Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 90
90
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
----- / ........ .......
Ást er...
...að rera lilhúin
löngu ádur en hann
hringir, en láta hann
samt hída eftir sér.
TM R*g. U.S. P«t. Off.—All rlghfs rsssrvsd
© 1977 Lo« Angeles Tlmes
Ég veit ég kem seint, en
löggubíll hélt mér fyrir aftan
sig!
Með
morgunkaffinu
Þú ert alltaf óánægður meó
matinn, svo ég held þú ættir
að búa hann til sjálfur í dag,
eins og þú vilt ’ann sé!
HÖGNI HREKKVlSI
Sv/o Efit AP STÁ SBM 5UMie Al/ETI
/MEP yFIKVlGT. *
Raforkukaup járnblendisins
í lesendadálki í Morgunblaðinu
hinn 15. þ.m. er varpað fram fyrir-
spurn um afkomu íslenska járn-
blendifélagsins hf. og rafmagns-
verð.
Áður en fyrirspurninni er svar-
að er rétt að taka það fram, að því
fer fjarri að járnblendifélagsmenn
sjái ástæðu til að miklast af af-
komu félagsins þessi misseri.
Fréttir um þetta efni, sem birst
hafa, eru bein svör við beinum
spurningum fréttamanna og ekk-
ert umfram það.
Til svars við fyrirspurninni skal
upplýst, að kaup járnblendifélags-
ins á raforku allt árið 1984 munu
nema taeðum 140 milljónum króna
á núgildandi gengi, en nokkru
laegri fjárhæð eða nál. 120 milljón-
um króna á gengi hvers mánaðar.
Hefðu verið greidd 12,5 mill
fyrir hverja kWst þeirrar orku,
sem samtals verður notuð á árinu,
hefði sú fjárhæð numið rúmum
280 milljónum króna á núgildandi
gengi.
Af því að fyrirspyrjandi velur
12,5 mill til viðmiðunar má ætla,
að honum sé í huga lágmarksverð
það, sem nýverið hefur verið sam-
ið um við fSAL. í því sambandi er
vert að upplýsa, að beinn saman-
burður rafmagnsverðs til ÍSAL og
járnblendifélagsins er ekki mögu-
legur vegna þess hversu mismun-
andi orka er seld. Röskur helming-
ur orkunnar til járnblendifélags-
ins er skýrgreindur sem afgangs-
orka með mun minni rétti til af-
hendingar en gildir um megin-
hluta orkunnar til ÍSAL. Lands-
virkjun getur hvenær sem er og án
fyrirvara tekið orkuna af járn-
blendifélaginu, þegar nauðsyn
krefur. Járnblendiverksmiðjan er
þannig ígildi rúml. 70 MW af
varaafli í orkuveitukerfi Lands-
virkjunar, sem getur skipt máli
t.d. til að tryggja orkuafhendingu,
sem ÍSAL á kröfu til samkvæmt
samningum.
Það er því allsendis óeðlilegt að
orka af því tagi, sem járnblendifé-
Ijálpum hungr-
iiðum heimi
iniflingur skrifar:
\æri Velvakandi.
VIík lanjjar til þess aö koma hér
kkrum oröum á framfæri í sam-
ndi við hunnrað fólk. Við erum
na. allir íslendinjrar eða flestir,
undirbúa jólin. Oj? allir eru i'
Jólastressi-. Við huRsum t.d. „Ó,
hvað get én nú Refið henni Gunnu
frænku eða Nonna bróöur? Hvað
ætti ég nú að kaupa?“ Já við höf-
um öll áhyjuuur af því hvað við
eijfum að gefa hverjum. En hujfs-
um við eitthvað um þá sem biðja
aðeins um matarbita i jólagjöf til
þess að bjarga lífi sinu? Bara smá
matarbita. Við hljótum öll að eiga
einhvern pening eftir, sem verður
afgangs, þegar búiö er að kaupa
jólagjafir, föt, jólamat eða annað.
Smápening til þess að bjarga
mannslífi. Ég er viss um aö ef
Hvers vegna afganga?
Unglingur skrifar: Hjálpum
hungruðum heimi. En hvernig
vilt þú hjálpa þessum minnstu
bræðrum okkar? Með því að gefa
þeim afgangana þína — smá-
aura? Á að gefa leifar til Jesú-
barnsins þegar við erum búin að
kaupa inn allar jólagjafirnar,
föt, áfengi, jólamat o.s.frv.?
