Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 93

Morgunblaðið - 20.12.1984, Qupperneq 93
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 93 „Jólahandbolti“ - sagði Bogdan Kowalzcyk um leik Víkings og UBK „ÞETTA var dæmigeröur jólahandboltil En tvona ar þetta á íslandi í desembermánuði. Menn hugsa svo mikiö iim undirbúning ólanna aö þeir æfa akki nóg — og ná ekki aö einbeita tér nægilega aö hand- knattleiknum,1- ttagöi Sogdan Kowalzcyk, tjálfari Víkings, eltir aö liö hans hafði aigrað Breiöablik í 1. deildinni f gærkvöldi t Laugardalshöll, 30:20. Staöan í eikhléi var 14:7 fyrir Víkinga. Þrátt fyrir aö á löngum köflum hafi Víkinga skort alla einbeitingu var sigur þeirra mjög öruggur og aldrei í neinni hættu. Til þess var mótspyrnan allt of lítil. Víkingar höföu aöeins níu menn í gærkvöldi. Tvo skiptimenn, „og þegar viö erum svona fáir getum viö ekki leikiö á fullu allan tímann,“ sagöi Bogdan. „Viö uröum aö róa leikinn riiöur á köflum.” Þess má geta aö Steinar Birgisson tók sér frí frá handknattleik eftir landsleik- ina viö Svía þar til eftir áramót. Þá fer hann aö leika meö Víkingum aftur. Þorbergur skoraöi mest Víkinga í gær- kvöldi, 10 mörk, Guómundur Guömundsson og Viggó Sigurösson 5 hvor, Milmar Sigur- gísiason 4, Karl Þráinsson 3 og Siggeir Magnússon 2. Staöan FH 6 5 1 0 159:137 11 Valur 4 2 2 0 101: 82 6 Víkingur 5 2 2 1 128:122 6 Stjarnan S 2 1 3 134:134 5 KR 4 2 0 2 81: 74 4 Þór Ve. 5 2 0 3 107:113 4 Þróttur 6 1 2 3 133:152 4 UBK 6 1 0 5 127:143 2 Ef Þórarar komast frá Eyjum í dag mæta jæir KR-ingum í Höllinni í kvöld kl. 20. Leiknum var frestaö í gærkvöldi. Víkingur—UBK 30:20 • Þorbergur skoraöi ellefu mörk «gærkvöldi. Fyrir Breiöablik skoraói Björn Jónsson 4, Magnús Magnússon 4/2, Aóalsteinn Jónsson 3, Einar Magnússon 3, Jón Þ. Jónsson 2, Kristján Halldórsson 2, Þóröur Davíösson 2. Ellert Vigfússon lék vel í marki Víkings í gærkvöldi — varöi alls 12 skot. Kristján Sigmundsson stóö í markinu síöustu tvær mínúturnar og varöi tvö skot, þ.á m. aö leik- tima loknum frá Magnúsi Magnús- syni. Annars var Víkingsliöiö langt frá sínu besta þrátt fyrir stóran sig- ur. Sóknarleikurinn var ekki burö- ugur á köflum en inn á milli komu skemmtilegar fléttar sem gáfu mörk. Slikarnir áttu aldrei möguleika í gær. Sóknarleikurinn var allt of fálmkenndur og vörnin of stöö þegar Víkingar keyröu upp hraö- ann. — SH Sex gegn þremur FYLKIR og Grótta gerðu jafntefli, 17—17, í 2. deildinni í handknatt- leík í fyrrakvöld. Leikur liöanna var nokkuö sögu- legur. Þegar rúmlega 30 sek. voru til leiksloka haföi Fylkir eins marks forskot, 17—16. En þremur Fylkis- mönnum var þá vísað af leikvelli. Einum fyrir aö mótmæla dómi, og hinum tveimur fyrir aö tefja leikinn. Þetta dugöi Gróttunni. Sex gegn þremur varnarmönnum tókst þeim aö jafna metin á síöustu sekúndu leiksins, og ná ööru stiginu. Qóðar uctranwur ^ YÍq sendinq Qott veri ATH. Viö í BLAZER ieggjum áherslu á góð snið, lítið magn og góða þjónustu. Líttu inn viö erum á Hverfisgötu 34 með þaö nýjasta frá Evrópu. Skifdur I Buxwi í~~] lakkan _ 'Jakkafpi □ oqmfil 9LAZER TISKUVERSLUN HVERFISGÖTU 34 s.621331 SKÁLDSAGA EFTIR GÍSLA J. ÁSTÞÓRSSON Skáldsaga þar sem sögusviðið er Reykjavík í „Volstrítskrepp- unni“ fyrir stríð „þegar haft var eftir grandvörum og sannsögi- um manni að þeir aumustu þeirra allslausu væru farnir að éta hunda.“ Bókaúfgáfa /V1ENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7* REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.