Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 47

Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 47 Flugstöðin á AdaldalHflugvelli. Húsavík: Heimilislegasta afgreiðsla Flugleiða á landinu llúsavík 20. desember. NÝLEGA flutti Farkaup hf., sem er m.a. umboðsaðili Flugleiða, ferðaskrifstofunnar Úrvals og Björns Sigurðssonar sérleyfishafa, í nýtt húsnæði að Stóragarði 7 sem er í eigu Björns Hólmgeirssonar framkvæmdastjóra Farkaupa. Farkaup hf. var áður í leigu- húsnæði hjá Félagsheimili Húsavíkur en í það húsnæði flyt- ur Verkalýðsfélagið sem hefur undanfarið búið við þröngt hús- næði fyrir starfsemi sína. Núverandi afgreiðsla Far- kaupa er nokkuð sérstæð að því leyti að húsnæðið var íbúð til margra ára og voru ekki gerðar miklar breytingar á því áður en starfsemin hófst þar, enda sagði einn gesta sem viðstaddur var opnunina að þetta væri heimil- islegasta afgreiðsla Flugleiða á landinu. Björn Hólmgeirsson sagði m.a. við opnunina að þessi aðstaða sem þeir hefðu þarna væri nokk- uð þröng a.m.k. fyrir pakkaaf- greiðsluna sem stendur, en þegar flugstöðin verður tekin í notkun flyst meginhluti starfseminnar þangað en aðeins herslumuninn vantar til að hægt sé að flytja þangað og verður það því von- andi innan tiðar. Farkaup hf. verður eftir sem áður með skrifstofu á Húsavík og meðal ferða sem boðið verður Björn Hólmgeirsson einn af þrem- ur starfsmönnum hennar við störf á nýju skrifstofunni. upp á komandi sumar verða ferðir í Kverkfjöll með Birni Sig- urðssyni. Nú er vetur genginn í garð eft- ir mjög gott haust en lítið fagn- aðarefni er það að þurfa að norpa í núverandi flugskýli ef það á að standa áfram, allflest- um til armæðu. — ÞE WAT MEÐ [kvöld höldum vió áfram hin- um stórkostlegu skemmtunum með Ríó í Broadway og 15 manna hljómsveit Gunnars Þóröarsonar. I)J Mosrs voiður t dtsko- l(‘ktrui oc) |)('ytir allar ny|ustu skifuruar af sinni alkunnu snilld. Krain opnar kl. 18.00 og munu þær Edda og Steinunn Jelly halda uppi stór- kostlegri stemmningu. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Dansaö til kl. 03. Snyrtilegur klæðnaður. Veitingahúsiö í Glæsibæ. Sími 686220. í KLÚBBNUM skemmtir þú þér á 4 hæðum. Efsta hæðin er nýendurbætt og er alveg stórkostleg með öllu nýju s.s. (innréttingar-hljómflutningstæki-ljósabúnaður-o.fl.) Við minnum sérstaklega hina rólegu og þægilegu neðstu-hæð hússins. Komdu og háfðu það gott í Klúbbnum i kvöld. R7 T\ ju | STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVÍ AÐ SKEMMTA SÉR. | Nú er jólastemmningin yfir Broadway og allir i jólaskapi. Hin stórkostlega stórhljóm- sveit Gunnars Þórðarsonar með söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guðjóns- syni og Þuríói Sigurðardóttur halda sióan hátiðarstemmn- ingu fram á nótt. Framreiddur veröur Ijúffengur þríréttaður kvöldverður frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 77500 frá kl. 11. G(’x)cm daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.