Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 93
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
93
„Jólahandbolti“
- sagði Bogdan Kowalzcyk um leik Víkings og UBK
„ÞETTA var dæmigeröur jólahandboltil En tvona ar þetta á íslandi í
desembermánuði. Menn hugsa svo mikiö iim undirbúning ólanna aö
þeir æfa akki nóg — og ná ekki aö einbeita tér nægilega aö hand-
knattleiknum,1- ttagöi Sogdan Kowalzcyk, tjálfari Víkings, eltir aö liö
hans hafði aigrað Breiöablik í 1. deildinni f gærkvöldi t Laugardalshöll,
30:20. Staöan í eikhléi var 14:7 fyrir Víkinga.
Þrátt fyrir aö á löngum köflum
hafi Víkinga skort alla einbeitingu
var sigur þeirra mjög öruggur og
aldrei í neinni hættu. Til þess var
mótspyrnan allt of lítil.
Víkingar höföu aöeins níu menn
í gærkvöldi. Tvo skiptimenn, „og
þegar viö erum svona fáir getum
viö ekki leikiö á fullu allan tímann,“
sagöi Bogdan. „Viö uröum aö róa
leikinn riiöur á köflum.” Þess má
geta aö Steinar Birgisson tók sér
frí frá handknattleik eftir landsleik-
ina viö Svía þar til eftir áramót. Þá
fer hann aö leika meö Víkingum
aftur.
Þorbergur skoraöi mest Víkinga í gær-
kvöldi, 10 mörk, Guómundur Guömundsson
og Viggó Sigurösson 5 hvor, Milmar Sigur-
gísiason 4, Karl Þráinsson 3 og Siggeir
Magnússon 2.
Staöan
FH 6 5 1 0 159:137 11
Valur 4 2 2 0 101: 82 6
Víkingur 5 2 2 1 128:122 6
Stjarnan S 2 1 3 134:134 5
KR 4 2 0 2 81: 74 4
Þór Ve. 5 2 0 3 107:113 4
Þróttur 6 1 2 3 133:152 4
UBK 6 1 0 5 127:143 2
Ef Þórarar komast frá Eyjum í
dag mæta jæir KR-ingum í Höllinni
í kvöld kl. 20. Leiknum var frestaö
í gærkvöldi.
Víkingur—UBK
30:20
• Þorbergur skoraöi ellefu mörk
«gærkvöldi.
Fyrir Breiöablik skoraói Björn Jónsson 4,
Magnús Magnússon 4/2, Aóalsteinn Jónsson
3, Einar Magnússon 3, Jón Þ. Jónsson 2,
Kristján Halldórsson 2, Þóröur Davíösson 2.
Ellert Vigfússon lék vel í marki
Víkings í gærkvöldi — varöi alls 12
skot. Kristján Sigmundsson stóö í
markinu síöustu tvær mínúturnar
og varöi tvö skot, þ.á m. aö leik-
tima loknum frá Magnúsi Magnús-
syni. Annars var Víkingsliöiö langt
frá sínu besta þrátt fyrir stóran sig-
ur. Sóknarleikurinn var ekki burö-
ugur á köflum en inn á milli komu
skemmtilegar fléttar sem gáfu
mörk.
Slikarnir áttu aldrei möguleika í
gær. Sóknarleikurinn var allt of
fálmkenndur og vörnin of stöö
þegar Víkingar keyröu upp hraö-
ann.
— SH
Sex gegn
þremur
FYLKIR og Grótta gerðu jafntefli,
17—17, í 2. deildinni í handknatt-
leík í fyrrakvöld.
Leikur liöanna var nokkuö sögu-
legur. Þegar rúmlega 30 sek. voru
til leiksloka haföi Fylkir eins marks
forskot, 17—16. En þremur Fylkis-
mönnum var þá vísað af leikvelli.
Einum fyrir aö mótmæla dómi, og
hinum tveimur fyrir aö tefja leikinn.
Þetta dugöi Gróttunni. Sex gegn
þremur varnarmönnum tókst þeim
aö jafna metin á síöustu sekúndu
leiksins, og ná ööru stiginu.
Qóðar uctranwur ^
YÍq sendinq
Qott veri
ATH.
Viö í BLAZER ieggjum
áherslu á góð snið,
lítið magn og góða
þjónustu.
Líttu inn viö erum á
Hverfisgötu 34 með þaö
nýjasta frá Evrópu.
Skifdur I
Buxwi
í~~] lakkan _
'Jakkafpi □ oqmfil
9LAZER
TISKUVERSLUN HVERFISGÖTU 34 s.621331
SKÁLDSAGA EFTIR
GÍSLA J. ÁSTÞÓRSSON
Skáldsaga þar sem sögusviðið
er Reykjavík í „Volstrítskrepp-
unni“ fyrir stríð „þegar haft var
eftir grandvörum og sannsögi-
um manni að þeir aumustu
þeirra allslausu væru farnir að
éta hunda.“
Bókaúfgáfa
/V1ENNING4RSJÓÐS
SKÁLHOLTSSTÍG 7* REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22