Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 Tryggingafélagið Topsikring í Kaupmannahöfn: Út í hött að greiða milljónir fyrir aðstoð- ina við Hans Egede Kupnuinaköri, 4. juúr. Frá NiMttrfn Bruun, frélUriUrn MbL JOHN Hansen, deildarstjóri hjá tryggingafélaginu Topsikring í Kaupmanna- höfn, sagði í viðtali við grRnlenska útvarpið í dag, að ekki kæmi til greina að greiða fjórar milljónir danskra króna fyrir aðstoð þá sem skipverjar á skuttogaranum Vestmannaey VE veittu grænlenska rækjutogaranum Abel Egede 28. desember sl. er hann varð vélarvana rúmlega tuttugu sjómflur Grænlenski togarínn Hann Egede í Vestmannaeyjahöfn. Morgunbl«ði»/Sigurgeir. Fréttatilkynning SÍS um kaffiviðskiptin: Sambandið lagt fram þau gögn og upplýsingar sem óskað var undan Hjörleifshöfða. Vestmannaey VE kom með grænlenska skipið i togi til Vest- mannaeyja sl. laugardagskvöld eftir hátt i sólarhrings björgun- arleiðangur. Sjópróf voru haldin þar á sunnudag og fór útgerð is- lenska togarans fram á að sett yrði trygging fyrir björgunarlaun- um að upphæð fjórar milljónir danskra króna, jafnvirði 14,4 milljóna islenskra króna, og skipið færi ekki úr höfn fyrr en sú trygg- ing lægi fyrir. Var á það fallist og tryggingin lögð fram. John Hansen deildarstjóri hjá Topsikring, sem tryggir græn- lenska rækjutogarann, sagði i við- talinu við grænlenska útvarpið að ekki hefði verið um björgun að ræða, heldur hefði skipið aðeins verið dregið til hafnar. Kröfur um milljónagreiðslur fyrir þá aðstoð væru út í hött. Aftur á móti gæti Flúðasel Ca. 100 fm 3|a—4ra herb. íbúð á tveimur hssðum. Falleg íbúð. Laus strax. Grænakinn Hf. Ca. 90 fm risíbúö. Allt sér. Laus fljótt. Hamraborg Kóp. Ca. 105 fm á 2. hæö. Bflskýli. Ákv. sala. Hraunbær Ca. 90 fm á 1. hæð Suöursval- ir. Laus fljóH. Mávahlíð Ca. 80 fm risíbúö (ósamþ.). Laus fljótt. Verð kr. 1.350 þús.l 4ra herb. tbúðir Austurberg Ca. 110 fm góð ibúö á jaröhæö. Laus strax. Breiðvangur Ca. 100 fm 4ra herb. ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Bílskúr. Ákv. sala. Topsikring fallist á að greiða ís- lendingum fyrir aðstoðina eftir tímagjaldstaxta, sem félagið og grænlenska útgerðin hefðu komið sér saman um að gilti í tilvikum af þessu tagi. Sagði Hansen, að um væri að ræða nokkur þúsund krón- ur danskar á klukkustund, og færi upphæðin eftir þvi hve stórt skip ætti í hlut. Þá sagði John Hansen ennfrem- ur í viðtalinu við grænlenska út- varpið, að engar skriflegar kröfur um björgunarlaun hefðu enn bor- ist Topsikring frá íslandi. Hann kvað tryggingargjaldið, sem greitt var í Vestmannaeyjum, hafa verið lagt fram svo grænlenski rækju- togarinn gæti haldið á brott og til veiða á ný, en ekki hefði verið um að ræða viðurkenningu á skuld fyrir björgun skipsins. Heilt hús, 3 íbúöir, ca. 120 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö og ca. 115 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö og ca. 110 fm 4ra—5 herb. íbúö í risi. Til greina kemur aö selja hverja íbúð fyrir sig. Húsið er laust. Ákv. sala. Sérhæðir Kvíholt Hf. Ca. 165 fm efri hæö ásamt 30 fm kjallara og bílskúr. Útsýni. Laus fljótt. Vesturbær Ca. 135 fm efri hæö ásamt ca. 85 fm risi. Bílsk. Skipti á minni íbúö i Vesturbæ koma til greina. Vantar — Vantar Hef ákv. kaupanda aö 2ja herb. íbúöum innan Elliöaáa. ibúöirn- ar þurfa ekki aö losna strax. Hef kaupanda aö ca. 200 fm einbýlishúsi í Kóp., helst Foss- vogsmegin. „SAMBANDIÐ telur sig þegar hafa sýnt fram á það, við rétt yfirvöld, að ölhim endurgreiðslum vegna kaffi- verðbóta og afsláttar hafi verið skil- að til íslenskra gjaldeyrísbanka og grein fyrír þeim gerð, svo fljótt sem efni stóðu til,“ segir m.a. í fréttatil- kynningu, sem Mbl. hefur borist frá Sambandi íslenskra samvinnufélaga í framhaldi af fréttum um skatt- rannsókn á SÍS og dótturfyrirtæki þess og KEA, Kaffibrennslu Akur- eyrar hf. