Morgunblaðið - 21.12.1984, Síða 68

Morgunblaðið - 21.12.1984, Síða 68
68 MORGUNBLADIP. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984 Jólaskemmtun hjá öldruöum Fyrir skemmstu var haldin jólaskemmtun hjá öldruðum í þjónustuibúðum aldraðra við Dalbraut. Þar var margt til gam- ans gert og fjölmenni. Meðal þeirra sem skemmtu voru alþing- ismennirnir Karvel Pálmason og Helgi Seljan með söng og eftir- hermum. Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtuninni. RAY ÚR DALLAS ÖÐRU NAFNI STEVE KANALY Nýtur þess að vera heima Ray Krebbs úr Dallas, réttu nafni Steve Kanaly, er kvæntur Brent nokkurri og ný- lega var viðtal við þau í tímariti einu þar sem ljósmyndarinn fékk að taka mikið af myndum á heimili þeirra hjóna fyrir utan Los Angeles, en það eru átta ár síðan þau festu kaup á húsinu. Þau eiga tvö börn, Quinn sem er fimm ára og Evan þriggja ára. Steve er heimakær maður og nýtur þess þegar frístundir gef- ast að vera heima í faðmi fjöl- skyldunnar. Við birtum hér nokkrar myndir af fjölskyld- unni til gamans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.