Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 Tottenham trónir nu á toppi 1. deildar LEIKMENN Tottenham sýna aö mikiö býr i þeim um þessar mundir. Liösheildin er sterk og varla kemur fyrir aö liöiö detti niöur úr góöum leík sínum. Enda fékk liöíö þrjú stig úr leikjum sín- um gegn Norwich og West Ham. Þaö þarf mikiö til aö sigra Nor- wich á heimavelli sínum. En þaö geröi Tottenham. Tottenham si- graöi, 2—1, eftir hörkuleik. Garth Crooks skoraöi fallegt skallamark á 35. mínútu og Tony Galvin inn- siglaöi sigurinn á 60. mínútu. Á 70. mínútu var dæmd vítaspyrna á Tottenham og þá minnkaöi Dee- han muninn í 2—1. Liösheild Tott- Markahæstu leikmenn MAKKAHÆími leikmenn 1. deildar ensku kntiaprmanar ern þessir: Kerrj Diion. ('helxea, 23, Cary Banninter. QPR, 17, Mark Faleo, Tottenham, 17, Craeme Sharp, Ererton, 17, Garj Lineker, Leicester, 16. 2. deild: John Aldridfe, Oiford, 20, Billy Hamilton, Oxford, 15, Panl Wilkinaon, Orinuby, 14, Darid Geddia, Birminghain, 13, (10 fyrir Barnsley), Darid Mills, Middlesbronfh, 13, Gary Sterens, Shrewsbury, 13. • Garth Crooks lék vel gogn Norwich og skoraöi fallegt mark meö skalla. enham var sterk í leiknum og hver leikmaöur öðrum betri. En þrátt fyrir aö Tottenham hafi leikiö vel aö undanförnu náöi liöiö ekki aö sigra West Ham á heima- velli sínum á miövikudagskvöldiö. Leiknum lauk meö jafntefli, 2—2. Lengi vel leit þó út fyrir öruggan sigur Tottenham, liöiö komst í 2—0, en þá tókst Cotte aö minnka muninn í 1—2 og siöan jafnaði Paul Goddard metin, 2—2, í upp- hafi síöari hálfleiksins. Bæöi liöin áttu ágæt marktækifæri en tókst ekki aö nýta þau. Tottenham trónir nú á toppi 1. deildar meö 40 stig eftir 21 leik en hagstæöara markahlutfall en Ev- erton sem er í ööru sæti, Man. Utd., sem er í þriöja sæti, hefur hlotiö 38 stig. Arsenal náöi heppnisstigi er liö- iö geröi 1 — 1-jafntefli gegn Wat- ford. Watford var betra liöiö þó svo aö leikiö væri á heimavelli Ars- enal. Arsenal náöi forystunni í leiknum á 39. mínútu. En þaö þurfti vítaspyrnu til. lan Alinson skoraði úr vítinu, hún var varin en Coton markveröi Watford tókst ekki aö halda boltanum, og hann barst út til Alinson sem tókst aö skora er hann náöi til boltans aft- ur. Þaö var Les Taylor sem jafnaöi metin fyrir Watford en þó ekki fyrr en á 85. mínútu. Arsenal tapaöi svo fyrir Norwich á útivelli, 0—1, á annan jóladag, liöiö er þó í fjóröa sæti í deildinni, hefur hlotiö 36 stig. • Markvörður Liverpool, Grobbelaar, og markakóngurinn lan Ruah gétu fagnað sigri gegn QPR, en það var skammgóöur vermir. lan Rush meiddist í néra og leikur ekki með ( næstu leikjum. Liverpool tapaði síðan gegn Leicester é heimavelli sínum, en þé voru þrír af lykil- mönnum liösins meiddír. Belgía tapaði ALBANÍA kom mjög é óvart é laugardaginn með því að sigra Belgíu, 2—0, í 1. riðli í undan- keppni HM í knattspyrnu. Leik- ur liðanna fór fram í Tirana. í hálfleík var staðan 