Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 9 rressKemmiun sunnudaginn 30. desember kl. 2—5 .BECADWAy Öll fjölskyldan fer saman á jólaball. Jólasveinarnir mæta ásamt Grýlu. • Teiknimyndir, limbókeppni og húla-hopp og þeir bestu fá verö- laun. • Jólasveinarnir dansa í kringum jólatréö meö börnúnum. • Allir krakkar fá jólapoka. • Bjarkirnar úr Hafnarfiröi leika listir sínar. • Verö kr. 225, frítt fyrir fullorðna. • Forsala aögöngumiöa hefst í Broadway í dag kl. 11 —17, simi 77500. Veriö öll velkomin á jólatrésskemmtun í Broadway. ÁRAMÚTATALNING NilSllKS Ill'82fö5 VOGIN SEM TELUR ÞÖ ERT MARGFALT FUÓTARI AÐ TELJA MEÐ ÞESSARI VOG. SEM ER MJÖG EINFÖLD í NOTKUN. ÞESSAR VOGIR ERU NÖ ÞEGAR í NOTKUN VIÐ AÐ TELJA: SKRÖFUR, FITTINGS OG ÝMSA STYKKJAVÖRU AUK ÞESS SEM ÞÆR HJÁ VOGUE TELJA METRA Á EFNISSTRÖNGUM. VOGIN NÝTIST EINNIG SEM VENJULEG VOG FYRIR VIGTUN Frjálst útvarp í Danmörku ■ftir /h Hjnrnbak Kravet om TV 2 skærpes fmr-T imtje .jtfi'nrtT ■KUi n Bylting í Danmörku — tregða hér Eins og lesendur Morgunblaösins gátu kynnst í grein eftir Ib Björnbak hér í blaðinu á laugardag er aö verða bylting í fjölmiðlamálum í Danmörku. Þar taka ýmsir aðilar höndum saman til að veita þjónustu við afnám ríkiseinokunar á út- varpsrekstri. Hér á landi eru þaö helst vinstrisinnaöir alþing- ismenn og starfsmenn útvarps og sjónvarps sem standa vörð um ríkiseinokunina. Reynslan frá Danmörku sýnir að þeir sem hagnast fyrst á afnámi einokunarinnar eru starfs- menn ríkisfjölmiöla sem ráðast til einkaaðila. Útvarpsmenn og launin í Morgunblaðinu birtist fyrir réttri viku athuga- semd frá stjórnum starfs- mannafélaga útvarps og sjónvarps vegna frétta og umsagna hér í blaöinu um nýgenginn félagsdóm, þar sem úrskurður féll á þann veg, að réttnuett hefði ver- ið af borgaryfirvöldum að greiða ekki Íaun fyrirfram frá 4. október síðastliðn- um, þegar verkfall opin- berra starfsmanna hófst Kins og kunnugt er vísuðu útvarpsmenn til þeirrar ákvörðunar fjármálaráð- hcrra, að greiða opinberum starfsmönnum ekki laun nema til 4. október, þegar þeir hættu útvarpssending- um fyrirvaralaust 1. októ- ber síöastliðinn. Stjórnir starfsmannafé- laga útvarps og sjónvarps telja að Morgunblaöió og Davíö Oddsson, borgar- stjóri, hafi í umsögnum sín- um um úrskurð Félags- dóms ruglað saman tveim- ur ólíkum málum, annars vegar deilumáli borgaryf- irvalda, þar sem útborgun- arákvæði voru samnings- bundin, og svo hins vegar deilumáli ríkisstarfsmanna við fjármálaráóuneytið en í því tilviki séu útborgunar- ákvæði bundin í lög. „Síð- arnefnda málið hefur ekki verið til lykta leitt fyrir dómstólum," segir síöan réttilega í athugasemd starfsmanna útvarps og sjónvarps. Til að lesendur glöggvi sig á því til hvaða umsagna hér er vísað skulu þær rifj- aðar upp. Davíð Oddsson, borgarstjóri, sagði: „l>að er umhugsunarefni að þessi aðgerð (að greiða ekki út full laun innsk. Staksteina) varð til þess að starfsmenn ríkisfjölmiðlanna lögöu niður starfsemi, sem er cinstakt í veröldinni, en núna þegar úrskurður ligg- ur fyrir verður maður var við það að sömu fjölmiðlar hafa lítinn áhuga á málinu. I>að segir sína sögu og manni verður hugsað til þess hvernig mundi vera ef þessi fjölmiðlar væru einir hér á landi." Og í forystu- grein Morgunblaðsins mið- vikudaginn 19. desember stóð: „Akvörðun rfkis og borgar að greiða verkfalls- mönnum ekki laun fyrir- fram hleypti hita í opinbera starfsmenn áður en sjálft verkfallið hófsL lltvarps- menn notuðu hana meðal annars sem átyllu fyrir út- göngu sinni og lokun ríkis- fjölmiðlanna 1. október. Kftir úrskurð Féiagsdóms geta menn ekki lengur sagt, að stjórnendur ríkis og borgar hafi staöið rangt að máfum.