Morgunblaðið - 21.12.1984, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
í DAG er föstudagur 21.
desember, vetrarsólstööur,
356. dagur ársins 1984,
Tómasmessa. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 5.16 og sólar-
lag kl. 17.37. Sólarupprás í
Rvík er kl. 11.22 og sólarlag
kl. 15.30. Sólin er í hádeg-
isstaö í Rvík kl. 13.26 og
tungliö er í suðri kl. 12.31.
(Almanak Háskólans.)
En sá sem iökar sann-
leikann kemur til Ijóss-
íns svo aö augljóst veröi,
að verk hans eru í Guöi
gjörð. (Jóh. 3, 21.)
KROSSGÁTA
1 5 4
1 6 7 1 ■
9 ■r
11
13 14 'MM
mi5 16 íhh
17
LÁRtTT: — 1 rúmsUrti, 5 sérhljóA-
»r, 5 haffti oró á, 9 keyra, 10 hvilt, II
tónn, 12 málmur, 13 KubbaAi, 15
eldstæói, 17 óþéttar.
I/JÐRÉTT: — I banalega. 2 hanga, 3
ætt, 4 illri, 7 ökumann, 8 er hrifinn
af, 12 tölustafur, 14 ílát, 16 frumefni.
LAIISN SÍDIISTII KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 haug, 5 gata, 6 ungt, 7
BA, 8 karpa, 11 út, 12 oka, 14 pilt, 16
aólaði.
LÓÐRÉTT: — I hauskúpa, 2 ugjfur, 3
gat, 4 laga, 7 bak, 9 atió, 10 poU, 13
ali, 15 LL
FRÉTTIR
f KYRRINÓTT mun hafa verið
vægt frost um land allt. I>að
varð mest á láglendi 5 stig, í
Síðumúla og á Heiðarbæ. Uppi á
Hveravöllum mældist 6 stiga
frost og hér í Reykjavík var eins
stigs frost í fyrrinótt og lítilshátt-
ar úrkoma. llún mældist mest
eftir nóttina II millim. austur á
Mýrum í Álftaveri. í spárinn-
gangi í gærmorgun, sagði Veð-
urstofan að í bili myndi veður
fara kólnandi. hessa sömu nótt í
fyrra var frostlaust veður hér í
bænum. í dag er náð þeim tíma-
mótum að daginn tekur að
lengja, því vetrarsólstöður eru í
dag.
NORRÆNA húsið verður lok-
að yfir jólin. Frá og með
23.-27. des. verður lokað.
Sýningin Finnsk form verður
opin í sýningarsölum hússins
dagana 27,—30. des. milli kl.
15—19. Gamlársdag og nýárs-
dag verður húsið lokað.
JOLADAGATALS-happdrætti
Kiwanisklúbbsins Heklu hér í
Reykjavík. Dregið hefur verið
í því. Vinningar komu á eftir-
talin númer:
1. des. 1592
2. des. 708
3. des. 698
4. des. 1519
5. des. 227
6. des. 814
7. des. 1874
8. des. 1891
9. des. 1245
10. des. 2312
11. des. 1168
12. des. 2120
13. des. 1976
14. des. 43
15. des. 642
16. des. 1631
17. des. 1591
18. des. 119
19. des. 2235
20. des. 777
21. des. 1313
22. des. 2237
23. des. 1502
24. des. 2121
EKKNASJÓÐUR Reykjavíkur.
Ekkjur, sem eiga rétt á úthlut-
un úr Ekknasjóði Reykjavíkur,
eru vinsamlega beðnar að
vitja hennar til sr. Andrésar
Ólafssonar kirkjuvarðar í
Dómkirkjunni virka daga,
nema miðvikudaga, kl. 9—16.
KRIÐARLJÓS verða tendruð á
þessum jólum eins og undan-
farin ár. Friðarljósið verður
tendrað kl. 21 á aðfanga-
dagskvöld, segir í tilk. frá
biskupsstofu.
StaöhæfingarArkins
William Arkin, bandarískur vígbúnaöarsérfræöingur,
hefur afhent Geir Hallgrímssyni utanríklsráöherra gögn,
sem eiga að sýna fram á, aý Bandaríkjaforseti hafi árið
1975 heimilað herjum sinum að flytja hingað til lands 48
kjarnorkuhlaðnar neðansjávarsprengjur, ef stríð brytist
út. Arkin telur, að þessi heimild hafi veríð endumýjuð æ
síðan.
V3 V2 ^
Svo stendur bara ekkert orð um það í þessu plaggi hvaða skipafélag fær þessa
flutninga, mr. Brement!?