0—0. Albanir töpuðu fyrri leiknum í Brussel 1—3. Staðan í riölinum er þessi: Lykilmenn Liverpool allir meiddir Chelsea vann sinn fyrsta útisigur Pólland 2 110 5—3 3 Albanía 3 111 5—5 3 Belgía 3 111 3—3 3 Grikkland 2 0 1 1 1—3 1 Englandsmeistarar Liverpool unnu góðan sigur é QPR é Loftus Road síðastliðiö föstudagskvöld, 2—0. En léniö lék ekki allskostar við Liverpool því að markaskor- arinn míkli lan Rush meiddist í 1. deild Totteaham 21 12 4 5 43—22 40 Kvertoa 21 12 4 5 45—28 40 Mao. (Jtd. 21 11 5 5 42-2« 38 Araeaal 21 11 3 7 39—27 36 WBA 21 10 4 7 36-30 34 Soethampton 21 9 7 5 27-23 34 NotL Foreot 21 10 3 8 33—31 33 Chetsea 21 ft 8 5 37-26 32 SbefT. Wed. 21 8 8 5 32-23 32 Lrverpool 21 8 7 6 27-21 31 Norwick 21 8 6 7 29—28 30 Lekeater 21 8 4 9 40-39 28 We#rt Ham 21 7 7 7 27-30 28 UaiiutnrLlui .'WDoenaoo 21 7 5 9 28-30 26 Watfonl 21 6 7 8 40—40 25 NewoMtlo 21 0 7 8 33—41 25 AMoa VilU 21 6 7 8 26—34 25 QPR 21 5 8 8 25-3« 23 Utoo 21 5 6 10 26—40 21 Ipowirb 21 4 7 10 19-31 19 Coremtrj 21 5 4 12 20-40 19 Stoke 21 2 5 14 17-4« 11 2. deild BUekban 21 14 4 3 44-18 46 Birmiogluin 21 13 3 5 27-16 42 Oxford 19 12 4 3 45—18 40 PortaaMoth 21 11 7 3 34—24 40 Maa. Otj 21 10 6 5 30—19 36 Lnda 21 11 2 8 38-27 35 Daraalaa Míiaiey 20 9 7 4 24-14 34 HadderaTíeld 21 10 4 7 29—27 34 Katham 21 11 1 9 36-35 34 , Gróaab; 21 10 3 8 40-34 33 Brifbtoa 21 8 6 7 21-10 30 Shrpwsburj 21 7 7 7 3«—33 28 Wimbledon 21 * 4 9 40-4« 28 CartMe 21 7 4 10 29—30 25 C.Palaee 20 5 7 8 27-29 22 Middlesbroagh 21 6 4 II 28—37 22 Oidfcnm 21 « 4 11 23-41 22 Wohea 21 t 3 12 28-43 21 Sbefr.lild. 21 4 8 9 28—35 20 CbarKon 20 5 5 10 28—33 20 Notta C. 20 4 1 15 21-44 13 CardifT 21 3 2 1« 24—50 11 Óvænt úrslit er Stoke vann Man. Utd MAN. Utd. sigraði Ipswich 3—0 é Old Trafford é föstudagskvöldiö, »n þrétt fyrir stóran sigur var Man. Utd. í hinu mesta basli með Ipswich sem sótti mun meira og var oft mjög nélægt því að skora en í netið vildi boltinn ekkí. Tví- vegis éttu leikmenn Ipswich skot í stangirnar hjé Man. Utd. og McQueen bjargaði é marklínu. Fyrsta mark Man. Utd. kom á 31. mínútu er Gordon Strachan skoraöi úr vítaspyrnu. Jesper Olsen var felldur af markveröi Ipswich þar sem hann var kominn í gegn og var í góöu færi. Staöan í hálfleik var 1 —0. í síöari hálfleik lék Man. Utd. svolítið betur og Bryan Robson skoraöi annaö mark liösins á 62. minútu. Var markiö fallegt og kom eftir stórgóöan undirbúning. Eftir þetta mark var um einstefnu aö ræöa á mark Ipswich og Gidman skoraöi þriöja markiö rétt fyrir leikslok. Tap fyrir Stoke Þaö kom vægast sagt mjög á óvart aö Man. Utd. sem átti góöa möguleika á aö ná efsta sætinu í 1. deild á annan dag jóla skyldi tapa fyrir Stoke 1—2. Stoke haföi leikiö illa í síöustu leikjum sínum og ekki unniö sigur í heila fjóra mánuöi. En á móti Man. Utd. tóku þeir bæöi stigin. Stoke er á botni 1. deildar Stapelton skoraöi fyrsta markið í leiknum fyrir Man. Utd. á 