Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 Akranes: HýMNG usieMSiaj 7 STUVUft: Stuðmenn &Oxsmáí Popminjasafninu ikvold. Hjarðmenn hins holdlega krafts spenna kroppa safngesta því að sjaldan verða norrænir menn glaðir af sjálfum sér. KI.23-03 Þyrill með flug- eldasölu Akranesi, 21. desember. Kiwanisklúbburinn l'yrill á Akra- nesi verður með sína árlegu dugelda- sölu nú um áramótin og munu félag- ar klúbbsins ganga í hús á Akranesi fóstudaginn 28. desember nk., einnig verður opinn flugeldamarkaður í Slysavarnahúsinu lostudag og laug- ardag frá kl. 10 f.h. til 22 e.h. báða dagana og síðan á sunnudag kl. 13—18 e.h. og á gamlársdag kl. 10 f.h. til 15 e.h. Þyrilsmenn vona að þeim verði jafn vel tekið nú og áður af heima- mönnum sem leggja þarna góðu máli lið. Kiwanisklúbburinn Þyrill hefur starfað í 15 ár af miklum krafti og dugnaði undir kjörorði Kiwanishreyfingarinnar „Við byggjum" og í samræmi við það starfað að ýmsum umbótastörfum í samfélaginu ekki síst að iíknar- málum. Klúbburinn hefur ætíð reynt að hafa náið samráð við forsvars- menn þeirra stofnana sem hann hefur fært tæki, um val þeirra og ákvörðun, enda er sá háttur talinn tryggja að gjöfin komi að sem bestum notum. Klúbburinn hefur einnig tekið þátt í sameiginlegu verkefni Kiwanishreyfingarinnar eins og t.d. fjársöfnun til styrktar geðsjúkum. Núverandi starfsár klúbbsins hófst 6. október sl. með stjórnar- skiptafundi og tók Sigursteinn Hákonarson þá við sem forseti. Nú nýlega festi klúbburinn kaup á húsnæði á efstu hæð húseignar- innar Vesturgötu 48 hér á Akra- nesi og hyggjast félagar innrétta það sjálfir og mun þar verða fram- tíðarfélagsaðstaða klúbbsins. Fé- lagar eru nú 49. J.G. ^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Staöur með nýju andrúmslofti Hljómsveitin Töfraflautan sér um fjöriö í kvöld. Munið áramótafagnaðir r í Skiphól 31. des. nk. Miða- og borðapantan;r í síma 52502. Nýtt! Kráarhóll opnar kl. 18.00. Mætið í betri fötunum. Aldurstakmark 20 ár. Shjphíll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.