Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 Þaðfœst margt skemmtilegt í Álafossbúðinni, t.d. stílhrein matar- og kaffistell úr fivítu postulíni frá fiinum þekkta framleiðanda Arzberg Þarna erauk þess að finna listilega hoanuð vinglös. hnífapör og ýmsa skrautmuni. /4lafossbúöin VESTURGOTU 2. SIMI 13404 GIAFAVORUR Nýtt tölublað Storðar komið út TÍMARITIÐ Storð, þriðja tölublað þessa árs, er nú komið út. A forsíðu er mynd af bsnum Harðbak á Mel- rakkasléttu, sem er nyrsta hús á fs- landi. Ritið hefst á frásögn Sigurðar Pálssonar rithöfundar af heimsókn á Melrakkasléttu sl. sumar og ber hún nafnið Húsin á sléttunni. Með henni fylgja Ijósmyndir Páls Stefánssonar. Aðalsteinn Ingólfsson skrifar um byggðasafnið að Skógum undir Eyjafjöllum og birtur er fjöldi mynda af listilega smíðuðum grip- um úr safninu, gerðum af völund- um þaðan úr sveitinni á síðastliðn- um öldum. Páll Líndal grennslast fyrir um þjóðsagnapersónuna Þórð Mala- koff, sem frægur er af samnefndu lagi og var þekkt persóna á götum Reykjavíkur við lok síðustu aldar. Brian Pilkington teiknari dregur upp svipmyndir af Malakoff og lýs- ir því hvernig læknanemar heiðr- uðu hann á líkbörum. Illugi Jökulsson skrifar um fjöl- ritaskáldin svokölluðu, og útgáfu- starfsemi ungra ljóðaskálda á ís- landi á síðari árum. Með greininni fylgja myndir Páls Stefánssonar af Medúsu-hópnum, Sigurjóni í Letri, Birgi Svan o.fl. Birt eru þrjú ný ljóð eftir Þor- stein frá Hamri, með teikningum ungs listmálara, Jóns Axels Björnssonar. í þessu síðasta tölublaði ársins er einnig að finna sérstaka þætti um bóklestur, bókaskrif og þýð- ingar bóka, undir yfirskriftinni Bækur ’84. Þar eru m.a. greinar um bóklestur rithöfunda og vanda þýðenda eftir Illuga Jökulsson og Þórarin Eldjárn og umsagnir um nýjar bækur á jólamarkaði eftir Gerði Steinþócsdóttur, Aðalstein Ingólfsson, Matthías Viðar Sæ- mundsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Svavar Sigmundsson. Hina ýmsu þætti Storðar um mat, náttúruvernd, samskipti kynjanna, myndbönd, tölvur og vínsmökkun skrifa Jónas Krist- jánsson, Max Schmid, Þuríður Baxter, Björn Vignir Sigurpálsson, Helgi Örn Viggósson og Einar Thoroddsen. Loks er í Storð myndaseríur Páls Stefánssonar, Karlar, sem sýnir nokkra roskna íslendinga sem hann hefur hitt á ferðum sín- um um landið, Heiðaprýði, um hreindýr á fjöllum, með texta Sol- veigar K. Jónsdóttur og Síld er líf, með texta Guðmundar Sæmunds- sonar. Storð er 100 síður að stærð, litprentað að mestu. Útgefandi er Haraldur J. Hamar, ritstjórar eru þeir Haraldur og Aðalsteinn Ing- ólfsson, ljósmyndari er Páll Stef- ánsson, en útlitshönnun annaðist Guðjón Sveinbjörnsson. (Fréttatilkynnin.) SKRÝTNAR OG SKeMMTiLEGAB. 'BÆKUR FJALLAKRIUN óvœnt heimsókn lOUNN STEINSOOTTin Fj ALLAKRI Ll N ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir Iðunni Steinsdóttur Það er heldur betur kátt í koti hjá krílunum: Fausi, Fjárbjóður og Meinfús fá framandi gesti og sam- búðin verður hin söguleg- asta. Framhald af vinsælu barnabókunum Knáir krakkar og Fúfu og fjallakrílin með skemmti- legum myndum eftir Búa Kristjánsson. ÞAÐ ER EKKI HÆTTULAUST að vera lítil mús í leit að æti eða íkorni úti í skógi. Við erum svo ósköp smá og margir sem vilja læsa í okkur klónum. ÞU GETUR HJÁLPAÐ Ýttu okkur bara gegnum rifuna. Það er smuga á hverri blaðsíðu í bók- unum um okkur. Og svo geturðu lesið um okkur í leiðinni. Eða mamma eða pabbi. Og þá verður gaman. rr=n Bókhlaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.