Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 11 Ný bensínstöð Skeljungs hf. Ný bensínstöð Olíuféjagsins Skeljungs hf. er nú að rísa á Ártúns- höfða við Vesturlandsveg, skammt fyrir austan Höfðabakka. Að sögn Halldórs Magnússonar, deildarstjóra framkvæmdadeildar Skeljungs hf. hefur olíufélagið ekki reist bensínstöð á Stór- Reykjavíkursvæðinu síðan 1974, en með þeirri nýju verða stöðvar félagsins þar alls 9 talsins. Fram- kvæmdirnar á Ártúnshöfða hófust sl. sumar en óráðið er hvenær þeim lýkur á næsta ári. Búið er að á Ártúnshöfða malbika svæðið og leggja hita- lagnir. Að sögn Halldórs verður auk bensinsölu selt öl, sælgæti, samlokur og annað léttmeti á hinni nýju bensínstöð Skeljungs hf., en óvíst er hvort verslunin verður rekin af olíufélaginu. Einmuna tíðarfar Bjp, Höliaatröid, 15. dea. í Skagafírði er nú ein- muna tíðarfar svo elstu menn muna ekki svo sam- fellt góðæri eftir ágætt sumar. Þar sem kái eða grænfóður var til voru kýr látnar út fram yfír miðjan nóvember, sem er einstætt hér norðanlands. Eitthvað hefur verið unnið að jarðabótum fram að þessum tíma, enda er jörð sama og ekkert frosin. Skammdegið segir að jólin séu að nálgast, laufabrauð og annað góðgæti er bakað og jólaannir í eldhúsum og fjárhúsum. Gamlir menn spá góðum vetri en umhleypingasömum. Gleðileg jól. Björn í Bæ. 685009 685988 Gautland Góð 2ja herb. íb. á jarðh. ca. 45 fm. Verð 1300 þús. Eyjabakki Rúmg. 2ja herb. ib. á 3. hæð, ca. 75 fm. Verð 1550 þús. Langholtsvegur 3ja herb. íbúö, mikiö endurnýj- uö, í kjallara. Ibúöin er laus strax. Verð 1600 þús. Hjallabraut Hafnarf. Stór 5 herb. ibúð ca. 147 fm. íbúöin er mikiö endurnýjuö, þvottahús innaf eldhúsi. Af- hending fljótlega. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á 4. hæö. ca. 110 fm + ris. Verð 2 millj. Laus fljótl. Kjöreign°/f Œ Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sólustjóri Khstján V. Krístjánsson viðskiptafr. Hagsveifluvog iðnaðarins: Iðnaðar vöru fram- leiðslan jókst um 3,5 % á 3. ársfjórðungi * Utlit fyrir samdrátt á 4. ársfjórðungi IÐNAÐARVÖRUFRAMLEIÐSLA jókst nokkuð á 3. ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Bend- ir könnun sem Landssamband iðnaðarmanna og Félag íslenskra iðnrekenda gerðu á ástandi og horfum í íslensk- um iðnaði á 3. ársfjórðungi 1984 til 3,5% aukningar í iðnaði í heild, en um 1,5% aukningar, ef ekki er talin með 5—7% aukning í ál- og kísiljárnframleiðslu. Framleiðsla í almennum iðnaði minnkaði lítilsháttar miðað við næstu þrjá mánuði á undan, en þar sem ál- og kísiljárnfram- leiðsla var ívið meiri, bendir könn- unin til, að iðnaðarvörufram- leiðsla í heild hafi verið ámóta mikil og á 2. ársfjórðungi. Sala iðnaðarvöru varð meiri en á sama tíma í fyrra, ekki síst vegna aukn- ingar í sölu á áli og kísiljárni. Sala í almennum iðnaði var ámóta mik- il og næstu þrjá mánuði á undan, en vegna aukinnar sölu á áli og kísiljárni, jókst sala á iðnaðarvöru í heild. Birgðir í almennum iðnaði voru minni í lok 3. ársfjórðungs en í byrjun hans, en ál- og kísiljárn- birgðir höfðu vaxið, starfsmanna- fjðldi var í flestum tilvikum óbreyttur, en innheimta söluand- virðis gekk verr en á 2. ársfjórð- ungi. Frekari samanburður á fram- leiðslu á 3. ársfjórðungi í ár miðað við sama tíma í fyrra leiðir í ljós, að þróunin hefur verið breytileg eftir iðngreinum. Þannig jókst framleiðsla í sælgætisgerð, veið- arfæragerð, tréiðnaði, sútun, málningargerð, ál- og kísiljárn- iðnaði, málmiðnaði og plastiðnaði. Hins vegar dróst framleiðsla sam- an í ullariðnaöi, pappírsvöruiðnaði og steinefnaiðnaði. í öðrum iðn- greinum urðu litlar breytingar á framleiðslu. Framleiðsluhorfur á 4. ársfjórð- ungi voru á þann veg, að hjá um 33% þátttökufyrirtækja úr al- mennum iðnaði var búist við aukningu, hjá 32% þátttakenda var séð fram á framleiðsluminnk- un, en um 35% áformuðu óbreytta framleiðslu í almennum iðnaði, en hins vegar var vænst samdráttar í álframleiðslu, og bendir könnunin því til, að í heild muni iðnaðar- framleiðsla á 4. ársfjórðungi verða heldur minni en á 3. ársfjórðungi. Könnunin náði að þessu sinni til 94 fyrirtækja í 23 iðngreinum. MetsöluUadá hverjum degi! Hvít matar- og kaffistell úr þunnu, níösterku postulíni í hæsta gæöaflokki.___________________________________ Einföld, formfögur hönnun.__________________________ Sænskt listahandbragö eins og þaö gerist best. '\S‘. Þolir þvott í vél, springur ekki né kvarnast._____ Hagstætt verö. Póstsendum Kosta Boda A Bankastræti 10 — Sími 13122 MÓTMÆLASTAÐA við sovéska sendiráðið a Túngötu fimmtudaginn 27. des. kl. 17.30 vegna 5 ára hernáms Sovetríkjanna í Afganistan SYNUM AFGÖNSKU ÞJOCINNI STUONING HEIMDALLUR, VARBERG, TYR, STEFNIR, FRIÐARHREYFING FRAMHALOSSKOLANNA, AFGANISTANEFNOIN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.