Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
ÍPÁ
w HRÚTURINN
Ull 21. MARZ—19.APRIL
Dagarínn gcti oróiA erfiAur. Þú
KEtir gr*tt og þú g*tir glaUð
peningum. Láttu eðlisávísun
þína ráða ferðinni í dag. Vertu
beima í kvold.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
lleilsa vandamanna mun valda
þér ábjggjum í dag. Reyndu
samt aA einbeita þér að verkefn-
um dagsins. SlakaAu á í faAmi
Ijöbkjldunnar í kvöld. ÞaA er
kominn tími tiL
TVlBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Einbeittu kröftunum aA vinn-
unni í dag. ÞaA mun borga sig
þótt síAar verAi. Fjölskjldan
gæti orAið krefjandi í dag en ef
þú verður jákvæAur og þolin-
móður mun þér takast að mæta
kröfum bennar.
KRABBINN
21. JÍJNl-22. JÍIlJ
HhistaAu á ráðleggingar ann-
arra í fjölskyldumálum í dag.
Láttu ekki vandamál liAandi
stundar hafa ábrif á vinnuþrek
þitC FarAu út að skemmta þér í
kvöld.
UÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Ef þú verður klókur og duglegur
( vinnunni í dag þá gætirðu átt
von á einhverjum glaðning.
Samt sem áður gæti fjölskjldan
orðið þéss valdandi að þú hefAir
einhverjar áhjggjur í dag.
MÆRIN
WsMh 23. ÁGÚST-22. SEPT.
ÞetU ffxti oróió sveiflukenndur
dagur. Heilsa vandamanna
þinna geti ordid þér ad áhjggju-
efiL Vertu heima í kvöld og
sinntu lestri góðra bóka.
VfKíIN
PJÍÍrÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Fjármálin munu bjargast í dag
þér til mikillar ánægju. En því
miður befur þú ekki ennþá lært
af rejnshinni í sambandi við
fjármálin. Kejndu að halda aft-
ur af þeirrí hvöt að ejða og
ey*a. '
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Dagurinn gæti brugðið til
beggja vona. Líklega verður
beilsan með lakara móti en and-
legt atgervi þitt mun bæta úr
þessu ölhi. Vertu heima i kvöld
og hvíldu þig.
filfl BOGMAÐURINN
lat\ii 22. NÓV.-21. DES.
GeOu þér tíma til að huga að
heilsunni þó að það gæti UfiA
mikilvæg verkefni. Peningar
munu strejma inn í dag þér til
mikillar ánægju. Vertu heima i
kvöld.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Misskilningur gæti valdið því að
þú skemmtir þér ekki innan um
vini og félaga í dag. SparaAu
peningana þó að þér þjki gam-
an að versU fjrír jólin.
Þú gætir lent i vandræðum meó
að vera sjálfs þíns herra í dag.
ÁbrifamikiA fólk mun ráða
meiru í dag en þér þjkir gott.
Farðu út aA skemmU þér í
kvöld.
:< FISKARNIR
19. PEB.-2I. MARZ
FarAu eftir ráðum velviljaðra
manna í dag og það mun skila
sér margfalL Varastu að koma
sjálfum þér í óþarfa bobba (
dag. FarAu í leikhús í kvöld.
X-9
rtsrsýFiúftn
stxax \
es/x/t/c,
ljJ /y
fpú HE/KÐtR
\//AÍ>6AKNC T\
g-frf- UHU
PU/SANI6
IrKFS Distr BULLS
LJÓSKA
:::::::::::::::::::::::::::
TOMMI OG JENNI
t£) HtTRO-LULOWVN-KAYER fNC
VEf?TU 0Af?A
LEóup,TCyyi/wi! /MtewN
pÖ SWAFST AkVÁPí-J
PÓKAI&NNTAFRÆP/Nó''
ARNIK OICKAK. AP
50TJA ÆV/NTVa
gullnezz
> SWlP/
tíiHUHMANSJ x T7 : 3>r—rir n—: ~n
HOLP ON TO VOUK LE6
UARMERS, MARCIEÍ HAVE
I 60T NEUJSI l'VE BEEN
PEPRE55EP ABOUT FAILIN6
ALL MV CLA55E5, RI6HT?
50 TME 5CHOOL
P5VCHOL06IST APVI5EP MV
PAP T0 TAKE ME WITH
HIM TO EUROPE THI5
5UMMER.' HOU) ABOUT THAT7
VEAR5 A60 THERE
U5EP TO BE A RAPlO
PR06RAM CALLEP "IT
PAV5 T0 BE I6NORANT"
JEAL0U5V P0E5 NOT
BECOME VOU.MARCIE'
Haltu þér fast, Magga! Ég
hefi aldeilis fréttir að færa!
Ég hefi verið langt niðri út af
því að falla, ekki satt?
Þess vegna ráðlagði skóla-
sálfræðingurinn pabba mín-
um að taka mig með sér í ferð
tii Évrópu í sumar! Hvaó
finnst þér um það?
Fyrir mörgum árum
varpsþáttur sem hét „
an borgar sig“.
Afbrýðisemi klæðir þig ekki,
Magga!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það lá við að sagnhafi vatn-
aði músum af svekkelsi yfir að
tapa fjórum spöðum í spilinu
hér á eftir. Fyrst tók vörnin
stungu, OR síðan misheppnuð-
ust tvær svíningar.
Norður
♦ 1062
▼ K5
♦ K53
♦ ÁK1093
Vestur Austur
♦ K53 ♦ G9874
V 7 T 9862
♦ ÁDG9874 ♦ 10
♦ 62 ♦ D75
Suður
♦ ÁD
T ÁDG1043
♦ 62
+ G84
Suður var höfundur sagna
og vakti á einu hjarta. Vestur
stökk í þrjá tígla, norður sagði
þrjú grönd, sem eru grjóthörð,
en suður breytti því í fjögur
hjörtu. Tígulásinn og drottn-
ingin lágu á borðinu.
Austur trompaði kónginn og
spilaöi spaða. Drottningunni
svínað, vestur fékk þriðja slag
varnarinnar á spaðakóng og
laufdrottningin sá um að veita
sagnhafa banastunguna.
Grátlegt.
Já, það er grátlegt að sagn-
hafi skyldi ekki sjá vinnings-
leiðina, nefnilega að gefa
vestri slaginn á tiguldrottn-
inguna! Ef austur trompar
drottninguna ekki, getur vörn-
in ekki sótt spaðaslaginn áður
en laufið er fríað. Austur get-
ur því reynt að trompa og
spila spaða. En því miður,
sagnhafi fer upp með ás, tekur
trompin og losar sig við spaða-
dömuna niður í tígulkóng.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á unglingameistaramóti
Bandarikjanna í ár kom þessi
staða upp í skák þeirra Callis
og Édelis, sem hafði svart og
átti leik. Hvítur drap síðast
riddara á c5, en svartur kærði
sig kollóttan um það og lék:
X X
mx ii
A
Á& 11*9
£ 1
■t B
s
26. — Rg3+! 27. Kgl (Betri
vörn var 27. hxg3 — hxg3, en
eftir 28. Bd3 á svartur 28. —
De3!! og síðan kemur hrókur á
línuna og mátar) — I)e3+! og
hvítur gafst upp, því eftir 28.
Bxe3 — Bxe3 er hann mát.