Morgunblaðið - 21.12.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
21
ÁSTARSAGA
Bókmenntír
Jenna Jensdóttir og
Evi Begenæs
Njóttu lífsins
Margrét Jónsdóttir þýddi.
Kápumynd: Brian Pilkington.
Iðunn Reykjavik 1984.
Stríðið og hörmungar þess
greyptu skelfilega atburði í hug 19
ára stúlkunnar Önnu Elínar og
lífskjör hennar síðar mörkuðust
af þeim þrengingum er hún varð
að þola.
Paðir hennar, sem var í norsku
Andspyrnuhreyfingunni var tek-
inn til fanga, píndur og skotinn.
Móðirin var einnig sett í fangelsi
og henni misþyrmt. Telpan Anna
Elín lifði fyrst í felum með for-
eldrum sínum, stöðugt á valdi
óttans. Síðar ein og yfirgefin.
Hugrakkt fólk, sem hjálpaði móð-
ur hennar úr fangelsi yfir til Sví-
þjóðar sameinaði þær mæðgur á
ný-
Barátta við fátækt og húsnæð-
isleysi hófst er þær komu aftur
heim.
Gleðin yfir endurfundum fyllti
móðurina bjartsýni og kjarki.
Anna Elín er svartsýn þótt minn-
ingarljómi frá bernskunni, er allt
lék í lyndi, sé ofarlega í hug henn-
ar. Hún er tónelsk og er í píanó-
námi.
Á kvöldin fer hún í stóra verk-
smiðju, þar sem gamla píanóið
þeirra er geymt, og æfir sig þar
þegar allir eru hættir vinnu. Ein-
mitt þá kynnist hún unga, fátæka
manninum Andrési. Þau verða
ástfangin.
Smá víxlspor eru í nánd þegar
Haraldur læknanemi gerir hosur
sínar grænar fyrir önnu Elínu.
Hann á allt til alls — og glæsta
framtíð. Er dálítið ruglaður per-
sónuleiki, eins og systurnar tvær
sem hún kynnist er þær mæðgur
flytja í rýmra húsnæði. Þessi
þrenning lifir í vellystingum
praktuglega og þess vegna (?) geta
óheilindi og frekja stundum ein-
kennt framkomu þeirra.
Fátæku ungmennin þroskast í
lífsbaráttu sinni einlæg og við-
feldin.
Ástarsaga sem á vísan nokkurn
hóp lesenda.
Fegurðardrottning Reykjavíkur sýnir og
leiðbeinir um val á demantskartgripum
_________klukkan 2 til 6 í dag._____
Allar konur elska DEMANT!
ert alltaf
vel hlœdd með
\H
Skólavö
SPENNANDl - SPENNANDI - SPENNANDI
Theresa Charles
Treystu mér, ástin mín
Alida eríii blómsiiandi öiYggisíyrirtœki eftii mann
sina sem haiði stíad henni og yngri íiœnda sínum
iiH sundui, en þann mann heíði Alida getað elskað.
Hann vai samstaiísmaðui hennai og sameigin-
lega œtla þau að framlylgja skipun stofnandans
og eyðileggja þessi leynilegu skjöl. En fleiri höfðu
áhuga á skjölunum og hún neyðist til að leita til
frœndans eítii hjálp. En gat hún tieyst
írœndanum...?
Treystu mér
ástinmín
(Sártland
Ávaldi
ástarinnar
Erik Nerlöe
Hamingjustjarnan
Annetta verður ástíangin af ungum mannl sem
saklaus hefui verið dœmdur í þunga refsingu fyrir
aíbrot, sem hann hefur ekki fiamið. í fyrstu er það
hún ein sem trúii fullkomlega á sakleysi hans, -
allii aðrir saklella hann. Þrátt fyrii það heldur hún
ötul baráttu sinni áfram til að sanna sakleysi hans,
baráttu, sem varðai lííshamingju og fiamtíðarheill
þriggja manna: Hennai sjállrar, unga mannsins,
sem hún elskai, og lítillai þriggja áia gamallar
stúlku.
ErikNeriöe
HAMINGJU
STcJAEMN
Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía
um mörg undaníarin ár veriö í hópi vinsœlustu og
mest seldu skemmtisagna hér á landi. Raudu
ástarsögumar haf a þar fylgt f ast á eftir, enda skrif ■
aöar aí höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik
Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar-
sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu
höfunda eru enn íáanlegar í flestum bókabúöum
eöa beint frá íorlaginu.
Barbara Cariland
Á valdi ástaiinnar
Laíði Vesta feiðast til ríkisins Katonu til að hitta
piinsinn sem þai ei við völd og hún hefui gengið
að eiga með aðstoð staðgengils í London Við
komuna til Katonu tekui myndailegui greiíi á móti
henni og segii henni að hún veiði að snúa aftui til
Englands. Vesta neitai þvi og gegn vilja sínum
tekui gieilinn að séi að íylgja henni til prinsins.
Það veiðui viðbuiðarík hœttuföi, en á leiðinni
laðast þau hvoit að öðm. En hvei vai hann, þessi
dulaiíulli gieifi?
Else-Marie Nohr
HERÐUM
Else-Matie Nohr
Ábyrgd á ungum herdum
Rita beist hetjulegri og öivœntingaifullri baiáttu
við að veinda litlu systkinin sín tvö gegn
manninum. sem niðdimma desembeinótt, -
einmitt nóttina, sem móðii hennai andast - leitai
skjóls í húsi þeina á flótta undan lögieglunni. Hann
segist veia faðii bainanna, kominn heim fiá
útlöndum eftii maigia áia vem þai, en ei í
rauninni hœttulegui aíbiotamaðui, sem lögieglan
leitai ákaít, eítii ílótta úi fangelsi.
Eva Steen
Hún sá þad gerast
Rita ei á örvœntingaifullum flótta í gegnum
myikrið. Tveii menn sem hún sá fiemja hrœðilegt
aíbrot, elta hana og œtla að hindra að hún geti
vitnað gegn þeim. Þeir vita sem er, að uþp um þá
kemst eí hún nœr sambandi við lögregluna og
skýrii íiá vitneskju sinni, og því em þeir ákveðnii í
að þagga niöui í henni í eitt skipti íyrii ölL
Ógnþmngin og œsilega spennandi saga um
aíbrot og ástir.
(^JÍSæiau,
I VriSKx'n
HLJN SÁ
HAÐ
GERASTI
m
Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar irá Skuggsjá