Morgunblaðið - 21.12.1984, Side 53

Morgunblaðið - 21.12.1984, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 53 Fragtin og félagi Svavar Fyrirspurn til Svavars Gestssonar fyrrv. ráðherra eftir Kristin Pétursson ( sjónvarpinu þriðjudaginn 11. desember sl. horfð þeir sem við skjáinn sátu á stjórnmálaumræð- ur með all nýstárlegu sniði, þar sem hver stjórnmálaflokkur fékk ákveðinn „spurningakvóta" á and- Kristinn Pétursson stæðingana. Það sem varð kveikj- an að þessari fyrirspurn voru sí- endurtekin ummæli Svavars Gestssonar fyrrv. ráðherra um ógurlegan gróða milliliðanna á kostnað undirstöðuframleiðslunn- ar og launþega almennt. Það vildi svo til að ég átti í fór- um mínum bréf frá verðlagsstjóra með upplýsingum um hækkanir á farmtöxtum skipafélaganna til landsins. Þar kemur fram eftir- farandi: llrkkanir á rnrmtöitum: 6. m*í 1980 hækkun um 7% í erl. gjaldeyri 9. jan. 1981 hrkkun um 5% í erl. gjaldeyri 13. maí 1981 hækkun um 12% í erl. gjaldeyri 17. júll 1981 hækkun ura 13% í erl. gjaldeyri 9. okt 1981 hækkun um 13% I erl. gjaldeyri 26. febr. I982hækkun um 8% í erl. gjaldeyri 24. nóv. 1982 hckkun um 7% í erl. gjaldeyri Samtals eru þetta hækkanir upp á 85,69% og er vart hægt að segja annað en þessir „milliíiðir** hafi þrifist vel undir pilsfaldi sósíal- ismans. Félagi Svavar og félagar hans í síðustu ríkisstjórn hækk- uðu ekki farmtaxta skipafélag- anna nema aðeins sjö sinnum í er- lendum gjaldeyri meðan þeir vermdu ráðherrastólana. Neysluvörueining sem kostaði 100 dollara að flytja til landsins þegar félagi Svavar settist í stól- inn kostaði 185,69 dollara þegar hann yfirgaf stólinn. Sjáum nú dæmigerða afleiðingu fyrir neysluvörueiningu: llppklf síöiutuViö lok slöustu rfkiastjórnör rfkiiHtjórnnr dollnrar dollnrnr Neysluvönipakki Farmiyakl 1000 100 1000 185,69 Hafnarbakkaverð 1100 1185,69 35% tollur 385 415 18% vörugjald 198 213,40 6%jöfnunar|úald 66 71,15 Að verslunarhúsi 1749 1885,24 30%álauning beildsala smásala 524,70 565,57 23^5% söluakattur 534,30 575,94 NeysluvöruverA 2808 3026,75 Þetta dæmi sýnir okkur afleið- ingarnar af þessum gegndarlausu óskiljanlegu hækkunum sem þeir félagarnir dembdu á almenning og framleiðslufyrirtæki. Félagi Ragnar Arnalds hefur væntanlega ekkert haft á móti þessari aðferð til þess að auka tekjur ríkissjóðs sem hefur 92,19 dollurum meira úr síðara dæminu en því fyrra. Kokhraustur ert þú félagi Svav- ar að kenna svo þessari ríkisstjórn um „gegndarlausan gróða millilið- anna“ upp í opið geðið á okkur alsaklausum neytendum, launþeg- um og framleiðendum sem sitjum heima í stofu og horfum á þig í sjónvarpinu. Þessi ríkisstjórn hefur ekkert hækkað fragt þótt ýmislegt megi að henni finna, enda ekki heiglum hent að afvatna þessa sósíalísku kerfishrollvekju. Af þessu gefna tilefni hef ég eftirfarandi fyrir- spurnir til þín sem ég óska eftir að þú birtir svar við sem fyrst: 1. Af hverju hækkaði síðasta ríkis- stjórn farmtaxta svo hrikalega? 2. Hvað olli farmgjaldahækkun síðustu ríkisstjórnar mikilli verð- bólgu? 3. Af hverju talar þú um að milli- liðir græði en eyst svo í þá hækk- unum er þú sest á ráðherrastól? Vænti skýringa á sama vett- vangi svo skilja megi hvað þú ert að fara. Kristinn Pétursson er útgerdar- maóur á Bakkafírði. ímeiraenöldhejur r[rJri=t=»=|r| verið í jararbroddi í gerð heimilstœkja Fá fyrirtæki geta státað af slíkri "1 OQ AT^A reynslu. Þess vegna getur þú treyst / því að þegar þú kaupir vöfflujárn REYNSLA frá GROSSAG þá kaupir þú vandaða XRYGGIRGÆÐIN vesturþýska gæðavöru. ■hhmm Hagkaup, Skeifunni Heimilistæki hf., Hafnarstræti og Sætúni Hekia hf., Laugavegi 170—172 Domus, Laugavegi 91 Glóey, Ármúla 28 H.G. Guöjónsson, Suöurveri Jón Loftsson, Rafdeild Mikligaröur viö Sund Rafbúö Dómus Medica, Egilsgötu 3 Rafbúöin, Auöbrekku 18 Rafha, Austurveri UTSÖLUSTAÐIR: Rafmagn, Vesturgötu 10 Rafbúöin Álfaskeiöi 31, Hafnarfiröi Verslun Einar Guöfinnssonar, Bolungarvík Rafviögeröir hf., Blönduhlíö 2 Mosraf, Mosfellssveit Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi Rafblik, Borgarnesi Verzlunin Kassinn, Ólafsvík Húsiö, Stykkishólmi Straumur hf. Isafiröi Radíó- og sjónvarpsstofan, Selfossi Kaupfélag Eyfiröinga, Akureyri Raftækjaversl. Sveins Guðmundssonar, Egilsstööum Elías Guönason, Eskifiröi Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Reynir Ólafsson Rafbúö, Keflavrk JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. Vöjjlujdrn V \( . . THORELLA THORELLA « r * 1 \ de Ivnzia Laugavegs Apóteki Miðbæ við Háaleitisbraut ^4 1 M'maLnjfttm/J//// íbílainnflutningi og þjónustu ■tí iheklahf |HEKLAHF**« Fjhí Viðgerðaverkstæði-Smurstöd-Hiólbarðaverksiædi- varahlutir-Notaðir bíiar UMUi f2 ,l,C'*,C I í.noo/it t« I A mitsubíshi -*•« 777777777177777777777777777 Hvergi meira úrval bíla. C Frá þrem gjaldeyrissvæðum. Frá þrem gjörólíkum framleiðendum. / Fólksbflar: bensín vél / díselvél / turbo / f ramdrif / aldrif sendibflar: opnir / lokadir / Þriggja manna hús/sex manna hús / eindrif / aldrif / bensínvél/díselvél / turbo Burðarþol: 450-2900 kg. Jeppar: bensínvél/díselvél/turbo/5 manna/7 manna/ stuttir/langir/vínnubílar/feröabílar. ////////j ///////////{HIRekiahf L.iik^v. (|. 170 172 Suin 212 40

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.