Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 í DAG er föstudagur 28. desember Barnadagur, 363. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.26 og síðdegisflóð kl. 22.52. Sólarupprás kl. 11.22 og sólarlag kl. 13.29. Sólin er í hadegisstaö í Rvík kl. 13.29 og tungliö er í suðri kl. 18.34. (Almanak Háskóla íslands.) Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín, og þann sem kemur til mín mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6, 37.) KROSSGÁTA LARÍnT: I lif», 5 ávöxtur, 6 stel», 7 vt i.sla, 8 eru í vafa, 11 tónn, 12 8vif- dýr, 14 banadi, 16 baslaði vid. l/)f)KÍJTr: 1 örðuga, 2 rás, 3 dýr, 4 metin, 7 stefna, 9 flutning, 10 hrein- lætLsvara, 13 keyri, 15 verkfæri. LAlíSN SÍÐIÍSTir KROSSÍiÁTU: LÁKkTfT: I gjótan, 5 T.Í., 6 ástand, 9 lúi, 10 AD, 11 íl, 12 óma, 13 fann, 15 aum, 17 rammar. LÓORÉTT: 1 djálfur, 2 ótti, 3 ti», 4 nuddar, 7 súla, H nam, 12 ónum, 14 nam, 16 MA. ARNAP HEILLA F7£*ára afmæli. Næstkom- I D andi sunnudaR, 30. þ.m., er 75 ára Alfreð Möller forstjóri VéLsmiAjunnar Atla á Akureyri, Furulundi 11A þar í bæ. Al- freð er Skagfirðinnur frá Miðhúsum, sonur hjónanna Jónu Röt;nvaldsdóttur Möller o({ Christian L. Möller, sem var lö(rret{luþjónn á Si({lufirði. Þeim hjónum varð 8 barna auðið o({ komust öll til fullorð- insára. Alfreð tekur á móti tíestum í Húsi aldraðra (Al- þýðuhúsinu) milli kl. 16 on 19 á afmælisdajíinn. FRÉTTIR liMHLEYFINGASAMT veður var efst á dagskrá Veðurstof- unnar í ga*rmorgun; Ýmist suð- lægir vindar og rif{ning eða út- synningur með kalsaveðri og élj- um. í fyrrinótt hafði frost verið um land allt, cn hvergi hart. Það fór þó niður í 8 stig á nokkrum veðurathugunarstöðvum: Haukatungu, Mýrum, Heiðarbæ og Kyrarbakka. Hér í Reykjavík var fimm stiga frost um nóttina. l'lrkoma var hvergi mikil, mæld- ist mest 5 millim., á Stórhöfða. Krost var ekki svona mikið þessa sömu nótt í fvrravetur og þá var t.d. ekki nema eins stigs frost hér í bænum. BARNADAGUR er í dag - „Minningardagur" um börnin í Betlehem, sem Heródes Anti- pas lét taka af lífi. BÚSTAÐAKIRKJA. I safnað- arheimili kirkjunnar verður jólatrésskemmtun i dag, milli k. 15—17 á vegum sóknarnefnd- arinnar. SLYSA V ARN AKONUR - í kvennadeild Slysavarnafélags- ins hér í Reykjavík — og Björgunarsveitin Ingólfur efna til jólatrésskemmtunar fyrir börn í húsi SVFÍ á Granda- garði á sunnudaginn kemur kl. 15. HJALFR/KÐISHKRINN efnir til jólafagnaðar fyrir yngri liðsmenn og sunnudagaskóla- börn í Hernum í dag föstudag, kl. 15. BARNASFfTALASJOÐI Hringsins hefur borist 6.000 króna minningargjöf um Sig- rúnu Andrédóttur. Eru gefend- ur saumaklúbbur hennar. Minningargjöf um Magnús Má Héðinsson frá föður kr. 300. Þá hefur Þorkell Valdimarsson gefið sjóðnum 1.000 kr. Kven- félagið Hringurinn þakkar þessar gjafir. Einnig þökkum við þeim mörgu velunnurum félagsins, sem veitt hafa félag- inu ómetanlegan stuðning við allar fjáraflanir félagsins. (Fréttatilk.) Fjármálaráftherra: Það getur orðið mik- ið fall þegar loftið fer úr vindbelgnum Svona, Albert minn, þessu á nú að heila yfir lýðinn eins og hlandi úr lotu!! KIRKJA AÐVKNTKIRKJAN Reykjavík. Bibliurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. FRÁ HÖFNINNI Á AÐFANGADAG jóla kom Mánafoss til Reykjavíkurhafn- ar af ströndinni svo og Stapa- fell. Það fór aftur í ferð á ströndina annan jóladag. Þá kom Askja á aðfangadag úr strandferð. Jólanótt kom Ála- i foss frá útlöndum og Selá. Skaftá kom jóladag að utan og Kyndíll kom saf ströndinni og fór aftur I ferð annan jóladag. Aö kvöldi jóladags kom Dísar- fell að utan. Annan jóladag kom Skógafoss frá útlöndum og þann sama dag fór Jökulfell til útlanda. Leiguskipið Maria Katarína kom annan dag jóla. 1 gærmorgun kom Ljósafoss frá útlöndum. I dag, föstudag, er Skaftafell væntanlegt frá út- löndum og Langá og í kvöld er Laxfoss væntanlegur frá út- löndum og á miðnætti í nótt fer Rangá af stað til útlanda. ÞESSIR vinir, Oðinn Rafnsson og Stefán Örn Gunnlaugsson, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða Kross íslands og söfnuðu 1100 krónum. Kvöld-, natur- og h«lgid»g»þjónu»ta apótekanna i Reykjavik dagana 28 desember til 3. janua*. aö báöum dögum meötöldum er i Lyf jabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyta- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ónaamiaaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafélaga íalanda í Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apötek og Noróurbaajar Apötek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugaaslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Selfost Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvennahúsinu vió Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 atla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-samtökin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aó strióa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21 15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent a 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 lil 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennsdeildin: Kl. 19.30-20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óidrunarlrekningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19 30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hstnsrbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartími trjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flók»deild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsaiíó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffitsstaóespftali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós- efsspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlió hjúkrunarheimiii i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraós og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónutta Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vió Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasyning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liafasafn islands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasefn Reykjsvíkur: Aóslsafn — Utlánsdeild. Þinghollsstrætl 29a, sími 27155 opið mánudaga — töslu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsslræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúsl. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimamafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokað frá 16. |úli—6 ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvallaMfn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrasna húsió: BókasafniO: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbsajarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali Uppl i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriójudaga, fimmludaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfaaafn Ein«r» Jóntaonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrieóistofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum ki. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30 Uppl. um gufuböðln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma skipl milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug i Mosfellsaveit: Opln manudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöil Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl, 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.