Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 67 bjarga mætti fyrsta og e.t.v. eina útflutningstækifæri íslendinga til þessa í húsgagnaiðnaði og þannig stuðla að framþróun iðnaðar hér á landi. Félagið varði 5,5 milljónum króna til kaupa á hlutabréfum í Vogun hf. en til þess tók félagið 5 ára lán. Á fyrsta ársfjórðungi 1985 verður að líkindum ljóst, hvort umræddar björgunarað- gerðir takist. Fjárfestingafélagið er eini aðil- inn hér á landi, sem boðið hefur upp á svokölluð leigukaup (fin- ancial leasing). Fjármögnunar- form þetta felst í því, að félagið kaupir inn vélar og tæki sam- kvæmt beiðni væntanlegs leigu- taka og leigir viðkomandi um- ræddan búnað, oftast til 3 eða 5 ára. Að leigutíma loknum gefst leigutaka gjarnan kostur á að kaupa búnaðinn gegn ákveðnu gjaldi, að því er segir í bæklingn- um. Þar segir ennfremur að þessi fjármögnunarleið hafi strax notið mikilla vinsælda og hafi eftir- spurn ávallt verið umfram fram- boð. Verðbréfa- og fasteignamarkaður Verðbréfamarkaður Fjárfest- ingarfélagsins hefur starfað frá árinu 1976. Samfara aukinni þekk- ingu og reynslu á markaðinum hefur skapast grundvöllur fyrir flóknari tegundum verðbréfa og er hlutdeild veðskuldabréfa nú um 75% af veltunni. í tengslum við framboðshlið veðskuldabréfa- markaðarins réðst félagið i stofn- un Fasteignamarkaðar Fjárfest- ingafélagsins vorið 1981 og tókst að gera hann að einni stærstu fasteignasölu landsins, að þvi er segir i bæklingnum, en fasteigna- salan var lögð niður fyrir réttu ári og segir um það i bæklingnum: „Vegna stjórnunarvandamála, erfiðari ytri skilyrða og óvæginn- ar samkepptíi, tókst þó ekki að reka Fasteignamarkað félagsins með hagnaði, en það hafði óheppi- leg áhrif á afkomu félagsins ... Var þvi miðlun með fasteignir hætt í desember 1983 enda hafði markmiðinu með örvun verðbréfa- viðskiptanna þá verið að miklu leyti náð.“ Þá annast félagið einnig al- menna fjármálaráðgjöf fyrir ein- staklinga, fyrirtæki og stofnanir og loks sjóða- og fyrirtækjavörslu, sem felst í því að félagið býður sjóðum og fyrirtækjum að annast vörslu og ráðgjöf við rekstur þeirra, þannig að þau njóti aðstoð- ar sérmenntaðs starfsfólks félags- ins á þessu sviði. Helstu hluthafar Kynningarbæklingur Fjárfest- ingafélags íslands hf. er mun rækilegri en hér hefur verið getið. Þar er sagt ítarlega frá starfs- háttum félagsins, fjárfestingar- áformum, fjárhagsstöðu, rekstrar- þróun, arðgreiðslum og reikningar félagsins fyrir síðasta ár birtir. Heildarhlutafé eftir aðalfund í maí 1984 var 16,107 milljónir og eru helstu hluthafar þessir (hluta- fjáreign innan sviga): Árvakur hf. (1,2%), Eimskipa- félag íslands hf. (2,4%), Fram- kvæmdasjóðir íslands (24,2%), Hekla hf. (1,2%), Iðnaðarbanki ís- lands hf. (8,5%), Iðnlánasjóður (8,5%), Lífeyrissjóður verksmiðju- fólks (7,2%), Lífeyrissjóður versl- unarmanna (18,2%), Olíufélagið hf. (3,6%), Samband ísl. sam- vinnufélaga (6,0%), Sameinaðir verktakar (1,2%), Samvinnubanki Islands hf. (2,4%), Sláturfélag Suðurlands (1,2%), Verslunar- banki íslands (6,0%) og loks ýms- ir, alls 70 hluthafar, 8,2%. Nokkrir stærstu hluthafanna hafa enn ekki ákveðið hvort þeir taka þátt { hlutafjáraukningunni í hlutfalli við fyrri hlut sinn. Þó er þess að geta að Lífeyrissjóður verslunarmanna verður með en Iðnaðarbanki íslands hf. ekki. á brauö og i salat Sjólaxpasta og Reyksíldarpasta bragðgóð og holl sem gott er að grípa til. 1. flokks hráefni — mikið geymsluþol. MATVÆLAIÐJAN MAR, SKÚTAHRAUNI 7, HAFNARFIRÐI, SÍMI65 11 54 (Nýnsímanúmer) Gerður Steinþórsdóttir, borgarfulltrúi: „Þetta er bók sem konur ættu að lesa - og líta í eigin barm. Hún svarar að hluta þeirri spurningu hvers vegna jafnréttisbarátta kvenna hefur skilað litlum árangri. Hér er Ijósinu beint að konunum sjálfum, en ekki að karlveldinu." Jóhanna Sigurðardóttir, þingm. og varaform. Alþýðuflokksins: „Bókin er í senn ögrandi og heillandi, ekki síst fyrir það að hún er gagnrýnin og spyr konur áleitinna spurninga. Oskubuskuáráttan sýnir jafnréttis- baráttuna í nýju Ijósi og á sannarlega erindi við allar konur." Elín Pálsdóttir Flyering, framkvæmdastj. Jafnréttisráðs: „Öskubuskuáráttan er bók, sem markað hefur djúp spor í jafnréttisumræðu undanfarinna ára, og það ekki að ósekju. Hún knýr lesandann til að taka afstöðu til einstakra þátta, með eða á móti. Bókin á erindi til karla sem kvenna." Hvað segja þessar konur um Öskubuskuáráttuna? Áslaug Ragnars, blaðam. og rithöfundur: „íhugunarverð, m.a. fyrir þær spurningar sem vakna við lesturinn: Er raunverulegt frelsi fólgið í því að einstaklingurinn sé öðrum háður og taki fyrst og fremst tillit til sjálfs sín, óska sinna og eigin hagsmuna, eins og höfundurinn predikar? Er ekki vænlegast að manneskjurnar annist hverjar aðra? Er ekki líkt á komið með Öskubusku og karlssyni í öskustónni þegar minnimáttarkennd er annars vegar?" Esther Guðmundsdóttir, form. Kvenréttindafélags íslands: „Mjög athyglisverð bók, sem vekur mann til enn frekari umhugsunar um hina miklu togstreitu á milli sjálfstæðis og ósjálfstæðis kvenna í nútíma þjóðfélagi. Þetta er bók, sem skilur mann eftir með margar ósvaraðar spurningar og því verðugt framlag í jafnréttisumræðuna." Kristín S. Kvaran, alþingismaður: „Öskubuskuáráttan á erindi við allflesta. Lesandinn kannast við nánast öll tilbrigðin, sem fram koma í bókinni varðandi hegðunarmynstur kvenna, ef ekki hjá sjálfum sér þá hjá vinnufélaga, frænku, vinkonum, móður eða systur. Bókin stuðlar að auknum skilningi á ýmsum viðbrögðum kvenna sem oft eru lítt skiljanleg, jafnvel þeim sjálfum." Bókin sem rætt er um Veró kr. 697,80 Bókhlaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.