Væri ekki meira viðeigandi að
hjálpa hungruðum heimi með
því að fórna og gefa andvirði
jólagjafana beint til afmælis-
barnsins Jesú — hungruðu börn-
unum um allan heim? Því þann-
ig sagði Jesús sjálfur: „Sannlega
segi ég yður, svo framarlega sem
þér hafið gjört þetta einum þess-
ara minnstu bræðra, þá hafið
þér gjört mér það,“ Matteus 25,
31-40.
Og hvað þýðir eiginlega jóla-
fastan sem kirkjan leggur svo
mikla áherzlu á? Það þýðir að
við eigum að borða minna eða
fara í algjöra föstu, sleppa öllum
gosdrykkjum og sælgætis- og
kökuáti fyrir jólin og gefa and-
virði til fátækra, bæði fjær og
nær. En af hverju aðeins um jól-
in? Á hverju á þetta fólk að lifa
hina 11 mánuði ársins? Er ekki
hægt fyrir velferðarþjóðfélag
eins og íslendingarnir kalla sig
gjarna og gefa mánaðarlega
nokkur hundruð krónur fyrir
sveltandi fólk víða um heim? Er
það ekki mesta hræsni að hugsa
um deyjandi meðbræður okkar
aðeins um jólin, svo að „jólamat-
urinn bragðist enn betur“ og við
getum verið stoltir og ánægðir
yfir því aö vera svona dugleg og
gjafmild þjóð? Eyða íslendingar
ekki mörgum milljónum á ári
hverju í tóbak og áfengi til þess
eins að eyðileggja bæði heilsu
sína og heimilið? Og „týnast“
ekki árlega margir milljarðar í
skattsvikum?
Hjálpum hungruðum heimi
með því að fórna einhverju, og
ekki með leifum okkar. Guð hef-
ur sýnt okkur mikla náð með því
að gefa okkur svo mikið. Ættum
við ekki að sýna Drottni þakk-
læti okkar með þvi að deila með
þeim sem hafa ekkert, ekki einu
sinni mat?
Með þökk fyrir birtinguna,
Yasmín B.N. Björnsdóttir.
lagið hefur samið um sé seld við
sama verði og orkan til ÍSAL.
Hitt er ljóst, að orkuverðið, sem
járnblendifélagið nýtur er hag-
stætt. Það er þó ekki hagstæðara
en hjá mörgum keppinautum. Þeir
hafa hins vegar það umfram járn-
blendifélagið að vera með eldri og
meir afskrifaðar verksmiðjur og
þar með lægri fjármagnskostnað.
Loks skal það upplýst, að hagn-
aður félagsins 1984 verður minni
en tíundi hluti af raunvirði þess
taps, sem félagið hefur haft á liðn-
um árum.
Jón Sigurösson
Æðsti
draumurinn
Tvær vestfirskar skrifa:
Við erum hér tvær stúlkur á
Vestfjörðum. Okkar æðsti draum-
ur er að geta farið út í búð, keypt
okkur sykurlaust appelsín á 10 kr.
(en ekki 21 krónu), setið i hægind-
um heima fyrir og hlustað á rás 1
í steríó, nú eða þá skipt yfir á rás 2
eins og ekkert sé. Hugsið ykkur
hvílík sæla það væri að geta hlust-
að á Listapopp og heyrt nýjustu
lögin svona af og til. Þetta er
kannski heldur öfgafullt hjá
okkur, en öllum er þó heimilt að
láta sig dreyma um betri tið með
blóm í haga.
Nú ætlum við að snúa okkur að
bágbornum sjónvarpsmálum
okkar Frónbúa. Allar þessar sov-
ésku, ítölsku, japönsku og kín-
versku myndir eru til mesta
ósóma. Og svo viljum við, þessir
unglingaaumingjar, sem ekkert
fáum við okkar hæfi, fá Skonrokk
oftar en nú er, t.d. einu sinni í
viku, eða 2 klukkustundir á mán-
uði, þ.e.a.s. ef það fer ekki fyrir
brjóstið á svonefndum listaunn-
endum. Það væri einnig ágætt að
fá þátt eins og Háspennugengið.
Hvernig er það, verður þáttur-
inn með hljómsveitinni Frankie
goes to Hollywood sýndur í sjón-
varpinu? Hvenær fáum við að
hlusta á rás 2, sem við borgum
með sköttum? Það er þjóðinni til
ósóma að sýna landsbyggðarfólki
slíka lítilsvirðingu. Hvers eigum
við að gjalda? Væri ekki hægt að
hafa sjónvarp á fimmtudögum
með barna- og unglingaefni og
kannski einni amerískri (ekki
kínverskri) bíómynd? Við vonum
að fólk úti á landi láti ekki bjóða
sér þetta misrétti lengur og láti í
sér heyra.
/ftffifft...
Mfarabou
\<(V