Morgunblaðið - 21.12.1984, Page 78
78
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
„Hef ekki trú á
öðru en Sigurður
fái atvinnuleyfið“
— segir Gunnar Sigurðsson hjá ÍA
„ÉG HEF ekki trú á ööru en eö Siguröur Jónsson fái atvinnuleyfi á
Bretlandseyjum alveg á nœstu dögum. Og þegar þaö kemur mun hann
vœntanlega skrifa undir samning þann, sem hann hefur í höndunum
frá Sheffield Wednesday. Þaö er skoðun mín aö forráóamenn félagsins
séu ekki aö koma alla leió til íslands og bjóöa Sigurði ásamt formanni
knattspyrnuráösins síöan út til Englands og leggja fyrir hann samning
ef þeir geta svo ekki útvegað honum atvinnuleyfi," sagöi Gunnar
Sigurösson, stjórnarmaöur í knattspyrnuráöi ÍA, í viötali viö Morgun-
blaöiö í gærdag.
Simamynd/AP
• Svíar sigruöu ( Davis Cup-keppninni (tennis eins og viö höfum sagt frá. Þeir unnu Bandaríkjamenn
4:1 ( úrslitakeppninni. Komust ( 4d> eftir þrjá sigra ( einliöaleik og siöan sigur í tvíliöaleiknum, en í
síðustu viöureigninni vann John McEnroe Mats Wilander í einliðaleik og lagaöi stööuna fyrir Bandarík-
in. Á myndinni eru, frá vinstri: Hans Olsson, fyrirliöi, Hendrik Sundström, Mats Wilander, Anders
Jarryd og Stefan Edberg, meö bikarinn glæsilega.
— Þaö væri meira en lítiö
furöulegt ef hann fengi ekki at-
vinnuleyfiö, ég veit þá ekki hvaö
allt umstangiö hefur snúist um.
Forráöamenn félaganna hafa kom-
iö uppá Akranes, rætt viö piltinn
og varla hafa þeir veriö aö því vit-
andi þaö aö ekki væri hægt aö fá
atvinnuleyfi. En þetta mun vænt-
anlega skýrast á næstu dögum. Ég
og Haraldur Sturlaugsson höfum
verið meö Siguröi í samningum
þessum og rætt við ýmis félög. Og
þaö hefur veriö gert í fyllstu alvöru.
Þess vegna skil ég ekki ummæli
framkvæmdastjóra Arsenal í
Morgunblaöinu í gærdag, sagöi
Gunnar. __ pr
Byrjað að selja miða
fyrir HM í Mexíkó 1986
LANDSBANKI Mexíkó hefur nú hafið sölu á miöum á leiki úrslita-
keppni heimsmeistarakeppninnar þar í landi sumariö 1986 og fór salan
vel af staö aö sögn talsmanns bankans.
„Eg veit ekki hvort fólk kaupir
miöana sem jólagjafir eöa handa
sjálfu sér — ég veit aöeins aö fólk
kaupir miðana," sagöi talsmaöur
útibús bankans í Tacubaya í sam-
tali viö fréttamann AP. Hann sagöi
aö bankinn heföi selt 40 sett af
miöum á fyrstu klukkustundunum
sem miöarnir voru á boöstólum.
Kaupa veröur miöa á alla leiki
sem fram fara í viökomandi borg.
T.d. fara þrettán leikir fram i
Mexíkó-borg, níu á Aztec-vellinum
og fjórir á háskólavelli borgarinnar
— og verður fólk aö kaupa miöa á
alla leikina í þessum „pakka".
Verö miöanna er frá 10 dollur-
um á hvern leik í Mexíkó-borg, en
veröið er mismunandi milli borga,
fer eftir því hve margir leikir fara
fram á hverjum staö.
Dýrustu miöarnir voru seldir í
útibúum bankans í hverfum rika
fólksins, svo sem Lomas og San
Jeronimo en ódýrari í hverfum eins
og Tacubaya.
