Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 20.12.1984, Blaðsíða 92
92 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 QSw IP $ jí: r r r ■ Pegar hljómsveitin JiJU JJ/l w heldurjólatónleikaf Safarf, fimmtudagskvöldið 20. Jólaber. Gestum sem mœta fyrirkl. 22.30 verðurboðlð upp ájólaglöggogpiparkökur. Þeirsem eruheppnirfájóiagjafirfrá Thorellaf Laugavegsapótekl, RolfJohansen eða fslensk- Amerfska. Modelsamtökinsýnafötfrá tfskuverslunlnniX-inu Heiðursgestlr úr handboltalandsliðinu taka jólalag. Húsið opnað kl. 21.00. Miðaverðk Husqvarna Saumavélar, með áratuga reynslu meðal íslenskra hús- mæðra. Verð frá kr. 12.000,- stgr. Micranett örbylgjuofninn Verð kr. 19.788,- stgr. J 1 H Gódan daginn! CD CP Þ • Þessi stóðu sig best í mótinu. Frá vinstri: Kari Eiríksson, Jón Magn- ússon, Elías Erlendsson, Ingibjörg Grótarsdóttir og Vala Reynisdóttir. • Badmintonmeistarar framtíöarinnar, hópur af 9 ára krökkum úr Langholtsskóla. Mót hjá Lang- holtsskólakrökkum þjálfara síns, Garðars Alfonssonar. I lok kennslutímans var svo haldiö mót fyrir hópinn. Keppt var í riöl- um, þannig aö allir léku a.m.k. þrjá leiki. Sigurvegararnir úr hverjum riðli léku svo til úrslita í mótinu. Ljóst er aö margir bráöefnilegir unglingar eru í þessum hópi, og sýndu krakkarnir mörg skemmti- leg tilþrif, þrátt fyrir aö þau hafa aöeins æft einu sinni í viku hálfan vetur. Leikar fóru svo aö í strákaflokki sigraöi Elías Erlendsson, Jón Magnússon varö nr. 2 og Karl Ei- ríksson varö þriöji. í stelpnaflokki sigraöi Ingibjörg Grétarsdóttir, Vala Reynisdóttir varö önnur, en Ragnheiöur Gestsdóttir og Súsanna Finnboga- dóttir uröu í 3.-4. sæti. Margir af okkar bestu badmin- tonmönnum hófu aö leika badmin- ton vegna þess aö þeir bjuggu í næsta nágrenni viö TBR. Má þar nefna íslandsmeistarana í kvenna- flokki, Þórdísi Edwald og Elísabetu Þóröardóttur, og jafnframt marga fyrrverandi og núverandi ungl- ingameistara. TBR-ingar vonast nú til þess aö meö samvinnu viö Langholtsskólann sé tryggt að unglingalið félagsins endurnýist reglulega og félagiö veröi áfram skipaö sterkum hópi keppenda. FYRIR skömmu var haldið all- sérstætt mót í badminton í TBR-húsinu. Þetta var mót 9 ára barna í Langholtsskóla og var keppt í einlióaleik stráka og stelpna. Sl. þjrú ár hefur TBR gefið öllum krökkum í 9 ára bekk í Lang- holtsskóla badmintonspaöa og boöiö þeim aö læra aö spila bad- minton í TBR-húsinu, hálfan vetur án endurgjalds. Meö gjöf þessari, sem var aö verömæti u.þ.b. 40.000 kr. aö þessu sinni, er stefnt aö því aö allir krakkar í næsta nágrenni viö TBR eignist badmintonspaða og kynnist badmintoníþróttinni. i vetur voru milli 50 og 60 krakkar sem æföu af krafti undir leiösögn Guðmundur fer til KR GUDMUNDUR Magnússon knattspyrnumaður hefur tilkynnt félagaskipti yfir í KR. Hann hefur æft með líðinu aö undanförnu eins og Morgunblaóiö greindi frá á laugardag. Hann lék áöur meó Fylki og ÍBÍ. Guðmundur hefur leikið í drengja- og unglinga- landsliöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.