Morgunblaðið - 20.12.1984, Side 92
92
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984
QSw IP $ jí:
r
r
r
■
Pegar hljómsveitin
JiJU JJ/l w
heldurjólatónleikaf Safarf,
fimmtudagskvöldið 20. Jólaber.
Gestum sem mœta fyrirkl. 22.30 verðurboðlð upp
ájólaglöggogpiparkökur.
Þeirsem eruheppnirfájóiagjafirfrá Thorellaf
Laugavegsapótekl, RolfJohansen eða fslensk-
Amerfska. Modelsamtökinsýnafötfrá
tfskuverslunlnniX-inu Heiðursgestlr úr
handboltalandsliðinu taka jólalag.
Húsið opnað kl. 21.00.
Miðaverðk
Husqvarna
Saumavélar, með áratuga
reynslu meðal íslenskra hús-
mæðra.
Verð frá kr. 12.000,- stgr.
Micranett örbylgjuofninn
Verð kr. 19.788,- stgr.
J 1 H
Gódan daginn! CD CP Þ
• Þessi stóðu sig best í mótinu. Frá vinstri: Kari Eiríksson, Jón Magn-
ússon, Elías Erlendsson, Ingibjörg Grótarsdóttir og Vala Reynisdóttir.
• Badmintonmeistarar framtíöarinnar, hópur af 9 ára krökkum úr
Langholtsskóla.
Mót hjá Lang-
holtsskólakrökkum
þjálfara síns, Garðars Alfonssonar.
I lok kennslutímans var svo haldiö
mót fyrir hópinn. Keppt var í riöl-
um, þannig aö allir léku a.m.k. þrjá
leiki. Sigurvegararnir úr hverjum
riðli léku svo til úrslita í mótinu.
Ljóst er aö margir bráöefnilegir
unglingar eru í þessum hópi, og
sýndu krakkarnir mörg skemmti-
leg tilþrif, þrátt fyrir aö þau hafa
aöeins æft einu sinni í viku hálfan
vetur.
Leikar fóru svo aö í strákaflokki
sigraöi Elías Erlendsson, Jón
Magnússon varö nr. 2 og Karl Ei-
ríksson varö þriöji.
í stelpnaflokki sigraöi Ingibjörg
Grétarsdóttir, Vala Reynisdóttir
varö önnur, en Ragnheiöur
Gestsdóttir og Súsanna Finnboga-
dóttir uröu í 3.-4. sæti.
Margir af okkar bestu badmin-
tonmönnum hófu aö leika badmin-
ton vegna þess aö þeir bjuggu í
næsta nágrenni viö TBR. Má þar
nefna íslandsmeistarana í kvenna-
flokki, Þórdísi Edwald og Elísabetu
Þóröardóttur, og jafnframt marga
fyrrverandi og núverandi ungl-
ingameistara. TBR-ingar vonast nú
til þess aö meö samvinnu viö
Langholtsskólann sé tryggt að
unglingalið félagsins endurnýist
reglulega og félagiö veröi áfram
skipaö sterkum hópi keppenda.
FYRIR skömmu var haldið all-
sérstætt mót í badminton í
TBR-húsinu. Þetta var mót 9 ára
barna í Langholtsskóla og var
keppt í einlióaleik stráka og
stelpna.
Sl. þjrú ár hefur TBR gefið öllum
krökkum í 9 ára bekk í Lang-
holtsskóla badmintonspaöa og
boöiö þeim aö læra aö spila bad-
minton í TBR-húsinu, hálfan vetur
án endurgjalds. Meö gjöf þessari,
sem var aö verömæti u.þ.b. 40.000
kr. aö þessu sinni, er stefnt aö því
aö allir krakkar í næsta nágrenni
viö TBR eignist badmintonspaða
og kynnist badmintoníþróttinni. i
vetur voru milli 50 og 60 krakkar
sem æföu af krafti undir leiösögn
Guðmundur
fer til KR
GUDMUNDUR Magnússon
knattspyrnumaður hefur tilkynnt
félagaskipti yfir í KR. Hann hefur
æft með líðinu aö undanförnu
eins og Morgunblaóiö greindi frá
á laugardag. Hann lék áöur meó
Fylki og ÍBÍ. Guðmundur hefur
leikið í drengja- og unglinga-
landsliöi.