NAUÐUNGARUPPBOÐ. í
Lögbirtingablaðinu, sem kom
út í gær, er nær allt blaðið lagt
undir nauðungaruppboðsaug-
lýsingar í a-flokki, á fasteign-
um hér í Reykjavík. Það er að
sjálfsögðu borgarfógetaemb-
ættið, sem auglýsir. Eru þau
alls tæplega 300 talsins og eiga
að fara fram 25. janúar á
næsta ári.
FRÁ HÖFNINNI___________
í KYRRAKVÖLD hélt togarinn
Ögri úr Reykjavíkurhöfn aftur
til veiða. Valur fór á ströndina
og Esja fór í strandferð. í
gærmorgun kom togarinn
Hjörleifur inn af veiðum, til
löndunar.
ÁRNAÐ HEILLA
70 ára afmæli. Á aðfangadag,
24. desember, verður sjötugur
Ingimar Brynjólfsson oddviti,
Asláksstöóum í Arnarnes-
hreppi. Hann verður að
heiman þann dag, en ætlar að
vera með heitt á könnunni
heima hjá sér síðar.
Gullbrúðkaup eiga á morgun, 22. þ.m. hjónin, frú Karen And-
résson og Bjarni Andrésson fyrrum skipstjóri frá Hrafnsey,
Vesturgötu 12 hér í borg. Gullbrúðkaupshjónin ætla að taka
á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á
Látraströnd 5, Seltjarnarnesi, milli kl. 15 og 18 á morgun,
laugardag.
Kvötd-, natur- og batgid»gaþ|ónu>la apótakanna i
Reykjavik dagana 21. desember til 27. desember. aó
báöum dögum meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk
þess er Hotta Apótok opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidðgum.
Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laoknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Onæmiaaógarólr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heiisuverndaretöó Reykjavíkur á þriöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini.
Neyöarvakt Tannlaeknafóiaga íslanda i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hatnartjöróur og Garöabær Apótekin í Hafnarfiröi.
Hatnartjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apóteklö er optö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Seifose: Selfoaa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudðgum.
Akranea: Uppl. um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, ettir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjartns er
opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan aólarhringinn, siml 21388.
Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa vertö
ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa
Hallveigarstööum kl.14—16 daglega. síml 23720.
Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö. Opin
þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum
81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstota AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-eamtökin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurtönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Megínlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö
GMT-tíma. Sent a 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHUS
Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartimi fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Bamaspitali
Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariæknmgadeild
Landapítalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagl. — Landakotaapftati: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Foeavogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnerbúöér
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvflabendiö, hjúkrunardelld:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrenaéedeWd: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. - HeNeuvemderstðöin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæöingarbeimili Reykjavíkur. AUa daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — KleppaepHati: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - nákadsúd Alia daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavugsbæiið: Eftir umtali og kl. 15 tU
kl. 17 á heigldögum. — VHHsataóaapitaN: Heimsóknar-
timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jós-
atsspHaU Hatn.: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30.
SunmitNið hyákranarbaimNi í Kópavogl: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir semkomuiagi. Sjúkrahúa Keflavrkur-
lækiNaháraáa og haNsugæztustðóvar Suðurnesja Siminn
er 92-4000 Simaþjónuata or allan sóiarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna báana á veitukerti vatns og hita-
vsitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskólabókasatn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opíð
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartima útlbúa í aöalsafni, sími 25086.
Þjóóminjaaafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl.
13.30- 16.00.
Stotnun Áma Magnúsaonar: Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatasatn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig oplö á laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl
27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö
Irá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, símí
27155. BaBkur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sófheimasatn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bókin haém — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvakssafn — Hofs-
vallagötu 16. sáni 27640. Opiö mánudaga — föetudaga
kl. 16-19. Lokaö í frá 2. júli-6 ágúst. Búataóaaafn —
Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er einnlg oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrtr 3ja—6 ára bðm á mlövtkudög-
um kl. 10—11.
Btkidrabúkaaatn iatands, Hamrahltö 17: Virka daga kl.
10—16, atmi 86922.
Nsrræna kúalá- Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæiariatn: Aðeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. í sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opfö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Safnlö lokaö desember og
janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og
sunnudaga kl. 11 —17.
Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvataataóir. Oplö alla daga vikunnar ki. 14—22.
Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oþlö mán,—töst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Néttúnitræóistofa Kópavoga: Opfn á miövfkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyrl siml 98-21040. Slglutjöröur 08-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vaaturbæjarlaugln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmúrlaug I Mostatlssvait: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnartjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Saftjarnamaaa: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.