Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
55
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Styrkir til háskólanáms
í Noregi
Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi
fram styrk handa íslenskum stúdent eöa
kandídat til háskólanáms í Noregi háskólaár-
*ið 1985—86. Styrktímabiliö er níu mánuöir
frá 1. september 1985 aö telja. Til greina
kemur aö skipta styrknum ef henta þykir.
Styrkurinn nemur 3.600 n.kr. á mánuði.
Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og
hafa stundað nám a.m.k. tvö ár viö háskóla
utan Noregs.
Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum
prófskírteina og meömælum, skal komið til
menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík fyrir 1. febrúar nk. Sérstök
umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menn tamálaráðuneytið.
Volvo eigendur ath.:
Öll verkstæöi okkar veröa lokuö fimmtudag
og föstudag milli jóla og nýjárs en tekiö verö-
ur á móti tímapöntunum í síma þessa daga.
Einnig veröa verkstæðin lokuð fyrir hádegi
aðfangadag og gamlársdag.
Veltir hf.,
Suðurlandsbraut 16,
sími 35200.
Höfum verið beðnir um aö útvega kaupendur
að eftirtöldum myndum:
Ásgrímur Jónsson: Olíumálverk, vatnslita-
mynd.
Jóhannes Kjarval: Litateikning á pappa;
pennateikning á striga.
Gunnlaugur Blöndal: Olíumálverk.
Þorvaldur Skúlason: Tvær olíumyndir, mál-
aðar á aö giska 1938—’40.
Pósthússtræti 9
Sími24211.
éríÆu'
BORG
tfl ÚTBOÐ
Tilboö óskast í álklæöningu á þak Borgar-
leikhúss fyrir byggindadeild.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama staö miðviku-
daginn 13. febrúar 1985 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
d) FORVAL
vegna væntanlegs útboðs
Vegna fyrirhugaös lokaðs útboös á byggingu
brúar á Bústaðavegi yfir Kringlumýrarbraut
er þeim bjóðendum sem áhuga hafa á að
vera meö í forvali bent á aö forvalsgögn er
sýna verkið í grófum dráttum án þess aö vera
á nokkurn hátt bindandi liggja á skrifstofu
vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, og verða af-
hent gegn skilatryggingu kr. 2.000.
Þeir sem áhuga hafa á aö bjóöa í verkið
þurfa að skila inn fylltu eyöublaði fyrir 15.
janúar 1985.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Jólin nálgast
Eigum flestar nýútkomnar íslenskar bækur,
þar á meðal bækur um ísland á erlendum
málum. Einnig gott úrval af þýskum bókum.
Jólagjöfin í ár veröur bók. Leitiö ekki langt
yfir skammt.
Sögubúðin,
Laufásvegi 2 — sími 27131.
fundir — mannfagnaðir
Verkstjórar — verkstjórar
Munið jólatrésfagnaöinn 28. des. Miðar af-
greiddir á skrifstofu.
Verkstjórafélag Reykjavíkur.
Mótmælastaða
i tilefni af því aö 5 ár eru liöin frá því sovéski herinn réöist inn i
Afghanistan veröur efnt til mótmælastööu viö sovéska sendiráöiö viö
Garöastræti, fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Studentaráðs flytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
FUS i Hafnarfiröi.
Mótmælastaða
I tilefni af því aö 5 ár eru liöin frá þvi sovéski herinn réöist inn í
Afghanistan veröur efnt til mótmælastööu viö sovéska sendiráöiö viö
Garöastræti, fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Stúdentaráös flytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
FUS i Kópavogi.
Mótmælastaða
I tilefni af því aö 5 ár eru liöin frá þvi sovéski herinn réöist inn í
Afghanistan veröur efnt til mótmælastööu viö sovéska sendiráöiö viö
Garðastræti. fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Stúdentaráös flytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
FUS i Reykjavik.
ísafjörður
Sjálfstæöisfélag launþega, Isafiröi, heldur aöalfund 20. desember kl.
20.00, aö Uppsölum, 2. hæö.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Inntaka nýrra félaga.
Stiórnin.
Akureyri
Jólafundur Varöar F.U.S., Akureyri, veröur haldinn fimmtudaginn 20.
desember nk. kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Bjarni Arnason
laganemi.
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Stiórnin
Jólaknall Heimdallar, Stefnis og Týs, veröur haldiö sameiginlega í
i Valhöll, föstudaginn 21. desember kl. 9—2.
Dagskrá kvöldsins veröur fjölbreytt og allir munu komast i gott jóla-
skap. Veitingar og diskótek.
Ungt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö fjölmenna og taka meö sér gesti.
Aögangur ókeypis.
Heimdallur, Stefnir, Týr.
3Ð
Austurstra-ti sími: 27211
MINIBEL
F'ALLEÓc.UK oút
BAkasaskók . -Kérru
SKrÓFfM\R PWiK FÆTUK
1 MiWÍe^L [
tlNKAUMBOfi
SPORTVÖRUWONUSTAN
EIKJUVOGI 29 S 887084
MiGNON str. 20-30
JU
IV
str
maora