“ Liklegt er að opinberir starfsmenn hafi ákveðið þá leið að skjóta máli starfs- manna Keykjavíkurborgar fyrir Féiagsdóm í þeirri trú að það yrði auðunnara en mál ríkisstarfsmanna fyrir almennum dómstólum. I>að er í samræmi við ann- að í öllu þessu máli að ætla nú að gera því skóna opinbcrlega að ríkis- starfsmenn standi í raun betur lagalega að vígi en borgarstarfsmenn í þessu máli. Lengi má teygja lop- ann. Nýir þættir Stjórnir starfsmannafé- laga útvarps og sjónvarps draga í athugasemd sinni nýja þætti inn í máliö. í fyrsta lagi segja þeir nú, að fjármálaráðuneytinu hafi borið aö leita úrskurðar dómstóla áður en það ákvað að greiða ekki laun- in. í öðru lagi eni Morgun- blaðið og Davíð Oddsson á „hæsta máta ódrengilegan hátt" að nýta sér útgöngu útvarps- og sjónvarps- manna cinkaútvarpi til framdráttar, þar sem þess- ir aðilar hafi hagsmuna að gæta. í þriðja lagi hefur Morgunblaðið á allan hátt reynt „að sverta starfs- menn Kíkisútvarpsins og gcra þá tortryggilega". I fjórða lagi hafi öryggis- hagsmunum ekki verið stefnt í voða með lokun Kíkisútvarpsins. í fimmta lagi reyndi Kagnhildur llelgadóttir síður en svo að greiða fyrir fréttaútsend- ingum í Kíkisútvarpinu og fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins í útvarpsráði lögðust beinlínis gegn þeim. í sjötta lagi er það talið til lýðræðislegra réttinda út- varps- og sjónvarpsstarfs- manna að leggja niður vinnu „svo lengi sem lög eru í hciöri höfð“. Hér er lopinn spunninn á þann veg, að erfitt er að fylgja þræðinum. I>að sem eftir stendur af þessu öllu saman er þetta: Frumhlaup útvarps- og sjónvarps- manna varð til þess að frjálsar útvarpsstöðvar tóku til starfa. I>egar starf- semi þeirra hófst varð kú- vending í afstöðu starfs- manna útvarps- og sjón- varps. I>eir beinlínis kröfð- ust þess að fá að byrja út- sendingar aftur. Á því er enginn vafi að starfsemi frjálsu útvarpsstöðvanna varð til þess að þorri lands- manna snerist endanlega til stuðnings við afnám ríkiseinokunar á útvarps- rekstri. I>að var hvorki af- staða Kagnhildar Helga- dóttur né fulltrúa Sjálf- stæóisfiokksins í útvarps- ráði sem hreyttist heldur afstaða starfsmanna út- varps og sjónvarps sem heimtuðu að fá að gera það sem þeir höfðu áður lýst sig ófúsa að gera vegna lögbrota fjármála- ráðunevtisins. Að hafa skoðun á aðgeröum út- varps- og sjónvarpsstarfs- manna og láta hana í Ijós er hvorki „ódrengilegt" né gert í þeim tilgangí að „sverta" starfsmenn Kíkis- útvarpsins eða „gera þá tortryggilega“. VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ____________ Dregið 24. desember 1°«^ BMW 520i bifreið: 22120 PEUGEOT 205 GR bifreið: 6266 BIFREIÐAR fyrir 300 þús kr: 153928 154730 159282 APPLE //C tölvur: 19302 100636 107442 110504 150217 SÓLARLANDAFERÐIR með ferðaskrifstofunni Úrval: 7900 15560 24381 56708 89880 91134 104828 124936 130598 132466 136920 138573 139929 151940 160134 SÓLARLANDAFERÐIR með ferðaskrifstofunni Útsýn: 9918 24708 34054 74110 77560 78164 85172 91205 97972 105191 116880 121032 123241 124170 131914 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 62 14 14. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Krabbameinsfélagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.