Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 :MBER LAUGAVEGI 61-63 SÍMI 14519 Fatadeild Sambandsins: -Arrow^ Vandaðar skyrtur í öllum stærdum ÁÆTLAÐ er að skóverksmiðjan Iðunn á Akureyri framleiði í ár um 65 þúsund pör af skóm, en ársnotkun íslendinga er talin vera 5—600 þúsund pör af skóm. Á blaðamannafundi hjá Fatadeild Sambandsins á dögunum kom fram að ef hver íslendingur notaði pör af skóm á ári frá Iðunni yrði heildarnotkun íslendinga á skóm frá þessu fyrirtæki talsvert yfir 200 þúsund pör. Nú eru dagsverk í skóverksmiðjunni um 40, en með fyrrnefndri aukn- ingu yfir 200 þúsund pör yrðu störfín þar um 100. boðið upp á frakka, peysur og skyrtur í þessum stíl. Hönnuður er Svíinn Jan Davidsson. Dagverk í Gefjun er 35 og áætluð velta í ár 23 milljónir króna. Verksmiðjan Ylrún er starfrækt á Sauðárkróki og framleiðir sæng- ur, kodda, svefnpoka og kerru- poka. Sjö konur starfa hjá verk- smiðjunni. f ársbyrjun 1980 voru uppi hugmyndir um að leggja skóverk- smiðjuna Iðunni niður. Frá því var horfið, en ákveðið að endur- nýja allan vélakost, endurskipu- leggja verksmiðjuna og hefja öfl- uga vöruþróun. Hafin var fram- leiðsla á skóm undir merkinu ACT, sem nú er eina vörumerki verksmiðjunnar. Framleiddir eru karlmanna- og unglingaskór og götuskór kvenna. Auk þess er framleitt mikið úrval af kulda- skófatnaði og er stærstur hluti þess fóðraður með íslenzkri gæru. Þá framleiðir verksmiðjan einnig fyrir skóverzlunina Axel Ó sér- stakan skófatnað, sem seldur er undir vörumerkinu „Puffins". Áætluð velta verksmiðjunnar í ár er 50 milljónir kr. Eftir skipulagsbreytingarnar hjá Sambandinu í sumar og haust tilheyra nú bæði framleiðsla og innflutningur Fatadeildinni. Að sögn Jafets er hagræði af að hafa þessa tvo þætti innan sömu deild- ar, en innkaupadeildin fylgist vel með því, sem er nýjast og bezt gengur á erlendum mörkuðum. ,P/fGI LEGT-VARANLE<3T PALLEGT í Leðursmiðjunni við Skólavðrðustíg úir og grúir af fallegum fatnaði, töskum, veskjum og beltum - allt sérhannaðir hlutir úr fyrsta flokks hráefni. Hver einstök flík hefur sinn sérstaka karakter, enda eru aðeins framleidd örfá eintök afhverri gerð. Líttu við og kynntu þér úrvalið - mátaðu það sem þér líst vel á - og þú munt fullvissast um að leðurvörurnar frá Leðursmiðjunni eru vandaðar, þœgilegar og fallegar flíkur. Leðursmiðjan Skólavörðustíg 17b Sími 28570 - Keðjumottur leysa vanda ökumanna. Allir ökumenn óttast^? sítja fastir í snjó, hálku, eöa blautum jarövegi. ' Motturnar voru reyndar hjá Félagi danskra bifreiðaeigenyda ' (FDM). Niöurstaöah varö: W » „Þær virka mjög vel og veita mikla spyrnu meira aö seqja á svelli." NESTI hff. Fossvogi og Bíldshöfóa 2. Bensínstöövar. Fatadeild er hluti af Verslun- ardeild Sambandsins og varð til samfara skipulagsbreytingum sem gerðar voru á Sambandinu síðastliðið sumar. Undir Fatadeild heyra skóverksmiðjan Iðunn og fataverksmiðjan Hekla á Akur- eyri, verksmiðjan Ylrún á Sauð- árkróki, fataverksmiðjan Gefjun í Reykjavík, verslanirnir Torgið í Austurstræti, Herraríki í Glæsi- bæ og Herraríki á Snorrabraut. öll þessi starfsemi heyrði áður undir Iðnaðardeild Sambandsins. Einnig heyrir undir Fatadeild inn- flutningur á fatnaði og skóm. Deildin hefur umboð fyrir ýmis þekkt vörumerki, má þar m.a. nefna vörur frá Marks & Spencer. Framkvæmdastjóri Fatadeildar er Jafet Ólafsson. Áætluð velta hjá Heklu er 43 milljónir króna í ár, en dagsverkin í verksmiðjunni eru 45. Verk- smiðjan framleiðir aðallega buxur og yfirhafnir. Hjá Gefjunni eru einkum framleidd herra- og ungl- ingaföt. Um 20% af framleiðsl- unni eru sérsaumuð föt, m.a. er mikið saumað af einkennisfatnaði fyrir hið opinbera, en einnig fyrir fyrirtæki, sem tekið hafa upp ein- kennisklæðnað fyrir starfsfólk sitt, t.d. Landsbankann. í Gefjun var nýlega hafin framleiðsla á frjálslegum fatnaði undir merkinu „Guts“, en í framtíðinni verður _^\skriftar- síminn er83033 Fjölga mætti störf- um verulega ef fleiri notuðu inn- lenda framleiðslu K i izia uomo THORELLA Laugavegs Apóteki THORELLA Miðbæ við Háaleitisbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.