Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 47 Flugstöðin á AdaldalHflugvelli. Húsavík: Heimilislegasta afgreiðsla Flugleiða á landinu llúsavík 20. desember. NÝLEGA flutti Farkaup hf., sem er m.a. umboðsaðili Flugleiða, ferðaskrifstofunnar Úrvals og Björns Sigurðssonar sérleyfishafa, í nýtt húsnæði að Stóragarði 7 sem er í eigu Björns Hólmgeirssonar framkvæmdastjóra Farkaupa. Farkaup hf. var áður í leigu- húsnæði hjá Félagsheimili Húsavíkur en í það húsnæði flyt- ur Verkalýðsfélagið sem hefur undanfarið búið við þröngt hús- næði fyrir starfsemi sína. Núverandi afgreiðsla Far- kaupa er nokkuð sérstæð að því leyti að húsnæðið var íbúð til margra ára og voru ekki gerðar miklar breytingar á því áður en starfsemin hófst þar, enda sagði einn gesta sem viðstaddur var opnunina að þetta væri heimil- islegasta afgreiðsla Flugleiða á landinu. Björn Hólmgeirsson sagði m.a. við opnunina að þessi aðstaða sem þeir hefðu þarna væri nokk- uð þröng a.m.k. fyrir pakkaaf- greiðsluna sem stendur, en þegar flugstöðin verður tekin í notkun flyst meginhluti starfseminnar þangað en aðeins herslumuninn vantar til að hægt sé að flytja þangað og verður það því von- andi innan tiðar. Farkaup hf. verður eftir sem áður með skrifstofu á Húsavík og meðal ferða sem boðið verður Björn Hólmgeirsson einn af þrem- ur starfsmönnum hennar við störf á nýju skrifstofunni. upp á komandi sumar verða ferðir í Kverkfjöll með Birni Sig- urðssyni. Nú er vetur genginn í garð eft- ir mjög gott haust en lítið fagn- aðarefni er það að þurfa að norpa í núverandi flugskýli ef það á að standa áfram, allflest- um til armæðu. — ÞE WAT MEÐ [kvöld höldum vió áfram hin- um stórkostlegu skemmtunum með Ríó í Broadway og 15 manna hljómsveit Gunnars Þóröarsonar. I)J Mosrs voiður t dtsko- l(‘ktrui oc) |)('ytir allar ny|ustu skifuruar af sinni alkunnu snilld. Krain opnar kl. 18.00 og munu þær Edda og Steinunn Jelly halda uppi stór- kostlegri stemmningu. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Dansaö til kl. 03. Snyrtilegur klæðnaður. Veitingahúsiö í Glæsibæ. Sími 686220. í KLÚBBNUM skemmtir þú þér á 4 hæðum. Efsta hæðin er nýendurbætt og er alveg stórkostleg með öllu nýju s.s. (innréttingar-hljómflutningstæki-ljósabúnaður-o.fl.) Við minnum sérstaklega hina rólegu og þægilegu neðstu-hæð hússins. Komdu og háfðu það gott í Klúbbnum i kvöld. R7 T\ ju | STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVÍ AÐ SKEMMTA SÉR. | Nú er jólastemmningin yfir Broadway og allir i jólaskapi. Hin stórkostlega stórhljóm- sveit Gunnars Þórðarsonar með söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guðjóns- syni og Þuríói Sigurðardóttur halda sióan hátiðarstemmn- ingu fram á nótt. Framreiddur veröur Ijúffengur þríréttaður kvöldverður frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 77500 frá kl. 11. G(’x)cm daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.