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: „Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var Samband ís- lenskra samvinnufélaga dregið út til skattrannsóknar fyrir nokkru síðan. í framhaldi af þvl hafa ný- verið birst blaðaskrif þar sem fjallað er um viðskipti Sambands- ins og samstarfsfyrirtækis þess, Kaffibrennslu Akureyrar hf., og afslátt þann og endurgreiðslur sem fengust af innfluttum kaffi- baunum. Þar sem viðskipti þessi eru all- flókin og sérstæð þykir rétt að eft- irfarandi komi fram: 43307 Opið kl. 1—3 Rauöás 2ja herb. jaröhæöir. Afh. tilb. undir tréverk í mars 1985. Verö 1200 þús. Kársnesbraut 3ja herb. neöri hæö í tvibýti ásamt samþ. teikn. af 40 fm bílskúr. Verö 1850 þús. Álfhólsvegur 4ra herb. íb. í fjórbýli á 1. hæö. Verö 1850—1900 þús. Flúðasel Mjög góö 4ra herb. íb. ásamt bílskýli. Verð 2250 þús. Kópavogsbraut 3ja—4ra herb. miöhæö í þríbýti ásamt 32 fm bílskúr. Verö 2000 þús. Álfhólsvegur 4ra—5 herb. neöri hæö í eldra húsi ásamt bílskúr. Laufás — Gb. Góö neöri sérhæö ca. 140 fm ásamt 40 fm bílskúr. Kársnesbraut 3ja—4ra herb. lítiö einb.hús ásamt ca. 25 fm bílskúr. Stór garöur 900 fm. Atv.húsnæói — Kóp. f smíöum viö Nýbýlaveg tvær 115 fm hæðir. Til afh. nú þegar. KJÖRBÝLl FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 22 III hæð (Dalbrekkumegin) Simi 43307 Solum.: Sveinb|orn Guömundsson Rafn H. Skulason. logfr 1. Upphæðir þær sem rætt er um eru endurgreiðslur eða verð- tryggingabætur, greiddar af kaffiútflutningsráði Brasilíu, sem heyrir undir iðnaðar- og verslunarráðuneytið þar ( landi, og taka endurgreiðslurn- ar mið af verðlagsþróun kaffis á heimsmarkaði. Þar sem ís- land er ekki aðili að Alþjóða kaffistofnuninni, sem eru sam- tök ríkja kaffiseljenda og kaffi- kaupenda, hafa hérlendum kaffikaupendum oftlega boðist hærri verðtryggingabætur en gilda fyrir meðlimaþjóðirnar sem skuldbinda sig til þess að halda uppi ákveðnu lágmarks kaffiverði. Auk þess er Sambandið aðili að NAF, Samvinnusambandi Norðurlanda, sem m.a. annast innkaup á kaffi fyrir öll sam- vinnusamböndin á Norðurlönd- um, auk ýmissa annarra sam- vinnusambanda í Evrópu. Þannig er NAF einn af stærstu kaffiinnflytjendum í Evrópu og hefur Sambandið notið hag- stæðra viðskiptakjara vegna þessa samstarfs. 2. Endurgreiðslurnar eru á ýmsan hátt skilyrtar t.d. varðandi ráðstöfun og afhendingartíma einstakra sendinga. Þær er aldrei hægt að draga frá verði þeirrar sendingar sem þær reiknast af, heldur eingöngu frá framtíðarkaffikaupum. Hér er þvi f reynd um að ræða ávísanir á afslátt sem síðar kann að verða hægt að nota, enda sé gætt ákvæða svo sem um skil- vísa greiðslu fyrri kaupa, til- skilið viðbótarmagn keypt inn- an ákveðins tíma, o.s.frv. 3. Umræddar endurgreiðslur byrja að koma til á árinu 1979, vegna þróunar kaffiverðs á heimsmarkaði á þeim tíma. Þær voru tiltölulega lágar á HEILBRIGÐIS- og tryggingaráð- herra hefur ákveðió að upphæðir bóta almannatrygginga skuli hækka um 5% frá 1. janúar 1985 að telja miðað við bætur í desember. Við- miðunarlaun hafa hækkað á sama tíma um 4,8%. Samkvæmt þessari ákvörðun verður ellílífeyrir einstaklinga nú kr. 4.247 krónur, hjónalífeyrir 7.645 krónur og full tekjutrygging einstaklinga 5.946 krónur og hjóna 10.052 krónur. Barnalífeyrir