Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 Árni Helgason „Klukkan glymur á Fróni meðan kórdrengir flokkskirkjunnar reyna að koma þeim vestra í skilning uin túlkun ís- lenskra jákirkjufeðra á hugtökum sem fram- sókn og sjálfstæði.“ herra SÍS gildan spón úr aski sín- um þar sem eru sölulaun af út- flutningsbótum. Og hvað hafast þeir að innan fárra ára að skúrn- um og herskipaolíuhöfn fullgerðri. Íslenskir aðalverktakar Flokk- anna, ef ekki verður brugðist skjótt við og þeim-fundin framtíð- arverkefni við hæfi? Nei, ekki er ráð nema í tíma sé tekið: Furðulostnar bandarískar þing- mannanefndir sjá sjóvíkinginn í ofurlítið öðru ljósi en nábúar hans á nálægum eyjum. Þarna er hann kominn inn á gólf til þeirra með hamarinn slíðraðan í beltishulstr- inu, gleiður til fótanna og hæl- sprotarnir út í loftið. Yfirgnæf- andi, sveigð og slútandi hattbörð- in varpa skugga á festuleg, salt- storkin augun djúpt undir yggii- brún. Hann dregur hamarinn úr slíðrinu, sem reyndar er hvorki Stanley né íslendur með tréskafti, heldur fundarhamar úr suður- afrísku skíragulli — viðurkenning Alþjóðabankans á ómetanlegri þýðingu íslenskra bjölluhljóma í þágu bankans drottnunar um öll heimsins fátækraból, sveiflar hon- um ógnandi í kringum sig og þylur grátbænir: Vér biðjumst þess að þér af yðar rómuðu gjafmildi veitið oss hlutd- eild í bandarískri fiskveiðilögsögu. Þá æskjum vér af yður að þér kaupið af oss og gefið yðar traustu dátum íslenska villibráð svo þeir megi enn hraustari verða og gjald- ið oss fullar bætur fyrir með drjúgum sölu- og sölusölulaunum. Og ennfremur sárbænum vér um vernd fyrir hetjur hafsins. ís- lenskir sjómenn voga sér ekki lengur að líta út fyrir borðstokk af ótta við að horfast í augu við rússneskar kafbátasjónpípur. Margreyndir togaraskipstjórar fara á taugum við tilhugsunina eina að dýfa trollinu í sjóinn. Vér yðar undirdánugastir hljótum því að beiðast af yður að radarstöðv- um verði fyrirkomið í öllum lands- fjórðungum ef ekki sérhverri sýslu og hverjum hrepp. Eða eigum vér að sjá á eftir obbanum af íslenska togaraaflotanum dregnum aftur- ábak á trollinu alla leið norður og austur til Murmansk? Boóiö upp í dans Klukkan glymur á Fróni meðan kórdrengir flokkskirkjunnar reyna að koma þeim vestra í skiln- ing um túlkun íslenskra hákirkju- feðra á hugtökum sem framsókn og sjálfstæði. 1 heilan mannsaldur létu Jórvíkurbúar misbjóða sér með óhreinum bjölluhljómum dómkirkju sinnar. Þannig lýsir sér ensk þolinmæði og langlundargeð. 1 heilan mannsaldur hafa Palest- ínumenn háð baráttu fyrir tilveru- rétti sínum. Þolinmæði þeirra og langlundargeð eru af öðrum toga spunnin en englenskra, enda hafa þeir átt við að stríða þá tegund framsóknar- og sjálfstæðisvilja sem traðkar á öllu sér smærra en krýpur á kné fyrir öllu sér hærra. Á heitu hausti skall hurð nærri hælum herskáu kúrekanna í fíla- beinsturnum flokkanna. Þeir fengu að reyna hvers kyns er þol- inmæði og langlundargeð Frónbú- ans; varpa þó öndinni léttar um sinn og stíga í vænginn við sætu litlu álverukrónuna, láta hringla í hælsprotum og hvísla feimnislega, rjóðir í kinnum: Má bjóða upp í dans? Á nýjan leik skal hefja dansinn, villtan dans ímyndunarinnar, undir nöturlegu tónfalli falskra bjölluhljóma. Þó er fyrir löngu kominn brestur í þessa klukku. En ætli nokkuð verði hróflað við henni fyrr en hringjararnir, allir sem einn, láta steypa af sér í kop- arskildi ódauðlegar myndir pró- fíla til minningar um þegar þeir reyndu að innleiða suður-afríska samfélagsgerð húsbænda og hjúa. Þá gætu arfakóngar fyrrum kon- ungsins í Kaupinhafn farið að dæmi hátignarinnar þegar skort- ur var á kopar, og skipað Jónum Hreggviðssonum þessa lands að höggva á tóverkið sem heldur klukkunni. 1. nóv. 1984. Árni Helgason er sjómaður í Grenirík. Vandaóar skyrtur í öllum stæróum LAUGAVEGI 61-63 SÍMI 14519 NÝ ÞJÖNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLVSINGAR. vottoro. MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR. TILBOÐ. BLAOAURKLIPPUR. VKXJRKENNINGARSKJÖL. UOSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. ST/6)Ð: BREIDO ALLT AO 63 CM LENGO OTAKMÖRKUO OPK) KL. 9-12 OG 13-18. ni HJARÐARHAGA 27 «2268CL BARNAHÚSGÖGN 7(~1RII I A PANTER Panter stóll: 769 Panter borö kr. 1.290.- Zorilla teiknipappírsrúlla kr. 489.- Bubbla leiktjald kr. 1.695.- Hamster sófi kr. 790.- Borö kr. 739.- Bekkur kr. 595.- HAGKAUP SKEIFUNNI 15. SÍMI 68-65-66 Lennart Mickel 329 77 CSB 650 RLE-sett 13 mm höggborvél, stiglaus hraðastillir, 0—3400 snún./- mín., snýst afturábak og | áfram. 650 wött. PST 50 stingsög Sagardýpt í stál 3 mm, í tré 1 50 mm. 350 wött. 3000 | slög/mín. Verð kr. 3.900,-. PSS 230 slípivél (juðari) 150 wött, slípiflötur 92x182, sveifluhraði 10.000 snún./- mín. Verð kr. 3.215,-. PSP 70 sett Málningarsprauta, 30 wött, afköst 70 gr/min., könnu- stærð 0,34 1. Verð kr. 1.728,-. PKP 15 límbyssa Límir öll efni fljótt og vel, t.d. tré, fataefni, málma, gler, leður og fleira. Límnotun 15 gr./min. Verð aðeins kr. 998,-. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 S»m 9135200 meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.