Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 Um leið og við þökkum ágœt viðskipti á árinu sem er að líða óskum við öllum viðskiptavinum okkar og öðrum landsmönnum gleðilegrar hátíðar og velfarnaðar á komandi ári Við minnum á að við höfum fjölda eigna á skrá og það verður opið í dag á venjulegum tíma LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson p u ih MetsöluUaó á hverjum degi! SIMAR 21150-21370 SOUJSTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HOL Um 10 hektarar lands til sölu austan fjalls í fögru umhverfi á móti SSV í innan við eins kls. akstursfjarlægð frá Reykjavík í góðu síma-, rafmagns- og vegasambandi. Hitaveita væntanleg á næstunni. Landíð er í fallegum gilhvammi með læk og uppsprettum. Hentar til sumardvalar sem skógræktarbýli o.fl. Möguleiki á fiskirækt. Selst á hálfvirði félagasamtökum eða þeim sem tryggir góða umgengni. Möguleiki er á að fá meira land keypt. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Ekki veittar í síma. ALMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDl Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Viö Efstasund — Laus strax Endurnýjuð íbúð 2ja herb. um 55 fm á 2. hæð. Nýir gluggar, gler o.fl. Danfoss-kerfi. Ágæt sameign. Útsýni. Skuldlaus. Viö Kjarrhólma með sérþvottahúsi 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 80 fm. Danfoss-kerfi. Sólsvalir. Góö sam- eign. Mikið útsýni. Mjög gott verð. Stór og góö suðuríbúö viö Hraunbæ 4ra herb. á 2. hæö. Parket, teppi. Tvennar svalir. Danfoss-kerfi. Stór og góð viö Miklatún 5 herb. rishæö um 120 fm mikið endurbætt viö Miklubraut. Nýleg teppi. Rúmgóðar stofur. Suðursvalir. Danfoss-kerfi. Trjágaröur. Góö eign viö Langholtsveg Hæð og rishæð allt um 135 fm. Nánar tiltekiö 6 herb. séríbúð eða tvær minni íbúðir. Bilskúr. Stór trjágarður. Útsýni. Gott raöhús viö Torfufell Nýlegt steinhús um 130 fm með 5 herb. íbúö. Nýleg og vönduð innr. Gluggalaus kj. undir húsinu. Bílskúr. Ennfremur til sölu stór og góð raöhús við: Hjallaveg, Hliðarbyggö, Hryggjarsel og Kambasel. Margskonar eignaskipti möguleg. Teikningar á skrifst. Þurfum aö útvega m.a.: 2ja—3ja herb. íbúö vestan viö Elliöaár. Mikil útborgun þarf af strax viö kaupsamning kr. 900 þús. 5 herb. hæð í Hlíöunum. Mikil útborgun fyrir rétta eign. 3ja—4ra herb. ibúð i Hliöum eða viö Álftamýri, Safamýri eöa nágrenni. Húseign í borginni með rúmgóðri íbúö og 2ja—4ra herb. aukaíbúö. Má þarfnast endurbóta. Mikið verö og útborgun fyrir rétta eign. Einbýlishús eða parhús á einni hæö í Kópavogi. Einbýlishús eða raðhús á Seltjarnarnesi. Skipti möguleg á sérhæð. Góö milligjöf í peningum. Ný söluskrá alla daga Ný söluskrá heimsend AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370 MFÐBORG 2ja herbergja Höfum kaupendur aö 2ja—3ja herb íbúöum i miöbænum, vesturbænum og Breiöholti. Mjög góöar greiöslur í boöi Batdursgata, 2ja herb i 2. hæö i steinh Snotur íb. Verö 1150 þús. Laus strax. Engihjalli, 2ja herb. íb. óskast fyrir kaupanda sem getur keypt strax. Datsel. 2ja herb. á 1. hæö, fremur Htll en snotur ibúö. Verö 1250 þús. Laua Btrax. Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. Símar: 25590 - 21682. Opið í dag frá kl. 10—18 Opið á morgun og sunnudag frá kl. 13—18 Hafnarfjórdur, 2ja herbergja íbuöir viö Austurgötu (1. hæö), Álfaskeiö (sér inng. — jaröhæö), Köldukinn (4-bílskúr), öldutún (sér inng — jaröh ). Vallartröð, Kóp., ca. 60 fm i kjallara. Verö 1400 þús Oldugata, á 1. hæö i járnvöröu timb- urhusi Veró 1100 þús. 3ja herbergja Hétún, 3ja herb. kj.ib. meö sérinng. Ný teppi á gólfum. Stór geymsla i íb. auk kj geymslu Verö 1500 þús. Hlíóar, 3ja herb. ónióurgrafin jaróh. Rúmg. svefnherb., parket á gólfum. Verö 1500 þús. Brattakinn Hf., 3ja herb. serhæö i þrib. húsi. Hlyleg og snotur eign. Getur losn- aö fljótl. Bílsk réttur Verö 1550 þús. Krummahólar, á 4. hæö, svalir, útsýni, lyfta. Ákveöin sala Álfhólsvagur, Kóp., ca. 76 fm, 1. hæö. Verö 1800 þús. Hagamelur, jaröhæö, ca. 60 fm. Verö 1700 þús. Þverbrekka, á jaróhæö. Verö 1600 þús. Höfum mjög fjérsterkan kaupanda aó 3ja herb. ib. i Breiöholti. íbúöin þarf ekki aö losna fyrr en 1. apríl. 4ra herbergja Alfhólsvegur, Kóp., 2. hæö. Veró 1900 þús. Austurberg + bílskúr, á 3. hæö. Verö 2,1 millj. Engihjalli, á 5. hæö. Veró 1850 þús. Hraunbær, urval íbúóa á skrá, hringió og fáiö nánari upplysingar Kleppsvegur, á jaröhæö, stór og rúm- góö íbúð, 3 stór svefnherb., rúmgott eldhús, stór stofa, aukaherbergi meö wc fylgir í risi. Verö 1850—1900 þús. Sófvallagata, á 2. hæö. Verö 1800 þús. Þverbrekka, stórglæsileg, ca. 118 fm nettó. Verö 2250 þús. Vesturberg, 4ra herb. á jaröhæö, sér garöur, einstaklega rúmgóö og björt íb. Stór barnaherb Hlióar, 5 herb. ca 117 fm á 2. hæö í fjölb.húsi. Tvær aóskildar stofur, ný eldhusinnr fylgir íb. Á sór svefngangi eru 3 svefnherb. auk flísal. baöherb. ákaflega vönduö eign. Verð 2,5 millj. Álfheimar, 6 herb. á 2. hæö í fjölbýlish. ca 130 fm. 4 svefnherb. á sér gangi, 2 stofur aöskildar. Verö 2600 þús. Sérhæöir Ásbúðartröð, Ha»n„ 165 fm. Veré 3,3—3,5 millj. Granaakjól, 135 fm á 1. hæð I þribylis- húsi, 2 svefnherb., 2 aöskildar slofur. 30 fm bilskúr. GlaOheimar, 150 fm sérhæö + bíl- skúrsréttur. Verð 3,4—3.5 millj. Kaldakinn, Hafn., ca 120 fm. Verö 2500 þús. Markarllöt. Gb„ neðri hæð í tvíbýlis- húsí, falleg íbúö. Verö 2,5 mlllj. Nýbýlavegur, K6p. 150 fm + bilskúr. Verð 3.4—3,5 millj. Hafnarfj., nálaagt miðbænum, gullfalleg 3ja—4ra herb. íbúö, ca. 100 fm, ásamt risi yfir allri ibúðlnni, sem gefur stækk- unarmöauleika. Verö 1900 bús. Teégar, Lækir aða Túnin, 4ra svefnherbergja óskast fyrir kauþ- anda meö géöar gretösfur. getur keypt slrax. Ibúðin þarf ekkl aö losna fyrr en meö vorlnu. Bílskúr er ekki nauösyn. Veröhugmyndir eru 3—3.5 mifij. Einbýlis- og raöhús Digranesvegur, 160 fm + bílskúr. Fagrakinn, Hafn, 160 fm + 80 fm ris + bílsk.réttur. Veró 2950 þús. Skipti á 3ja herb. sem hluti af greiöslu mögul. Flúöaael, 240 fm. Verö 4,3 millj. Garöaftöt, 180 fm. 36 fm bílsk. Verö 4,5—5 millj. Hryggjarsel, 300 fm, tvöfaldur bilskúr Verö 4,5 millj. Kögursel, 230 fm. Verö 4,5 millj. Kleifarsel, 200 fm + 60 fm rls. Verö 3,6 millj. Víkurbakki, pallaraöhús + bilskúr. Verö 4 millj. Stekkjarhvammur, Hafn, 180 fm raöh. + bílsk. Verö 3,8 millj. Oldugata. Hafn, 200 fm. Verö 2.6 millj. Árbæjarhverfi, 156 fm + 32 fm bílsk. Verö 4.5 millj. Hvammar, glæsilegt keöjuhús meö innb. bílskúr. Sérlega vandaöar innr. Húsió er ca 280 fm á tveimur hæöum sem skiptist í stofu og herb. á efri hæö og sjónvarpsskála ásamt húsbónda- herb. á neöri hæö. Serlega vönduó eign. Verö 5 millj. Möguleiki á skiptum á minni eign. í smíðum Furuberg, Hafn., parhús 143 fm og raöhús 150,5 fm, bílskúrar fylgja. Afh. rúmlega fokhelt. Veröhugmynd 2,4 millj. Sæbólabraut, Kóp., 180 + 24 fm bílsk. Fokhelt. Verö 2380 þús. Vesturás, 189 fm + 23 fm bílsk. Fokhelt. Verö 2,5 millj. Vesturás, 160 fm raöhús ásamt bílskúr. Húsiö afh. fokhelt. