Morgunblaðið - 21.12.1984, Side 9

Morgunblaðið - 21.12.1984, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 9 Okkarjote- skreytwQar; eru ödnwtsi Hstn*rttrmti X VIÐ MIKLATORG blaðið 8. FÉLAGSBLAÐ DESEMBER 1984 6. ÁRGANGUR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur VR-blaöiö — virkur tengiliöur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur gefur út VR-blaöiö, sem er virkur tengiliöur viö hina almennu félagsmenn. Stak- steinar glugga í desembereintak þess sem fjallar m.a. um sérhannaöar íbúöir fyrir aldrað verzlunarfólk, heimsóknir á vinnustaöi og samskipti viö tiltekiö dag- blað í Reykjavík. Sérhannaðar íbúðir fyrir aldraða Magnú.s L. Sveinsson, formaður VR, sejpr m.a. í forystugrein V K hiaíisins: „Könnun sú, sem stjórn Verzlunarmannafélags Keykjavíkur lét gera á hög- um aldraöra félagsmanna VR, hefur vakió verulega athygli. l*etta mun vera ít- arlegasta könnun sem stéttarfélag hér á landi hef- ur gert á högum aldraðra. Félagið fékk til liðs við sig mjög hæft fólk til að vinna að könnuninni, og að mati þeirra, sem best þekkja til þessara mála, er hún mjög marktæk. Aldraðir eru flestir fé- lagsmenn í verkalýðshreyf- ingunni. Skyldurnar eru því hvergi meiri en hjá stéttarfélögunum að stuðla að því, að sem best sé búið að þeim þegar aldurinn færist yfir. Þessi könnun var unnin til þess að auð- velda stjórn VR að taka ákvaröanir, sem miöa að þvi að sinna þeirri skyldu félagsins. Niðurstöður könnunar- innar sýna, aö verkefnin eru mörg sem bíða úr- lausnar. Auðvitað verður ekki allt gert í einu og nauðsyniegt er að gera sér sem besta mynd af því hvaða verkefni skulu hafa forgang. Ilúsnæðismálin er sá málaflokkur sem svarend- ur telja brýnast aö vinna að, en lífeyris- og trygg- ingamál koma næst á eftir. I*að er athyglisvert, að enda þótt 90,5% svarenda búi í eigin húsnæði, telja 95% að byggja eigi íbúðir sérstaklega hannaðar fyrir aldraða. I>að er einnig at- hyglisvert að sami fjöldi, eða 95% svarenda, telja mikilvægt að aðstaða sé sköpuð til að búa á eigin heimili eins lengi og mögu- legt er. Ákvörðun VK um bygg- ingu íbúða fyrir eldri le- lagsmenn sína er í full- komnu samræmi við niður- stöður þessarar könnunar. Eins og kunnugt er hófust framkvæmdir við byggingu 60 íbúða á þessu ári á veg- um VR í samvinnu við Keykjavíkurborg, sem reka mun þjónustu við aldraöa í húsinu. (>ert er ráð fyrir að fyrstu íbúðirnar verði til- búnar um áramótin 1985/1986.“ „Minnir á vélarrúm í stóru hafskipi“ í viðtali við VR-mann í þjónustu Morgunblaðsins segin „l>að er komið fram á nótL Klukkan orðin eitt eftir miðnætti þegar okkur ber að garði í húsi Morgun- blaðsins í Nýja miðbænum, þar sem prentarar standa við stjórnborð og tölvuskjái og eru í þann veginn að gangsetja risavaxna prent- véL Salurinn minnir á véL arrúm í stóru hafskipi og vélin er margra hæða með járnstigum og göngubrúm upp og niður. I'að er merki- I leg sjón að sjá ferlíkið fara af stað, auka hraðann, og puðra loks út úr sér tilbún- um blöðunum, litprentuö- um, brotnum og skornum, í þéttum, stríðum straumi, sem minnir á rennandi vatnsfall. En við ætluðum ekki að ræða við prentarana að þessu sinni, heldur eiga oröastað við pökkunarfólk- ið, sem er allt félagar í VR. I'ökkunarstjórinn Olafur Hreiðarsson tekur vel á móti okkur og svarar nokkrum spurningum fús- lega, þótt blaðið sé farið að renna inn í pökkunarsalinn og hafa þurfi auga á hverj- um fingri svo ekkert fari úrskeiðis. — Ég hef unnið hér í tólf ár og fellur starfið al- veg ágætlega. Olafur er 35 ára gamall fjölskyldumaður. Konan heitir Ilelga Kristjánsdótt- ir og börnin eru þrjú. — Ég hyrjaði sem bíL stjóri en fljótlega var mér boðið þetta starf. Ég hef stundað það síöan. I'að fer síbatnandi með aukinni tækni. Færiböndin eru komin á fullt og við getum ekki taf- ið konurnar fjórar, sem þarna eni á vakt auk Olafs, frá vinnunni. Við spyrjum Ólaf um vinnu- tíma þeirra. — Konurnar vinna hér frá kl. 1 á nóttunni til 5 á morgnana aðra hvora viku. Sumar hafa verið hér yfir 20 ár. Aðrar skemur eins og gengur. Annars er mikil ásókn í svona næturvinnu. Einkum hafa húsmieður augastað á henni." „Upplognar sakír á nafn- greinda aöila“ VR-blaðið greinir frá fréttafolsun l'jóðviljans af félagsfundi. I'ar um segir blaðið: „l'jóðviljinn hafði þó greiðan aðgang að réttum upplýsingum. Ilaginn eftir fundinn ræddi Mörður Árnason blaðamaður við Sigfinn Sigurðsson hjá VR og spuröi frétta af VK-fundinum. Ekkert af þeim upplýsingum, sem Sigfinnur gaf þar, kom í greininni um fundinn í l'jóðviljanum næsta dag, 16. nóv. I'ann sama dag hafði Sigfinnur tal af Össuri Skarphéðinssyni ritstjóra l'jóðviljans, og skýrði hon- um frá fréttafiutningi af fundinum. Bauð hann rit- stjóranum að hlusta á seg- ulbandsupptöku af fundin- um því til sönnunar, að blaðið hefði haft rangar upplýsingar. Ritstjórinn lofaði aö athuga málið eftir helgi. Ilclgin leið og hinn 19. nóv. ræddi Sigfinnur enn við ()ssur ritstjóra og dag- inn eflir við Mörð Árnason og bað þá einnig fyrir skilaboð til blaðamanns- ins, sem undirritað hafði uppspunaklausuna, Lúð- víks Geirssonar. Ekkert skeði. Enginn áhugi virtist vera á því að birta það sem sannara reyndisL Engar vangavelt- ur þótt blaðið hefði birt upplognar sakir á nafn- greindan aðila. Engin til- raun til að leiðrétta." Vetur er genginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.