Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 82
82 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESKMBER 1984 xjCHnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ-19-APRlL ÞetU ferAur aö öllum líkindum Tiöburöasnnuóur dagur og þú þarft ekki aö hafa áhyngjur af þrí aA ný vandamál ranki ró þinni. ÆttinKjar þínir munu veróa mjöf; namvinnuþýóir f dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú munt kmna vió kvíóa og vandamál sem lengi hafa hrjáð þig í dag. Dagurinn veróur aó öóru leyti rólegur og vióburóa- suauóur. Sinntu áhugamálum í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þú lettir aó leggja þig fram um aó styrkja sambönd vió félaga þína í dag. Afrakstur þess gsti komió í Ijós síóar meir. Skipu legóu feróalög í kvöld. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl ÞetU veróur góóur dagur og honum er vel varió til aó leggja drög aó framtíóaráatlunum. Astamálin ganga vel um þessar mundir enda engin furóa þvf heilsan er mjög góó. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST I dag vieri ráólegt aó bvíU lúin bein eftir allar innkaupaferóirn- ar. Miklar annir eru framundan en þér mun Ukast aó hafa allt tilbúió f taeka tfó. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú rttir aó noU þennan rólega dag til þess aó sinna heimilis- málum. Kf þú heldur þig heima þá skaltu gera áaetlanir en láU framkviemdir bíóa. VOGIN PTiSí 23. SEPT.-22. OKT. Sinntu andlegum hugóarefnum f dag. Margir eru tilbúnir til samstarfs i dag en geróu þér ekki háleiUr vonir um aó þú munir hagnast mikió á þvf. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU veróur frábier dagur. Astamálin ganga mjög vel og líf- ió leikur vió þig. Keyplu jólagjöf handa elskunni þinni í dag. Vertu heima í kvöld. rt\ym BOGMAÐURINN ÚUi 22. NÖV.-21. DES. ÞetU er góóur dagur til að sinna verkum sem setid hafi á hakanum. Ástamálin jjanga vel í dag ef þú verður þolinmódur og skilningsríkur. Fardu út aó skemmta þér í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ÞetU veróur rólegur dagur. Ilvíldu híin bein, þú átt þaó sannarlega skilió. l'aróu í bcinn og Ijúktu vió jólakaupin. flresstu þig á jólaglöggi í kvöld. VATNSBERINN Lðfi 20. JAN.-18. PEB. ÞetU veróur aó öllum líkindum ósköp venjulegur dagur. Haltu þig vió dagleg skyldustörf og láttu alUr áluettur í peninga milum lönd og leió. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þaó er svo sannarlega kominn tími til aó þú slappir rckilega af. LáUu þetU því veróa rólegan dag. Faróu í líkamsrckt í kvöld. ekki veitir af. !!!!!!!!!!!!'!!!!”!!!!!!!!'!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! X-9 fjji, cobiv&in! Bf pó datntórW /*£« CM/rs, V/{> £yrr pc/rf /A//VA/VPfíÁ' LJÓSKA 1 ' —.....iiihtt'! —— n t : 7TT f<4TrORlNN Þinn ek. .* SJÓNO/tRP/NO í KVÖLP nr3 SKORt>UÆTKNIfe/NN A 0POTT MEÐ SJÓNU sjDkrauipa ,OG VFIRH JOKRUNARICON' AN REVNlST VERA OlÓP- SUGA />________✓ —<* UR HELDUK AFRAM Aí> REVNA þANöAÐT/U EITTHtA£ HEPPNAST DYRAGLENS ■ Olvllvll OG JcNNI TOMMI, EINHV/ERN TlMA MUN plG LANGA TIL A& GlFTA (>IG 0(5 EíGnAST HOSea. FERDINAND iiniiiiiiiiiiiiiiMijmjjjjjjjjmijjjiijjjjmHimmjjHnjjijnjjjijjjjMjjn'Hf SMÁFÓLK 6UE55 LUMAT, CHARLE5.. I 60T STRAI6HT “A'5" ON MV REPORTCARD p^TTUS TERM... © 1964 Untted Feature Syndtcate.lnc 6-/H PEPPERMINT PATTV FAlLED EVERY 5UBJECT...NOUJ, HER PAPIS TAKIN6 HERTO EUROPE FORTHE SUMMER.. YOU KNOL) WHERE IM 60IN67N0 PLACE! EVERY TIME I TRY TO FI6URE THAT OUT I 6ET PIZZY! ~7f Veiztu hvað, Kalli ... ég fékk Kata kræfa fékk fall í öllum hæstu einkunn í öllum greinum á greinum ... núna ætlar pabbi þessari önn ... hennar að fara með hana til Evr- ópu í sumar... Veistu hvert ég fer? Ekki neitt! Ég íæ hauNverk í hvert skipti sem ég reyni ad skilja þetta! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út fjórum hæstu í laufi gegn 4 spöðum suðurs: Norður ♦ 62 VÁD98 ♦ ÁD9 ♦ 10987 Suður ♦ ÁKG8753 V 2 ♦ G2 ♦ 654 Veutur Norður Austur Suóur Faaa 1 lauf Pass 1 spaði Pasa 1 grand Pass 4 spaðar Pass Pass Pass — Austur á tvö lauf og kastar síðan tígli og hjarta í DG í laufi, en suður trompar fjórða laufið, tekur trompás og fellir drottninguna blanka I vestur. Leggur síðan upp og segist eiga restina. Og skammar vestur föðurlega fyrir lélega vörn! Fyrsta spurningin er: Hvernig getur suður lagt upp af öryggi? önnur og síðasta spurningin er: Hvað gerði vestur af sér? Vestur hefur sýnt 12 punkta, fjóra efstu í laufi og spaðadrottninguna, þannig að ekki getur hann átt kóng til viðbótar. Við munum að hann passaði í upphafi. Austur á því báða rauða kóngana. Það er því handavinna að fá tíunda slaginn með Vínarbragði. Sagnhafi tekur tígulásinn og öll trompin: Norður ♦ - ♦ ÁD9 ♦ - ♦ - Vestur ♦ - ♦ 7 ♦ 87 ♦ - Austur ♦ - ♦ KG ♦ K ♦ - Suður ♦ 3 ♦ 2 ♦ G ♦ - Þegar síðasta trompinu er spilað verður austur að fara niður á hjartakónginn blank- an eða fórna tígulkóngnum. Og þá sjáum við í hendi okkar hver villa vesturs var. Hann gat brotið kastþröngina á bak aftur með því að spila hjarta eftir að hafa tekið þrjá laufaslagi. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Vlastimil Hort var í hræði- legu óstuði á Ólympíumótinu í Saloniki. í þessari stöðu hafði hann gerst fullsókndjarfur gegn kúbanska stórmeistaran- um Nogueiras. Hort lék síðast 31. Dc5 — f8? og hótaði máti, en það reyndist algjört vind- högg: 31. — Df6! (sóknar- og varnar- leikur í senn). 32. Re4?? (Hort gat enn leiðrétt mistökin og leikið 32. Dc5 sem valdar f2) 32. — Hdl+ og nú þegar loks rann upp Ijós fyrir Tékkanum seinheppna var það um seinan og hann varð að gefast upp. 33. Kg2 er nefnilega svarað með 33. — Re3+! og hvítur er óverj- andi mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.