Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 fólk í fréttum JACKIE ONASSIS Gefur út ævimmningar Michaels Jackson Jacqueline Kennedy-Onassis styrkir stöðugt stððu sína sem þátttakandi í atvinnulífinu. Fimmtíu og fimm ára gömul er hún nú virtur rit- stjóri hjá útgáfufyrirtæki en síðasta afrek hennar var að komast yfir æviminningar söngvarans Michaels Jackson sem telja má alveg örugga sölu- vöru. Jackie heppnaðist að fá þennan samning með þvi móti að heimsækja stjörnuna sjálf. Henni hefur nú eftir lát Onassis eiginmanns síns auðnast að ávinna sér virðingu vegna verka sinna í stað þess að vera eingöngu fréttamatur vegna umgengni við frægt fólk. Jólagleði hjá Is- lendingum í Delaware- dalnum Hinn fyrsta esember síð- astliðinn hélt íslendinga- félagið í Delaware-dalnum í Philadelphíu jólasamkomu. Um fjörtíu manns mættu á skemmtunina og nutu hangi- kjöts, flatbrauðs, kleina og lax, sungu íslensk lög og gerðu sér þannig dagamun. Með- fylgjandi myndir voru teknar á skemmtuninni og fólkið bað fyrir kveðju til þeirra sem eru heima á Fróni. SARAHJANE HUTT Sarah Jane Hutt, fyrrverandi „Miss World“ eða „Ungfrú alheimur“, kvartar sáran yfir því aö karlmenn hafi ekki þorað aö yröa á hana eöa bjóöa henni eitt eöa neitt útaf titlin- um. Hún getur því veriö fegin aö tímabil hennar sem ungfrú alheim- ur rann út sl. nóvember. Um miðjan desember opnaði Hanna Sturludóttir sýningu á verkum sínum í Færeyjum. Hér er um að ræða 30 blýants- og tússteikningar. Hanna hefur nú búið ásamt manni sínum um tíma í Færeyjum, en er ættuð úr Borgarfirði. í blaðinu Dimmalætting segir að Hanna hafi haldið sex sýningar hérlendis bæði í Reykjavík, ísafirði og í Borgarfirði. Á sýningunni er fjöldi hestamynda en myndefnið sækir hún að mestu til íslands. með hlutverk Karen Blixen r Akveðið mun hafa verið að búa til mynd um danska rithöfundinn Karen Blixen en leikkonan Meryl Streep fer með aðalhlutverkið, þ.e. leikur Karen. Ástin í lífi Karenar, Denys Finch Hatton sem var drepinn á hörmulegan hátt, er leikin af Robert Redford. Ef allt gengur að óskum mun myndin verða tilbúin í apríl, en þá hefði Blixen orðið 100 ára. Kunnugir segja þær séu ekki ólíkar, Meryl Streep og gamlar myndir af Karen Blix- en. Við látum ykkur um að dæma það. SÝNIR í FÆREYJUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.