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Hraunbæ koma tíl greina. Annað Matvöruverslun í vesturbænum. Ákv. sala. Veröhugm. 1 millj. Soluturn, óskast fyrir kaupanda sem hefur góöar greiöslur. í hjarta borgarinnar Verslunarhúsnæöi Á götuhæö, alls um 100 fermetrar, til afhendingar strax. Stórir sýningar- gluggar Verö 1950 þús. Óskum eftir öllum stærðum og geröum fastelgna á söluskrá — Skoðum og verðmetum samdægurs Lækjargata 2 (Nýja Bióhúsinu) 5. hæö Simar: 25590 og 21682. Brynjólfur Eyvindsson hdl. Noröurlöndin: Afsláttarkort með járn- brautum fyr- ir æskufólk MEÐAL baráttumáia Norrænu fé- laganna hefur verið að fá fram lækk- un á ferðakostnaði milli Norður- landanna og innan þeirra — ekki sízt fargjaldalækkun fyrir ungt fólk. í þessu skyni hafa Norrænu félögin snúið sér til Norðurlandaráðs, þjóð- þinga og ríkisstjórna einstakra Íanda og beitt áhrifum sínum á aðila ferðamála. Sem viðbrögð við þessum um- leitunum og áskorunum hefur nú verið ákveðið að gefa út sérstakt afsláttarkort fyrir æskufólk með járnbrautum á Norðurlöndum. Kortið er svipað Interrail-kortun- um, sem mikið eru notuð af æsku- fólki á Evrópuleiðum, en þar sem það er aðeins ætlað til ferðalaga á Norðurlöndum er norræna kortið talsvert ódýrara en Interrail-kort. Kortið mun gilda í þrjár vikur. Kortið verður gefið út í fyrsta skipti til nota á árinu 1985, sem er sérstakt æskulýðsár. Norrænu félögin munu áfram leggja áherzlu á lækkun ferða- kostnaðar milli Norðurlanda og innan þeirra og munu í því sam- bandi leggja sérstaka rækt við af- sláttargjöld með ferjum og flugi m.a. í því skyni að auðvelda ís- lendingum, Færeyingum og Græn- lendingum samskipti við aðrar norrænar þjóðir. (Kréttatilkynning.) Ný umferðar- Ijós í Kópavogi KVEIKT verdur á nýjum umferðar- Ijósum á mótum Nýbýlavegar og Þverbrekku — Ástúns í Kópavogi, laugardaginn 29. desember 1984, kl. 14.00. Ljós þessi eru tveggja fasa og tímastýrð. Frá kl. 21.00 til kl. 07.00 verða ljósin látin blikka gulu og gildir þá biðskylda á Þverbrekku og Ástúni gagnvart Nýbýlavegi. Öll happdrætis- umboð í SPRON SPAPISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis býður á nýja árinu upp á þá nýbreytni í bankakerfinu að vera með umboð fyrir öll happdrættin. Þetta þýðir að nú geta við- skiptavinir Sparisjóðsins notfært sér þá þjónustu að láta taka út af reikningi sínum til að borga endurnýjun happdrættismiða. UM áramót hefst nýtt happ- drættisár hjá Happdrætti Háskól- ans og Happdrætti SÍBS: Sala miða er þegar hafin í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis að Skólavörðustíg 11, í miðborginni, Austurströnd 3, á Seitjarnarnesi og Hátúni 2b, í Austurborginni. (FrétUtilkynning frá SFRON.) Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.