í Lomas sagöi talsmaöur bank-
ans aö langar biöraöir heföu veriö
fyrir utan bankann frá því snemma
um morguninn. „Viö reynum aö
Brotist inn há Dalglish
Frá Bob Hmimiy, frétlamanni Morgunblaðaina í Englandi.
BROTIST var inn í íbúð Kenny
Dalglish, skoska landsliösmanns-
ins snjalla hjá Liverpool, í fyrra-
dag og öllum verðlaunapeningum
hans stoliö — svo og skartgrip-
um aö verömæti 6.000 punda.
Kenny og eiginkona hans, Mar-
ina, fóru í kirkju í Southport, þar
sem þau búa, til aö hlusta á níu ára
gamla dóttur sina, Kelly, syngja í
kór. Brotist var inn á meöan.
Kenny hefur nú opinberlega
beöiö innbrotsþjófana aö skila sér
verðlaunapeningunum — menn
hafi ekkert meö slíka gripi aö gera,
en þeir séu honum mikiis viröi.
• Alan Curbishley var í gær seldur
frá Aston Villa til Charlton.
• Peter Nicholas ræddi í gær viö
forráðamenn Sheffield United og
eru allar líkur á því aö hann fari til
félagsins frá Crystal Palace. Kaup-
veröiö er 150.000 pund.
• John Bond hefur veriö ráöinn
þjálfari hjá Swansea. Hann lýsti því
yfir aö leikmenn sínir mættu ekki
koma i leiki í gallabuxum — allir
skyldu þeir koma í jakkafötum,
meö flibba og bindi!
veita góöa þjónustu og þess vegna
gengur þetta heldur rólega fyrir
sig. Flestir keyptu eins mikiö og
leyfilegt er, fimm sett af miðum."
Hvert sett í Lomas kostaöi 650
dollara, um 26.000 íslenskar krón-
ur.
Þjálfari mexíkanska landsliösins
varaöi fólk viö of mikilli bjartsýni
fyrir heimsmeistarakeppnina í gær,
á sama tíma og fólk streymdi aö
bankaútibúum til aö næla sér í
miða. „Sú þjóösaga gengur hér í
landinu aö Mexíkó sé knattspyrnu-
stórveldi — og þaö er þaö erfiö-
asta sem ég hef átt viö aö eiga í
starfi mínú," sagöi Bora Milutino-
vic, landsliösþjálfari.
Undir stjórn Bora hefur liö Mex-
ikó sigraö i 18 leikjum, tapaö 3 og
gert 9 jafntefli á einu og hálfu ári.
Mexíkanar komast sem kunnugt er
sjálfkrafa í úrslitakeppnina, sem
heimaliö ásamt núverandi heims-
meisturum, ítölum.
Mark Wright:
Sendir átta
þúsund pund
til Eþíópíu
Frá Bob Honnossy, fréttamanni Morg-
unblabaina í Englandi.
MARK Wright hefur nú beöist
afsökunar opinberlega vegna
slagsmála sem hann lenti í
nýlega viö þjálfara South-
ampton, Lawrie McMenemy, í
búningsklefa liösins í leik.
Wright fékk 8.000 pund frá
einu sunnudagsblaöanna hér
fyrir aö segja frá atvikinu og
hann lýsti því yfir í gær aö hann
myndi senda þá peninga til
Eþíópíu — til styrktar líknar-
starfi þar.
