Morgunblaðið - 21.12.1984, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Álftanes — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Njarðvík Forstöðurmaður dagheimilis. Staða forstöðumanns við dagheimili í Innri-Njarðvík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. desember 1984. Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjóri Njarövikur.
Aukastarf — Góðir tekjumöguleikar Áreiöanlegir aöilar óskast til innheimtustarfa. Möguleikar á góöum aukatekjum fyrir dug- legt fólk. Upplýsingar í síma 28135 á skrifstofutíma.
Félagsráðgjafi Múlalundur vinnustofa SÍBS óskar aö ráöa félagsráögjafa til starfa frá 1. janúar nk. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar til: Múlalundur, Hátúni 10, Reykjavík.
Umboðsmaður óskast Viö erum breskir framleiöendur á stáli, plast- þökum og klæöningum fyrir landbúnaöar- og iönaöarbyggingar. Viö leitum að manni/ fyrirtæki sem gæti tekið aö sér einkaumboð á íslandi. Viðkomandi fengi einkarétt á öllum þeim vörutegundum sem viö verslum með. Æskilegt er aö viö- komandi hafi góö sambönd viö landbúnaö og byggingariönaðinn. Umsóknir skulu sendast til: Mr. J. Lewis Director, Brohome Ltd., TY-Mawr Rd., Whitchurch, Cardiff, South Wales, England. Sími Cardiff 617467, telex 498142.
Bifreiðaumboð óskar eftir aöstoöarmanni í söludeild. Viökomandi þarf aö hafa til að bera: — Góöa framkomu. — Reglusemi. — Vera 18 ára eöa eldri. — Hafa bílpróf. — Vera röskur. Starfiö er fólgiö í sendiferöum fyrir söludeild ásamt fleiru. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 28. des. merkt: „A — 3792“. ^ Fóstrustarf Laus staöa fóstru á leikskólanum Kópahvoli, 50% starf. Upplýsinngar veitir forstööumaöur í síma 40120. Laun samkvæmt kjarasamningi Kópavogskaupstaöar. Umsóknum skal skila á þar til geröum eyöu- blööum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um starf- iö í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
j tilboö — útboö
Forval
vegna væntanlegs útboðs fyrir
gatnamálastjórann í Reykjavík.
Vegna fyrirhugaðs lokaútboðs á byggingu
brúar á Bústaöavegi viö Kringlumýrarbraut
er þeim bjóöendum sem áhuga hata á aö
vera meö í forvali bent á aö forvalsgögn, er
sýna verkiö í grófum dráttum án þess aö vera
á nokkurn hátt bindandi, liggja fyrir á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík og
veröa afhent gegn skilatryggingu kr. 2000.
Þeir sem áhuga hafa á aö bjóöa í verkiö
þurfa aö skila inn útfylltu eyöublaöi fyrir 15.
janúar 1985.
INNKAUPASTOFfMU.N REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25300
Gangbrautarljós/
þróunarverkefni
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
gatnamálastjórans í Reykjavík auglýsir eftir
innlendum aöilum sem áhuga hafa á aö hanna
og framleiöa stýribúnað fyrir gangbrautar-
Ijós. Frekari upplýsingar liggja frammi á skrif-
stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Skila-
dagur 9. janúar 1985.
iNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
tilkynningar
Saab eigendur
Verkstæöi okkar veröur lokaö fimmtudag og
föstudag milli jóla og nýárs.
Einnig veröur verkstæöiö lokaö fyrir hádegi
aöfangadag og gamlársdag.
Töggur hf., Saab-umboöiö,
Bildshöfða 16.
| fundir — mannfagnaöir |
Skipstjóra og stýri-
mannafélagið Ægir
heldur aöalfund fimmtudaginn 27. desember
nk. kl. 17.00 aö Borgartúni 18.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kjaramál.
3. Önnur mál. Stjórnin.
Málverk
Höfum veriö beönir um aö ufvega kaupendur
aö eftirtöldum myndum:
Asgrimur Jónsson: Oliumalverk, vatnslita-
mynd
Jóhannes Kjsrval: Litateikning a pappa;
pennateikninii á striga
Gunnlaugur Ulöndal: Oliumalverk
Þorvaldur Skúléson: ivær oliumyndir. mál-
aöar a aö giska 1938— 40
HOIK.
Pósthússtræti 9
Sími 24211.
ungra sjálfstæðismanna á Stór-Reykjavík-
ursvæöinu veröur haldinn í Valhöll, föstu-
dagskvöldiö 21. desember frá kl. 21.00 til
02.00.
Diskótekiö Dísa sér um tónistina og í boöi
veröa veitingar og ýmsar uppákomur, svo
sem dans, útvarp Matthildur og bráðsmellinn
upplestur.
Ungt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö fjölmenna
og aö taka meö sér gesti. Allir velkomnir
meöan húsrúm leyfir. Aögangur er ókeypis.
Heimdallur, Stefnir, Týr.
Mótmælastaða
I tilefni af þvi aö 5 ár eru liöin frá þvi sovéski herinn réöist inn i
Afghamstan veröur efnt til mótmætastööu viö sovéska sendiráöiö viö
Garöastræti, fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Stúdentaráös ftytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir tU aö fjölmenna.
FUS ÍHafnarfirði
Mótmælastaöa
I tilefni af þvi aö 5 ár eru llöln frá þvi sovéskl herinn réöist Inn i
Afghanistan veröur etnt til mótmælastööu viö sovéska sendíráöiö viö
Garöastræti. fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson tormaöur Stúdentaráös flytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
FUS i Kópavogi.
Mótmælastaða
I tilefni af þvi aö 5 ár eru liöin frá þvi sovóski herinn réöist inn i
Afghanistan veröur efnt til mótmælastöðu viö sovéska sendiráöið viö
Garöastræti, fimmtudaginn 27. desember næstkomandi kl. 17.30.
Stefán Kalmannsson formaöur Stúdentaráös flytur ávarp.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
FUS i Reykjavik.