Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANCAR 1985 27 Nýtt fyrirtæki í plastiðnaði STOFNAÐ hefur verið nýtt fyrirtæki i plastiðnaði, Fjarðarplast sf. í Hafnarfirði, og framleiðir það og selur einangrunarplast til notkunar í iðnaðar- og íbúðarhúsnæði. Eigendur eru þeir Páll Pálsson og Ólafur Ingi Tómasson. Páll hefur starfað í þessum iðnaði I hartnær tvo áratugi. Myndin er af eigendum fyrirtækisins við hús þess í Hafnarfirði. Heimsmeistaraeinvígið: Snubbóttur endir Skák Margeir Pétursson Gary Kasparov sótti stíft í 38. skák heimsmeistaraeinvígisins sem tefld var í gær í Moskvu. Síðan Kasparov fékk sinn fyrsta vinning i 32. skákinni hefur hann komið mun sterkar út en heimsmeistarinn Karpov. Þegar Kasparov hefur haft hvítt siðan þá hefur hann þjarmaö að Karpov og í 36. skákinni var áskorandinn afar nálægt vinningi. Þegar heimsmeistarinn hefur haft hvítt að undanförnu hefur hann hins vegar getað gert sér lítinn mat úr því, Kasparov hefur jafnað taflið auðveldlega. En betur má ef duga skal, ef Kasparov fer ekki fljótlega að saxa á fjögurra vinninga forskot Karpovs, er barátta hans harla vonlaus, því fyrr eða síðar hlýtur Karpov að fá þann eina vinning sem hann skortir til að sigra. Byrjunin í 38. skákinni var eins og í þeirri 12., það var ekki fyrr en í 16. leik að Kasparov breytti út af. Karpov hugsaði sig síðan um í 47 mínútur um svarið, en virtist samt lenda i erfiðleikum í fram- haldinu. Skákskýrendur í Moskvu voru síðan yfir sig hrifnir af 23. leik heimsmeistarans og töldu hann frábæran varnarleik. Kasp- arov var greinilega sömu skoðun- ar því hann tók þann kost að þrá- leika og var samið í 25. leik. Hvítt: Gary Kasparov. Svart: Anatoly Karpov. Drottningarbragð. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e5, 3. Rf3 - d5, 4. Rc3 - Be7, 5. Bg5 — h6, 6. Bh4 — 0-0, 7. e3 — b6, 8. Be2 — Bb7, 9. Bxf6 - Bxf6, 10. cxd5 - exd5,11. b4 — c5,12. bxc5 — bxc5, 13. Hbl — Bc6,14. 0-0 — Rbd7, 15. Bb5 — Dc7,16. Dc2 í 12. skákinni lék Kasparov 16. Dd2 en komst ekkert áleiðis. 16. - Hfd8, 17. Hfcl — Hab8, 18. a4 — Dd6, 19. dxc5 — Rxc5, 20. Bxc6 Það er ekki hægt að vinna peð með 20. Rxd5 vegna 20. — Bxd5, 21. Dxc5 - Dxc5, 22. Hxc5 - Bxf3, 23. gxf3 - a6, 24. Bd3 - Hxbl+, 25. Bxbl - Hdl+. 20. — Dxc6, 21. Rb5 — Be7, 22. Df5! — De8, 23. Re5 Svartur virðist nú kominn í nauðvörn, en staðan reynist ekki eins slæm og hún lítur út fyrir að vera: 23. — Hb7! 24. Rd4 — Hc7 Nú hótar svartur 24. — Bd6 og síðan Rxa4 við tækifæri. 25. Rb5 - Hb7. Jafntefli. smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Teiknistofa 80—120 fm húsnæöi óskast til leigu í gamla bænum. Uppl. f sima 19792 eöa tilboö sent augl.deild Mbl. merkt: .Arkitekt — 1080". íbúöareigendur Akureyri Óskum eftir 2]a—3ra herb. íbúö sem fyrst, erum þrjú í heimili. Uppl. i síma 96—26146. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval i Amatör, L.v. 82, s. 12630. þjónusta I A A/1.Á .1 A...,A»^Aal Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VERÐBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 □ Gimli 5985177 — 1. Heimatrúboöið Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Ailir vel- komnlr. Tilkynning frá félaginu Anglia. Enskar talæfingar félagsins hefj- ast sem hér segir: Fullorönir, þriöjudaginn 15. janúar kl. 19.15, Aragötu 14. Fullorönir, miövikudaginn 16. janúar kl. 19.15, Aragötu 14. (Flokkar þessir voru áöur á Amtmanns- stig 2). Börn, laugardaginn 12. janúar kl. 10 á Amtmannsstíg 2 (bakhúsið) Kennt veröur klukkutima i einu, siöasta kennslustund er klukkan 1. Inn- ritun á skrifstofu félagsins, þriöjudaginn 8. janúar, milli kl. 17 og 19. Simi 12371. UTIVISTARFERÐIR FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Oagsferð sunnudag 6. janúar: Kl. 13 er gönguferö umhverfls Elliöavatn. Létt ganga tyrlr alla fjölskylduna Brottför frá Um- ferðarmiöstöðinni, austanmegin Frítt fyrlr börn í fylgd fullorðinna. Farmiöar viö bil. Verö kr. 200. Sunnudagur 6. janúar kl. 11 Bláfjöll — Grindaskörö, skíöa- ganga. Ekiö veröur um Bláfjalla- veginn nýja. Verö 350 kr., frítt f. böm m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Mánudagur 7. janúar kl. 20 Tunglakinaganga — fjörubál. Gengiö frá Kapellunni út á Hval- eyri. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Brottför frá BSl, bensin- sölu (I Hafnarf. v. kirkjug.). Sjá- umstl Utlvist. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR.2 4. janúar 1985 Kr. Kr. Toll Ein. KL 09.15 Kaup Sala 8enffi lDolUri 40,690 40300 40,640 t SLpund 46,753 46379 47,132 1 Kan. dollari 30332 30,915 30,759 ltlönsk kr. 33965 3,6062 3,6056 INorskkr. 4,4436 4,4556 4,4681 1 Sa-n.sk kr. 43051 43173 43249 lFLmark 6,1633 6,1799 63160 1 Fr. franki 4,1998 43112 43125 1 Beig. franki 0,6422 0,6439 0,6434 1 Sv. franki 15,4980 153399 15,6428 1 Holl. gyllini 113898 11,4206 11,4157 IV-þmark 123522 123869 123392 IÍL líra 0,02089 0,02094 0,02095 1 Ansúirr. srh. 13300 13349 13377 1 Port. esrudo 03387 03393 03394 1 Sp. peseti 03330 03337 03339 1 Jap-yeo 0,16115 0,16158 0,16228 1 Irskt pund SDR (SérsL 40,100 40308 40354 dráttarr.) 393646 39,9722 Belg.fr. 0,6404 0,6422 tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tima. Sparhratturaikningar Samvinnubankinn....... ..... 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadoliar Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn.................8,00% lönaóarbankinn.................9,50% Landsbankinn....... .......... 7,00% Samvinnubankinn.............v. 7,00% Sparisjóöir....................8,00% lltvegsbankinn.................7,00% Verzlunarbankinn.............. 8,00% Sterlingapund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn............... 8,50% lönaöarbankinn............... 9,50% Landsbankinn.................. 8,00% Samvinnubankinn............... 7,50%“ Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn.............. 8,50% Veatur-þýak mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn....... ........ 4,00% lönaöarbankinn................ 4,00% Landsbankinn........ ..........4,00% Samvinnubankinn....... ...... 3,00% Sparísjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...... ....... 4,00% i i i j i INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðabækur------------------- 24,00% Sparísjóösreikningar meö 3ja ménaöa uppaögn Alþýðubankinn................. 27,00% Búnaðarbankinn................ 27,00% lðnaöarbankinn1).............. 27,00% Landsbankinn........ ......... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Sparisjóðir3*................. 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% með 6 mánaða uppeögn Alþýðubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn.................31,50% lönaðarbankinn1*.............. 36,00% Samvinnubankinn....... ...... 31,50% Sparisjóðir3*................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn...................31,50% Sparisjóöir3*................. 32,50% Útvegsbankinn..................31,00% meö 18 mánaða uppsögn Búnaóarbankinn....... ........ 34,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn.................31,50% Landsbankinn...................31,50% Samvinnubankinn............... 31,50% Sparisjóöir................... 31,50% Útvegsbankinn................. 30,50% Veröttyggðir reikningar miðað við lánskjaravíaitölu með 3ja mánaða uppaögn Alþýöubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 2,50% Iðnaðarbankinn1*............... 0,00% Landsbankinn......... ......... 2,50% Samvinnubankinn........ ..... 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn...... ........ 1,00% mað 6 mánaða uppaögn Alþýöubankinn.................. 6,50% Búnaöarbankinn................. 3,50% lönaöarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 3,50% Samvinnubankinn.................3,00% Sþarisjóðir3*.................. 