vegna eins barns verður 2.601 króna, en mæðralaun vegna eins barns verða 1.630 krón- þessum tima og runnu til Sam- bandsins sem hluti af inn- kaupaþóknun þess. Á árinu 1980 aukast endurgreiðslurnar mjög og í ljósi þess var ákveðið að frá og með innkaupum árs- ins 1981 skyldu endurgreiðslur brasilíska kaffiútflutningsráðs- ins renna beint til Kaffi- brennslu Akureyrar að frá- dregnum ákveðnum hundr- aðshluta sem reiknaðist sem innkaupaþóknun Sambandsins. Á síðasta ári greiddi Samband- ið svo til Kaffibrennslu Akur- eyrar þær tekjur er til féllu vegna þessa afsláttar á árunum 1979 og 1980. 4. Sambandið telur sig þegar hafa sýnt fram á það, við rétt yfir- völd, að öllum endurgreiðslum vegna kaffiverðbóta og afslátt- ar hafi verið skilað til íslenskra gjaldeyrisbanka og grein fyrir þeim gerð svo fljótt sem efni stóðu til. Ennfremur að allar tekjur vegna þessara viðskipta hafi verið bókfærðar og taldar fram með Oðrum skattskyldum tekjum. 5. Sambandið fiytur inn kaffi- baunir og Kaffibrennsla Akur- eyrar selur kaffi til smásala i samkeppni við aðra innlenda aðila. Á umræddum tima varð þess ekki vart að aðrir gætu boðið betri kjðr í kaffiviðskipt- um, þvert á móti jókst mark- aðshlutdeild kaffibrennslunn- ar, sem bendir til þess að hún hafi haft á boðstólum gott kaffi á samkeppnishæfu verði. Athuganir skattrannsóknar- stjóra og gjaldeyriseftirlits Seðla- bankans standa ennþá yfir og leggur Sambandið áherslu á að þeim ljúki sem fyrst. Það hefur frá upphafi lagt sig fram um að aðstoða viðkomandi yfirvöld við störf þeirra og hefur lagt fram þau gögn og upplýsingar sem óskað hefur verið eftir.“ ur, vegna tveggja barna 4.270 krónur og þriggja barna 7.575 krónur. Ekkjubætur, 6 mánaöa og 8 ára verða 5.322 krónur, en til 12 mán- aða 3.991 króna. Fæðingarorlof verði 18.991 króna. í fréttatilkynningu frá heil- brigðis- og tryggingaráðuneytinu segir að þar sem bótagreiðslur fyrir janúarmánuð hafa þegar far- ið fram, mun hækkunin fyrir janúar verða greidd út sérstaklega ásamt öðrum bótum í febrúar. Bótagreiðslur f marzmánuði verða svo með eðlilegum hætti. B8-77-BS FASTEIGMAIVIIÐI.UIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. FASTEIGN ER FRAMTlO Opiö í dag kl. 13—16 Einbýlishús í Smáíbúóahverfi Til sölu ca. 200 fm einbýlishús ásamt ca. 40 fm bilskúr. A hæöinni er forstofa, gangur, eldhús, stofa, boröstofa, 2 svefnherb. og wc. I risi (kvistir) eru 3 svefnh. og baö. I k). þvottaherb. og geymsla. Gott hús. Ákv. sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö meö bílskúr í Háaleitis- eöa Fossvogshverfi. Raöhús viö Reynigrund Til sölu 118 fm raöhús á tveimur hæöum. Bílskúrsréttur. Á neöri hæö er andd., geymsla, þvottah., baö og 2 svefnh. Á efrl hæð er stór stofa og boröstofa, eldhús og svefnh. Ákv. sala. Heiðvangur Hf. Til sölu stórt einbýlishús. Hæöin er 140 fm, 3 svefnherb., stofa o.fl. Kjallari ca. 156 fm, 4 herb., stofa, sauna o.fl. (Sérinng.), bílskúr ca. 35 fm. Jafnstór kjallari undir bilskúrnum. Ákv. sala eöa skipti á minni eign. Svelgjanleg greiöslukjör. Eínstakt tækifæri í smíöum í Bústaöahverfi Til sölu 4ra—5 herb. íbúöir á tveimur hæöum ásamt bílskúr og tvær 2ja herb. íbúöir á 3. hæö. Hver íbúð hefur sérinng. Suöursvalir. Gott útsýni. Á 1. og 2. hæö er mögulegt aö skipta ibúöunum í tvær 2ja herb. íbúöir sem heföu báóar sérinng. íbúöirnar afh. tilb. undir tréverk í ágúst 1985. Sameign fullgerö nóv. 1985. 3ja herb. íbúðir Vesturbær — Öldugata Bætur almanna- trygginga hækka um 5% 1. janúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.