Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 72
72
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
Evrópufrumsýning:
Jólamyndin 1984:
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hala beóiö ettir
Vinsœiasta myndin vestan hafs á
þessu ári. Ghostbusters hefur svo
sannarlega slegió i gegn. Titillag
myndarinnar hefur verið ofarlega á
öllum vinsældalistum undanfarið.
Mynd sem allir veróa aö sjá. Grin-
mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill
Murray, Dan Aykroyd, Slgourney
Weaver, Harold Ramia og Rick
Morranis. Leikstjóri: fvan Reitman.
Handrit: Dan Aykroyd og Harold
Ramis. Titillag: Ray Parker Jr.
Hlekkaó vsrð.
Bönnuó bömum innan 10 ára.
Sýnd í A-sal f Dolby-Stereo
kl. 3, 5,7,9og 11.
Sýnd í B-sal kl. 4,6,8 og 10.
Sími50249
Superman III
Bráóskemmtileg og spennandi
amerisk mynd meó Christopher
Reeve.
Sýndkl.9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýning
Markskot
Ný, smellin og bráöfyndin ensk
gamanmynd i litum. Hugh Crummond
er ein af helstu hetjunum i fót-
gönguliói Breta I h/rri
heimsstyrjöldinni. Þaö er þvi harmaó
meöal vina, þegar hann ákveóur aö
ganga i hinn nýstofnaóa flugher
Breta....
Aðalhlutverk: Alan Sherman og Diz
White. Leikstjóri: Dick Clement.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Allra sióaata ainn.
FRUM-
SÝNING
Laugarásbíó
frumsýnir í day
myndina
Eldstrætin
Sjá nánar augl. ann-
ars stadar í bladinu
Jólamyndin 1984:
IndianaJones
Umsagnir blaða:
.... Þeir Lucas og Spieiberg skálda
upp látlausar mannraunir og
slagsmál, eltingaleiki og átök vló
pöddur og beinagrindur, pyntinga-
tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi.
Spíelberg hleöur hvem ramma
myndrænu sprengiefni, sem ðrvar
hjartsláttinn en deyfir hugsunina og
skilur áhorfandann eftir jafn lafmóóan
og soguhetjurnar.- Myndin er I
DOLBY STEREO [
Aöalhlutverk Harriaon Ford og Kete
Capehaw.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9 J0.
Bönnuö bömum innan 10 ára.
Hækkaöverö.
NYSRARIBÓK
MEÐ SÉRVOXTUM
BlNAÐáRBANKINN
TRAUSTUR BANKI
3
Starmix hraðsuðukanna
með meiru, verð kr. 2.380
Starmix djúpsteikingar-
pottur, verð kr. 3.680
Starmix grill og hitaplata,
verð kr. 4.680
Krups kaffikönnur,
verð frá kr. 1.915
Moulinex grillofnar,
verð frá kr. 4.748
Aromatic kaffikönnur,
verð frá kr. 4.294
Salur 1
HLJÓMLEIKAR
Kl. 21.56.
! Salur 2 I
V0NDA HEFÐARFRÚIN
(The Wicked Lady)
Spennandi og mjög vel gerö stór-
mynd í litum, byggó á samnefndri
sögu. Aðalhlutverk Faye Dunaway
og Alan Batea.
Bönnuö innan 12 ára.
Enduraýndkt. 5,7,9 og 11.
Salur 3
JÚLÍA0G
KARLMENNIRNIR
Bráófjörug og djörf kvikmynd i litum
meó hinni virtsæki Sihrhi Kriatal.
Bðnnuö innan 19 ára.
Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11.
2. i jólum. Uppselt.
27. des. Uppaelt.
29. des. Uppaelt.
30. des. Uppselt.
Aukasýningar með gestaleik
Kristins Sigmundssonar.
2. janúar kl. 20.00.
3. janúar kl. 20.00.
Minningartónleikar
vegna 100 ára afmælis Péturs
Jónssonar óperusöngvara
veröa i Gamla Biói 22. desember
kl. 14.30. Þekktir listamenn
koma fram.
Miöasala opin frá kl. 14-19
nema sýningardaga til kl. 20.
Simi 11475.
E
ÞJÓDLEIKHÚSID
Kardemommubærinn
Frumsýning 2. jóladag kl. 17.00
Frumaýningarkort gilda
2. sýning fimmtudag 27. des. kl.
20.00.
Rauó aógangskort gílda.
3. sýning laugardag 29. des. kl.
14.00.
Blá aógangskort gilda.
4. sýning laugardag 29 des. kl.
17.00.
Hvil aógangskort gilda.
5. sýning sunnudag 30. des. kl.
14.00.
Gul aógangskort gílda.
6. sýning sunnudag 30. des. kl.
17.00.
Græn aógangskort gilda.
Skugga-Sveinn
föstudag 28. des. kl. 20.00.
Mióasala 13.15 - 20.00.
Simi 11200.
í
Sjóræningjamyndin
Wil >1» tvMUII NVIHIA.MII MMaJI klttkl-AIKKk
kiMNiiilTIV. M N llAVttl ASIHKVIN tll»HAMKH*N
UASfUKOJIII fMVdlt lARKASf MNANNAAIS
tlKVl HKIIttN Hll MAIN NtH VMIKIN ..«• HKIAN Kl HM KtM >N
- DDI-------- [j^j
Létt og fjörug gamanmynd frá 20th.
Century Fox. Hér fær allt aö njóta sin,
dans, söngvar, ástarævintýri og
sjóræningjaævintýri.
Tónlist:Terry Britten, Kit Hain, Sue
Shifrin og Brian Robertsson.
Myndin er sýnd i
m|DCLBVSrSTEM|
Sýnd kl. 5,7,9, og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Jólamyndin 1984:
ELDSTRÆTIN
Myndin Eldstrætin hefur veriö kölluö
hin fullkomna unglingamynd
Leikstjorinn Walter Hill (48 hrs.
Warriors og The Driver) lýsti þvi yfir
að hann hefói langaö að gera mynd
_sem hefói allt sem ég heföi viljað
hafa i henni þegar ég var unglingur,
flotta bila. kossa i rigningunni, hröó
átök, neon-ljós, lestir um nótt, skæra
liti. rokkstjörnur, mótorhjól, brandara
i alvarlegum klipum, leöurjakka og
spurnlngar um heiður" Aóalhlutverk:
Michael Pará, Diane Lane og Rick
Moranis (Ghostbusters).
Sýndkl. 5, 9og11.
Bönnuó innan 16 ára.
Hækkaó varö.
TÖLVULEIKUR
(Cloak & Dagger)
Spennandi og skemmtlleg mynd meö
Henry Thomas úr E.T.
Sýndkl.7.
Gestir eru beönir velviröingar á aö-
komunni að bióinu, en viö erum aö
byggja.
LEIKF’ELAG
REYKIAVÍKIIR
SÍM116620
Dagbók Önnu Frank
laugardag 29. des. kl. 20.30,
sunnudag 30,des. kl. 20.30.
Miðaaala i lónó kl. 14.00-16.00.
Simi 1-66-20.