3,50% Útvegsbankinn................. 2,00% Verzlunarbankinn...... ........ 2,00% Ávíaana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn................. 18,00% lönaðarbankinn................. 19,00% Landsbankinn................... 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir..,.................12,00% Úlvegsbankinn.................. 19,00% Verzkinarbankinn............... 19,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2*................ 8,00% Alþýöubankinn...................9,00% Sabilán — haimilialán — IB-lán — plúalán meö 3jatH5 mánaöa bindingu Iðnaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparísjóöir.................... 27,00% Útvegsbankinn.................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 24,00% 6 mánaöa bindingu eða lengur Danskarkrónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn....... ........ 8,50% lönaöarbankinn....... ........ 9,50% Landsbankinn........ ...........830% Samvinnubankinn....... .......7,50% Sparísjóöir.................. 8,50% Útvegsbankinn................. 8,50% Verzlunarbankinn...............8,50% 1) Mánaöartega er borin taman áraávöxtun é verötryggöum og óverötryggöum Bónua- reikningum. Áunnir vextir veröa letóráttir í byrjun nætta mánaöar, þannig aö ávöxtun veröi miðuð viö þeö reikningetorm, aem hærrí ávðxtun ber á hverjum tima. 2) Stjðmureikningar aru varötryggöir og geta þeir sem annaö hvort aru atdrí an 84 ára eða yngrí an 16 éra stofnað tlíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreytt f 6 mánuói eóe lengur vaxtakjör borín aaman vió ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikn- inga og hageUaðarí kjðrín vaiin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxler, lorvextir-----------31J»% Viöskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn....... ........ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Vióskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóðir—.................. 25,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö------------- 24,00% lán i SDR vegna útflutningalraml— 9,50% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn................. 34,00% Búnaðarbankinn....... ..........34J»% Iðnaóarbankinn_______ ........ 34,00% Landsbankinn.................. 34,00% Samvinnubankinn....... ...... 34,00% Sparisjóöir................... 34,00% Útvegsbankinn................. 34,00% Verzlunarbankinn.............. 33,00% Viöskipfaskuldabréf: Búnaöarbankinn..._.......... 35,00% Sparisjóöir................... 35,00% Útvegsbankinn................. 35,00% Verzlunarbankinn.............. 35,00% Verötryggö lán miðað viö lánskjaraviaitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanakilavextir------------------------330% Óverðtryggö akuldabrél útgefinfyrir 11.08.’84............. 25,80% Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjóður atarfemanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veO er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrieejóður verzlunarmanna: Lánsupphaéö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en ettir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Ettir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- Iðnaðarbankinn................. 30,00% Landsbankinn................... 27,00% Sparisjóðir.................... 30,00% Utvegsbankinn...................29,0% Verzlunarbankinn............... 25,00% Kjórbók Landebankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á árí. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaðri Ijárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramóf. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíaitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- aö er vió vísitöluna 100 í júni 1979. Byggíngavisitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldatxát i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.