Getrauna- spá MBL. I Sunday Mirror 1 I M ■ I I ö i 1 w 1 H Þ> SAMTALS
1 X 2
Aston Villa — Newcastle X 1 X X X X 1 5 0
Everton — Chelsea 1 1 X X 1 1 4 2 0
Man.Utd. — Ipswich 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Norwich — Tottenham X X 2 2 X X 0 4 2
West Ham — South’pton 2 1 X X 2 X 1 3 2
Fulham — Man. City X 1 X X 2 2 1 3 2
Huddersfield — Brighton 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Notts County — Charlton 2 2 2 2 1 2 1 0 5
Portsmouth — Oxford X X X X X X 0 6 0
Wimbledon — Bírmingham 2 X X 2 1 1 1 3 2
Wolves — Leeds 2 X 2 2 X 2 0 2 4
Fimmtán keppendur í
flokkaglímu Reykjavíkur
Sú breyting hefur veriö gerö á niöurrööun leikja á 1. deildínni ensku á
morgun, 22. des„ aö leikur QPR gegn Liverpool hefur veriö fluttur fram
— og veröur leikinn í kvöld. Veröur honum sjónvarpaö beint um
England. Getraunaseðill nr. 18 er þess vegna aöeins meö 11 gilda leiki.
Flokkaglíma Reykjavíkur var
haldin á þriöjudag. Keppendur
voru 15 í 5 flokkum, 14 KR-ingar
og einn frá Víkverjum.
Enska deild-
arkeppnin fær
62 milljónir
NYLEGA hafa knattspyrnufélögin
í ensku og skozku deildunum
gert nýjan samning við samtök
getraunafyrirtækjanna i Bretlandi
til 12 ára um afnotarétt af
knattspyrnuleikjum á getrauna-
seðlum þeirra. Fær enska deild-
arkeppnin um 200 millj. ísl. króna
og skozka deildarkeppnin um 62
millj. kr. á ári frá getraunafyrir-
tækjunum fyrir einkaréttínn. Ekki
veitir af, þar sem aldrei hefur að-
sókn að leikjum atvinnuliðanna
verið minni en á þessu leiktíma-
bili.
úrslit í einstaka flokkum voru
sem hér segir:
Yfirþyngd:
1. Ólafur H. Ólafsson KR 3 vinn.
2. Árni Þór Bjarnason, KR 2 vinn.
3. Marteinn Magnusson, KR 1 vinn.
4. Freyr Njálsson, KR 0 vinn.
1. Halldór Konráösson, Vikverja 3 vinn.
2. Helgi Bjarnason, KR 2 vlnn.
3. Hjörleifur Pálsson, KR 1 vinn.
4. Pétur Ó. Einarsson. KR 0 vinn.
1. Rafn Guömundson, KR % ♦ 1 vinn.
2. Jón K. Stefánsson. KR % ♦ 0 vinn.
3. Ingi Steinar Jensson, KR 0 vinn.
Glímustjóri var Elrikur Þorst-
einsson, yfirdómari Gisli Guö-
mundsson og meödómarar Ólafur
Guölaugsson og Jóhannes Jón-
asson.
Flokkakeppni KR og bikarglíma
KR voru einnig haldin nýlega. I
flokkakeppninni sigraöi Ólafur Ha-
ukur Ólafsson, KR, í yfirþyngd, en í
þeim flokki voru fjórir keppendur.
Helgi Bjarnason, KR, sigraöi í milli-
þyngd, en þar voru einnig fjórir
keppendur. í léttþyngd voru tveir
keppendur og þar sigraöi Rafn
Guömundsson. Tveir keppendur
voru einnig í drengjaflokki (14—15
ára) og sigurvegari varö Jón P.
Kristbjörnsson. Reynir Jóhanness-
on vann sveinaflokk, 12—13 ára,
og í hnokkaflokki sigraöi Ingvar
Snæbjörnsson, en keppendur í
flokknum eru 10ára og yngri.
Ólafur Haukur Ólafsson sigraöi i
bikarglímu KR — en þar var keppt
í einum opnum flokki og voru
keppendur sex talsins. Ólafur hlaut
5 vinninga — vann allar glímur sín-
ar. Helgi Bjarnason varö annar
meö 4 vinninga, Árni Þór Bjarnas-
on þriöji meö 3 vinninga, Hjörleifur
Pálsson fjóröi meö 2 vinninga og
Marteinn Magnússon fimmti meö 1
vinning. Freyr Njálsson var svo
síöastur meö engan vinning.