með slíku frum-
varpi að tiyggja þannig eigin
rétt... í tekjuöflun umfram aðra
almenna þegna þessa lands"?
Það er hinsvegar full ástæða til,
við þetta frumvarp, sem neðri
deild hefur samþykkt. Hlýt ég að
horfast í augu við orðinn hlut og
hraða afgreiðslu málsins, þótt ég
greiði því að sjálfsögðu ekki at-
kvæði.“
Fyrsti minnihluti fjárhags- og
viðskiptanefndar mælti gegn sam-
þykkt frumvarpsíns, en hann
skipa fulltrúar stjórnarandstöð-
unnar. Annar minnihluti mælti
hins vegar með samþykkt þess.
Árni Johnsen
sagði Árni, „að rétta hlut þeirra
kvenna, sem sitja hjá í þessu máli
í þjóðfélaginu. Það eru um 1.400
konur sem hafa skertan rétt, en
2.700 sem hafa fullan rétt“ til fæð-
ingarorlofs. Það á ekki að hossa
þeim sérstakiega sem betur
standa fjárhagslega.
Eyjólfur Konráð Jónsson
Gert er ráð fyrir að fjárfesting hér
á landi aukizt um 2,8% 1984 eftir
13,6% samdrátt 1983. Fjárfesting at-
vinnuveganna er talin aukast um
10,7%, íbúðarhúsabyggingar um 2%,
en í mannvirkjagerð hins opinbera
er samdráttur um 5,9%. Fjármuna-
myndun 1984 er áætluð um 16,3
milljarðar króna og hlutfall fjár-
munamyndunar af þjóðarfram-
leiðslu verður 24,2%. Að undanskiid-
um stórframkvæmdum og inn- og út-
flutningi skipa og flugvéla er fjár-
Suðumes:
Skip seld
burt með
kvóta
- Atvinnuleysið á
þriðja hundraðið
NOKKIJR brögð hafa verið að sölu
fiskiskipa frá Suðurnesjum undan-
farið, sagði Karl Steinar Guðnason
(A) í þingræðu. Þessum seldu bátum
fylgir rúmiega níu þúsund tonna
kvóti. Á sama tíma eru á þriðja
hundrað raanns atvinnulausir á
þessu svæði. Er rétt að standa svona
að málum, spurði þingmaðurinn, að
heimilt sé að selja kvóta méð skip-
um til annarra landsvæða — en
skilja fólkið eftir atvinnulaust?
Halldór Ásgrímsson, sjávarút-
vegsráðherra, sagði kvóta hafa
fylgt skipi í sölu; þannig hafi
framkvæmdin verið, en hann væri
„í prinsippinu andvígur því að
ákveðinn afli fylgi skipi". Það hafi
m.a. verið ein af ástæðum þess að
hann taldi rétt að löggilda kvót-
Sala Land-
smiðjunnar
samþykkt
SALA Landssmiðjunnar
var samþykkt á fundi
neðri deildar síðastliðinn
miðvikudag með atkvæð-
um Sjálfstæðisflokks, Al-
þýðuflokks, Framsóknar-
flokks og Bandalags jafn-
aðarmanna. Þingmenn
Alþýðubandalags og
Samtaka um kvennalista
sátu hjá.
munamyndunin talin aukast um 9%
á árinu 1984 eftir 12% samdrátt
1983.
Á árinu 1985 er fjárfesting at-
vinnuveganna talin aukast u.þ.b.
10%, íbúðabyggingar verði svipað-
ar og í ár, en samdráttur í mann-
virkjagerð hins opinbera um 7,6%.
Áætlað er að heiidarfjárfesting án
stórframkvæmda dragist saman
um 3% 1985. Fjármunamyndun
eykst um 2%; verður 24,3% af
þjóðarframleiðslu.
ann til nokkurra ára, svo hægt
væri að marka fiskveiðistefnu til
lengri tíma en ársins. Ráðherrann
ræddi þann möguleika að veita
kvóta fremur til fiskvinnslustöðva
en skipa, eins og gert væri í
Kanada, en útvegsmenn og sjó-
menn hafa lagzt mjög hart gegn
því.
Lokaorð ráðherrans vóru þessi:
„... þannig að niöurstaða mín og
svar til hv. þingmanns hlýtur þvf
að vera það að ef skip eru seld í
burtu af svæðinu, þá geta önnur
skip á svæðinu ekki fengið það
aflamark sem viðkomandi skip
hafa áður haft.“
Fjárlög 1985:
Sextán skipa heiðurs-
launabekk listamanna
FRAM er komin breytingartillaga
við frumvarp til fjárlaga er varðar
heiðurslaun listamanna 1985. Til-
lagan gerir ráð fyrir kr. 200.000,-
heiðurslaunum til sextán lista-
Þorvaldur heitinn Skúlason
sat heiðurslaunabekk þingsins á
fjárlögum 1984 ásamt þeim sex-
tán sem tillaga er nú gerð um.
Tillagan bætir engum við í hans
stað. Heiðurslaun á gildandi
fjárlögum vóru kr. 100.000,-.
Þeir listamenn, sem tillagan
nær til, eru: Finnur Jónsson,
Guðmundur Daníelsson, Guð-
mundur. G. Hagalín, Halldór
Laxness, Hannes Pétursson,
Indriði G. Þorsteinsson, Jóhann
Briem, Jón Helgason, Jón Nor-
dal, María Markan, Matthías Jo-
hannessen, Ólafur Jóhann Sig-
urðsson, Snorri Hjartarson,
Stefán fslandi, Svavar Guðnason
og Valur Gíslason.
Flutningsmenn tillögunnar
eru fimmtán úr sex þingflokk-
um. Fyrsti flutningsmaður er
Halldór Blöndal.
Ami Johnsen um frumvarp Kvennalistans:
Rétta á hlut þeirra
sem er mismunað
- Rangt að hossa sérstaklega þeim bezt settu
Fjármunamyndun 1985:
24,3 % af þjóðarfram-
leiðslu - eykst um 2 %
Karl Steinar Guðnason
FA L CON CREST
Nfir þátir i hvmi viku
2 þættir á spólu
DREIFING:
Myndbönd hf.
Skeifan 8.
Símar 686545 — 687310.