Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 95

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 95
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 95 Morgun blaðiö/ Júlíus • Hans Guömundsson lék vsl fyrir FH (s(6ari hálfleik í gærkvöldi. Hér skorar hann eitt marka sinna í leiknum gegn Val. Hans skoraöi átta mörk í gnrkvöldi. Vörn Vals fer vel á móti og Þorgils fylgist meö á Knunni. „Ánægður með annað stigiö“ - sagði Hilmar Björnsson „ÞAÐ hefur hingað til þótt gott aö ná í stig í Hafnarfjörð og útaf fyrir sig er ég ánœgöur meö annað stigiö, en eins og útlítiö var fram- an af síðari hálfleik heföi óg viljaö fá þau bæöi, en ég held aö þetta hafi veriö sanngjörn úrslit þegar á heildina er litiö,“ sagöi þjálfari Vals, Hilmar Björnsson, eftir aö FH og Valur höföu gert jafntefli, 28—28, í Hafnarfiröi í gærkvöldi. í hálfleik var staöan 16—14 fyrir FH. Jafntefli í Aþenu GRIKKIR og Belgar geröu marka- laust jafntefli í hörðum baráttu- leik í gærkvöldi í Aþenu. Leikur- inn var liöur í undankeppni HM í knattspyrnu. Liöin voru þannig skipuö. Grikkland: Sarganis, P. Kanthopoulos, Kar- oulias, Kirastas, Manolas, Alav- andas, Saravakos, Vamvamkoulas (Costikos 81.), Anastopoulos, Mitropoulos, Papaioannou. Belgía: Pfaff, Grun, Jaspers, Van der Elst, Renquin, Vercauteren, De Groote, Scifo, Claesen, Czerniatynski (Voordeckers 62.), Ceulemans. Staöan í riölinum er þessi: Pólland 2 110 5—3 3 Belgía 2 110 3-13 Albania 2 0 11 3—5 1 Grikkland 2 0 11—31 Leikmenn FH fóru vel af staö í leiknum í gærkvöldi og höföu frumkvæöið í leiknum fyrstu 10 mínúturnar. Þá kom góöur kafli Vals og þeir komast í 10—7. En FH-ingar hertu þá róöurinn og náöu aö jafna þegar níu mínútur voru eftir af hálfleiknum og sigu síöan fram úr og höföu forystu 16—14 í leikhléi. Vörn beggja liöa var frekar slök eins og markatalan gefur til kynna. i siöari hálfleik byrjuöu Vals- menn á því aö jafna og voru mun ákveönari í leik sínum. Valsmenn höföu forystuna í leiknum og FH jafnar ekki metin 25—25 fyrr en tæpar sjö mínútur voru til leiks- loka. Þá lifnaöi yfir leik FH og þeir komust yfir, 26—25. Hart var bar- ist í lokin. FH haföi yfir, 28—27, þegar rúm minúta var eftir, en Valsmenn skora og jafna metin þegar 30 sek. voru eftir af leiknum. Þá reyndu FH-ingar aö skora en Einar varöi skot Kristjáns Arason- ar. Vörn Vals lagaöist í síöari hálf- leiknum og geröi þaö útslagiö. Þá varöi Einar allvel. Bestu menn Vals voru Jakob Sigurösson og Einar Þorvaröarson, sem varöi 12 skot. Hjá FH voru Kristján Arason og Þorgils Óttar góöir í fyrri hálfleik og Sverrir Kristinsson markvöröur. En Hans Guömundsson var einna bestur í þeim síöari. Leikurinn var fjörugur og spennandi. Mðrk FH: Kristjén Arason • 4v, Hans Gu*- mundsson 8, Þorgils Óttsr 5, Guðjón Arna- son 4, Jón Erling Ragnarsson 2, Pélmi Jóns- son 1. Mörfc Vals: Valdimar Qrímsson 6 1v, Jakob Sigurósson 5, Jón Pétur Jónsson S 2v, Július Jónasson 6, Þorbergur Guómundsson 4 1v, og Geir Sveinsson 2. ágás. JÓLAGJÖFIN HENNAR IILSANDER NÝTT Á ÍSLANDI: JIL SANDER Viö kynnum fjórar glæsilegustu ilm- og baölínur sem fáanlegar eru á Islandi í dag: WOMAN PURE, WOMAN TWO, BATH AND BEAUTY og MAN TWO, frá JIL SANDER. Hönnuður þeirra er meöal fremstu tískufrömuða heims, JIL SANDER. Snyrtivörur hennar eru emstæðar og einkennast af fáguöu látleysi Komið, sjáið og sannfærist. Við mælum með JIL SANDER og bjoðum þig velkomna. MIRRA Hafnarstræti 17, R. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Glæsibæ, Rvík NAFNLAUSA BÚÐIN Strandgötu, Hafn • SARA Bankastræti 8, R. NANA Fellagörðum, R. ANNETTA, snyrtist Hafnargötu 23, Kef. CLARA Laugavegi 15, R. BYLGJAN Hamraborg, Kóp. SNYRTIHÚSIÐ Eyrarvegi 20, Self Sælir krakkar! 20 stórir Salomon skíðapokar frá Bikarnum og Sportvali. Vinningsnúmerin__________________ 32596, 113373, 13850, 43830, 23435, 61959, 137664, 32362, 145257, 18060, 98027, 30112, 9133, 98165, 163260, 152613, 99820, 13018, 128085, 54354. JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ I síma 91-82399. P.s. Siðasti möguleiki til að borga miða — og vinna Toyotu — er á mánudag, fyrir hádegii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.