Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 63
Kveðjuorð. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 63 Kristján Sigurðs- son póstfulltrúi Kveðja frá Tónlistarfélaginu Hinn 23. nóvember sl. andaðist hér í borg Kristján Sigurðsson, póstfulltrúi. Hann var fæddur 27. maí 1892 og því á nítugasta og þriðja aldursári. Þegar Hljómsveit Reykjavíkur hafði um það forgöngu, haustið 1930, að stofna hér fyrsta tónlist- a'-skóla þjóðarinnar, þá var Kristján einn af meðlimum henn- ar. Tveim árum síðar, haustið 1932, varð það að ráði að stofna Tónlistarfélagið í þeim tilgangi að taka að sér fjárhagslegan rekstur bæði hljómsveitarinnar og skól- ans, sem félagið hefur rekið síðan, en hljómsveitina þar til henni var breytt í Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Kristján gerðist þá einn af tólf stofnfélögum Tónlistarfélagsins. Hann var að eðlisfari maður hlé- drægur og vildi lítt hafa sig í frammi, en fastur fyrir og fylginn sér þegar á reyndi. Hann var fús til starfa þegar til hans var leitað og fór allt vel úr hendi, sem hann tók að sér. Hann var ritfær í besta lagi og fróður vel og því hinn nýt- asti félagi. Kristján unni öllu sem fagurt var og gott en þó mest tónlistinni, svo og málaralistinni, sem hann stundaði töluvert síðustu æviárin sér til afþreyingar. Við kveðjum góðan félaga og mætan mann og árnum honum fararheilla til áframhaldandi og æðri starfa. Dóttur hans sendum við innileg- ar samúðarkveðjur. Tónlistarfélagið. FRAMLAG ÞITT FRAMTÍÐ HANS RAUÐI KSOSS ÍSLANDS Metsölublad á hverjum degi! HJÁLPARSJÓÐUR RKÍ Nóatúni 21 - 105 Reykjavik — Gírónúmer: 90000-1 Með aðeins 1,9 kg í höndunum □ iMovie ivnsra Og þú ert orðinn þinn Allar axlartöskurnar, leiðsl- \ líka hægt að skoða mynd- urnar og þyngslin eru úr \ ina í myndvélinni sjálfri, . . i -k. sögunni með nýju JVC \ strax að upptöku lokinni, eifíínn ITlVnClÖerÖBrrnclÖUr GR C1 videomyndavél- \ til að sjá hvort endurtaka J inni. Og draumurinn um \ þurfi myndatöku. Allt þetta Hljómtœkjaverslun Laugavegi 89 sími 13008 JVC lifandi endurminningar er \ er að þakka nýju VHS-C- orðinn að auðveldum \ kassettunni, sem er á möguleika. \stærð við sígarettupakka, Eins og með öllum stóru \enersíðanhægtaðspiia videomyndavélunum er \ í öllum VHS-myndbönd- hægt að súmma inn og út, \ um í þar til gerðu hylki. stækka og minnka mynd- efnið allt að sexfalt. Þá er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.