Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 63 ur „metalið" loksins náð að festa rætur að nýju vestra. Upp hafa sprottið flokkar á borð við Möt- ley Crue, W.A.S.P., Ratt og Met- allica svo nokkur dæmi séu nefnd. Allar eru þær mun „agr- essíveri" en hinar hefðbundnu AOR (sk.st. fyrir American Old Rock, þ.e. gamla bandaríska iðn- aðarrokkið) -hljómsveitir. Þetta mun fyrsta platan frá W.A.S.P. og lofar bara ansi góðu. Hins vegar verða framfarirnar að verða örari en t.d. hjá Quiet Riot ef nafnið á ekki að gleymast á skömmum tíma í hinni hörðu samkeppni. Á þessari plötu eru mörg góð lög og erfitt að gera upp á milli þeirra. Þungarokkar- ar ættu að kynna sér hana þessa, þeir sem hafa hlustað á Quiet Riot vita nokkurn veginn að hverju þeir ganga með W.A.S.P. Athyglisvert Ono-safn Ýmsir flytjendur. Every Man Has a Women. Polydor/Fálkinn. Aldrei hef ég tekið nein bak- föll af gleði yfir lögum Yoko Ono. Hér held ég að ég skipti um skoðun (engin bakföll samt) þar sem eru saman komin 12 lög eft- ir hana í flutningi einhverra annarra en hennar sjálfrar. Það gerir augljóslega gæfumuninn því það er allt annað að hlusta á tónlist hennar í meðförum ann- arra. Fyrir vikið verður Every Man Has a Woman hin eiguleg- asta plata. Lögin eru ólík en fara ekki illa hlið við hlið. Ég hef alltaf amast við því hversu ríkt það er í Yoko að teygja allar ljóðlínur í lögum sínum. Þetta kann að vera arf- leifð frá Japan, þar sem hún er fædd. Þarlend tónlist hljómar oft mjög ankannalega í eyrum okkar Vesturlandabúa. Á þessari plötu eru þessi einkenni ekki heyranleg nema í einu lagi, sjálfu titillaginu sem bersýni- lega er samið með það fyrir aug- um að John Lennon syngi það. Það hefur hann gert áður en hann var skotinn og afrakstur- inn er að finna á þessari plötu. Auk Lennons heitins eru það eftirtaldir, sem flytja lög Yoko Ono: Harry Nilsson (3 lög), Eddie Money, Rosanne Cash, Roberta Flack, Alternating Box- es, Elvis Costello and the Attractions, Trio, Spirit Choir og Sean Ono Lennon, sonur þeirra Lennon og Yoko. í það heila tekið eru þetta áheyrilegustu lög þótt auðvitað séu þau ekki öll jafn aðlaðandi. Sjálfur var ég sérstaklega ánægður með Trio, Elvis Cost- ello og Edde Money en Harry Nilsson skilar sínu einnig vel. Lögin, sem hann flytur, eru þó öll fremur róleg. Fyrir þá, sem hafa fylgst með Yoko Ono í gegnum tíðina, ætti þetta að vera forvitnileg plata. Einnig fyrir hina, sem ekkert hafa pælt í þeirri japönsku. UTVARPSMÁ GNARl: 2x40 vött. Mjög fallegt og smekklega útfært útvarp og magnari. SEGVLBANDSTÆKI: Sambæft, létt stjómkerfl, Dolby suðeyðlr, glæsllegt segulbandstæki. PLÖTVSPILARI: Beltlsdriflnn, hilfsjilfvirkur, létt- armur, bigæða tónhaus og stjómtakkar að traman. HATALARAR: Kraftmlkllr, 60 vatta, 3 way, bass- reflex, hörkugóðlr. SKÁPUR: í stí! vlð tækln. Kr. 27.980 stgr. 80 vött ÚTVARP: Öflugt útvarp með stórum skala, móttöku- styrkmæll of Ijosastilli. MAGNARt: Óflugur magnarl, 2X43 vótt, stórir takk- ar með Ijósamerkjitm. Þetta er magnari sem ræður vlð alla tónllst. SEGULBANDSTÆKI: Sambæft, létt stjómkerfi. Dolby suðeyðir, glæstlegt segulbandstæld. PLÓTUSPILARI: Beltlsdriflnn, bilfsjélfvirkur, létt- armur, bágæða tónhaus og stjómtakkar að framan. HÁTALARAR: Kraftmlkllr, 60 vatta, 3 way, bass- reflex, hörkugóðlr. SKÁPUR: í stíl vlð tækln. Kr. 31.980 stgr. 86 vött
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.