21. mín- útu. lan Painter jafnöi metin 1 — 1 á 74. mínútu leiksins, úr víta- spyrnu. Og þaö liöu ekki nema tvær mínútur þar til sigurmark Stoek var skoraö. Sounders náöi aö skjóta þrumuskoti úr góöu færi eftir fallegt samspil og sigur Stoke var í höfn. Nokkuö sem engin haföi reiknaö með. Ein óvæntustu úrslit jólanna í Englandi. leiknum. Rush hafði skoraö fal- legt mark á 60. mínútu leiksins eftir góða sendingu fré Steve Nícol. Rush meiddíst í néra og gæti hugsanlega verið fré í tvær til þrjér vikur aö sögn lækna. Þaö var Skotinn Wark sem skoraöi fyrra mark Liverpool á 36. mínútu eftir fallegan samleik hjá Liverpool. Liöiö er greinilega aö sækja sig eftir aö hafa veriö neö- arlega í deildinni fyrr í vetur. Kenny Dalglish lék ekki meö í leiknum vegna meiösla og var þar skarö fyrir skildi. Walsh lék i hans staö og þótti standa sig vel. Hann var mjög nálægt því aö skora í leikn- um. Leik liöanna var sjónvarpað beint um allar Bretlandseyjar. Liverpool tapaði á heimavelli Leikmenn Liverpool uröu aö sætta sig viö tap á heimavelli sín- um á annan í jólum. Leicester sigr- aöi Liverpool meö tveimur mörk- um gegn einu. I liö Liverpool vant- aöi stjörnuleikmennina þrjá lan Rush, Kenny Dalglish og Mark Lawrenson en þeir voru allir meiddir og án þeirra var liö Lív- erpool ekki svipur hjá sjón. Enda munar um minna. Alan Smith og Garry Lineker skoruöu mörk Leicester, en Phil Neal skoraöi eina mark Liverpool úr vítaspyrnu. Liverpool sem komst í fimmta sæti í 1. deildinni eftir sigurinn á föstudagskvöldiö datt því aftur vel niöur á viö og fór í tíunda sæti. Davies með þrennu Everton tapaöi, 3—4, á heima- velli sínum á laugardag gegn Chelsea og skoraöi Gordon Davies þrennu fyrir Chelsea. Allt gullfalleg mörk. Þetta er í fyrsta sinn sem Everton tapar leik á heimavelli sín- um síöan í upphafi keppnistíma- bilsins. Leikur liöanna var geysilega fjörugur og spennandi enda ekki á hverjum degi sem sjö mörk eru skoruö í deildarleik á Englandi. Þaö var Davies sem kom Chelsea yfir, 1—0, strax á 10. mínútu. Bracewell jafnaöi á 36. minútu. Davies skoraöi svo rótt fyrir hlé, 2—1. Chelsea náöi svo aö komast / 3— 1 meö marki Colins Pate á 63. mínútu. Allt stefndi í öruggan sig- ur. En leikmenn Everton böröust eins og Ijón og gáfu ekkert eftir og sex mínútum siöar minnkaöi Sharp muninn í 2—3 úr víti. En ekkert gat komiö í veg fyrir aö Gordon Davies skoraöi þriöja mark sitt og mark leiksins á 76. mínútu. Sharp minnkaöi svo muninn í 3—4 úr viti aftur alveg undir lok leiksins. Þaö sem er merkilegt viö þennan leik er aö þetta var fyrsti sigur Chelsea á útivelli á keppnistímabilinu. Og liöiö veröskuldaöi svo sannarlega sigurinn. Chelsea geröi svo jafntefli, 2—2, á móti QPR á annan dag jóla á útivelli. Þrjú stig út úr tveimur leikjum og liöiö er núna í áttunda sæti 1. deildar. Fréttir úr ensku knatt- spyrnunni frá Bob Hennessy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.