Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 46

Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 Akranes: HýMNG usieMSiaj 7 STUVUft: Stuðmenn &Oxsmáí Popminjasafninu ikvold. Hjarðmenn hins holdlega krafts spenna kroppa safngesta því að sjaldan verða norrænir menn glaðir af sjálfum sér. KI.23-03 Þyrill með flug- eldasölu Akranesi, 21. desember. Kiwanisklúbburinn l'yrill á Akra- nesi verður með sína árlegu dugelda- sölu nú um áramótin og munu félag- ar klúbbsins ganga í hús á Akranesi fóstudaginn 28. desember nk., einnig verður opinn flugeldamarkaður í Slysavarnahúsinu lostudag og laug- ardag frá kl. 10 f.h. til 22 e.h. báða dagana og síðan á sunnudag kl. 13—18 e.h. og á gamlársdag kl. 10 f.h. til 15 e.h. Þyrilsmenn vona að þeim verði jafn vel tekið nú og áður af heima- mönnum sem leggja þarna góðu máli lið. Kiwanisklúbburinn Þyrill hefur starfað í 15 ár af miklum krafti og dugnaði undir kjörorði Kiwanishreyfingarinnar „Við byggjum" og í samræmi við það starfað að ýmsum umbótastörfum í samfélaginu ekki síst að iíknar- málum. Klúbburinn hefur ætíð reynt að hafa náið samráð við forsvars- menn þeirra stofnana sem hann hefur fært tæki, um val þeirra og ákvörðun, enda er sá háttur talinn tryggja að gjöfin komi að sem bestum notum. Klúbburinn hefur einnig tekið þátt í sameiginlegu verkefni Kiwanishreyfingarinnar eins og t.d. fjársöfnun til styrktar geðsjúkum. Núverandi starfsár klúbbsins hófst 6. október sl. með stjórnar- skiptafundi og tók Sigursteinn Hákonarson þá við sem forseti. Nú nýlega festi klúbburinn kaup á húsnæði á efstu hæð húseignar- innar Vesturgötu 48 hér á Akra- nesi og hyggjast félagar innrétta það sjálfir og mun þar verða fram- tíðarfélagsaðstaða klúbbsins. Fé- lagar eru nú 49. J.G. ^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Staöur með nýju andrúmslofti Hljómsveitin Töfraflautan sér um fjöriö í kvöld. Munið áramótafagnaðir r í Skiphól 31. des. nk. Miða- og borðapantan;r í síma 52502. Nýtt! Kráarhóll opnar kl. 18.00. Mætið í betri fötunum. Aldurstakmark 20 ár. Shjphíll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.