Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðinga vantar aö sjúkrahúsinu Egilsstööum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri (Helga) í síma 97-1400/1631. Stýrimenn Stýrimaöur óskast á ms. Skírni AK 16 sem er 243 tonn. Báturinn fer á línu og netaveiðar. Uppl. hjá Haraldi Böðvarssyni og co. Akra- nesi eöa hjá skipstjóra í síma 93-2057. Sjómenn Stýrimann, vélstjóra og 2 háseta vantar á netabáta frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 3965, á kvöldin 99-3865. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfskrafti hálfan daginn frá kl. 1—6. Vanur starfskraftur gengur fyrir. Upplýsingar í Zareska-húsinu mánudaginn frá kl. 5—7, ekki í síma. Járniðnaðarmenn Óskum að ráöa rennismiöi eöa menn vana rennismíöi. Einnig vélvirkja. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson hf., Arnarvogi, Garðabæ. Sími 52850. Matsvein vantar á Gauk GK 600 sem er aö hefja netaveiðar frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-8199. Fiskanes hf. 19 ára stúlka óskar eftir líflegu starfi Er meö gott stúdentspróf og vélritunarkunn- áttu. Upplýsingar í síma 44830. Reiknistofnun Há- skólans óskar að ráöa tölvunarfræöing eöa viö- skiptafræöing. Starfssviðiö er umsjón með tölvuverkefnum stjórnsýslu í Háskóla íslands. Verkefnin eru fjölbreytt og í mótun. Viðkomandi þarf aö geta hafiö starf sem fyrst. Umsóknir sendist til Reiknistofnunar Háskól- ans fyrir 15. janúar nk. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 25088. Gangavörður Vz staöa gangavaröar viö Lækjarskólann t Hafnarfiröi er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknar- frestur til 20. þ.m. Uppl. gefnar í síma 53444 og 50185. Garðabær Biaöbera vantar á Sunnuflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Lögmenn — Lögm- enn Ein af eldri fasteignasölum borgarinnar óskar eftir samstarfi viö lögmann. Húsnæöi í borginni fyrir hendi ásamt annarri starfsaðstööu. Tilboö merkt: „L — 2589“ sendist augl.deild Mbl. Skrifstofustarf Óska eftir starfi á skrifstofu. Hef próf frá Einkaritaraskólanum. Hef unniö viö vélritun í nokkur ár. Meðmæli eru fyrir hendi. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „X — 0668“. Saltfiskverkun og flökun Fiskvinnslustöð á Seltjarnarnesi óskar eftir aö ráöa strax: A. Starfsmann meö matsróttindi fyrir saltfisk og skreiö, helst einnig fyrir frystan og ferskan fisk. Nokkur verkstjórn fylgir starfinu. B. Vanan starfskraft í flökun. C. Einnig er kvöld- og helgarvinna í boöi fyrir vanan flakara. Hafiö samband viö Jóhann í síma 618566 fyrir hádegi á daginn. % Starfsmaður óskast í hlutastarf á skrifstofu Fimleikasambands ís- lands og þarf aö hefja störf sem fyrst. Viökomandi þarf aö hafa innsýn í íþrótta- starfsemi auk almennra skrifstofustarfa. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar til FSI fyrir 15. janúar, Box 864, 101 Reykja- vík. Aukatekjur kvöldvinna Frjálst framtak vantar hresst og umfram allt kurteist fólk í áskriftaöflun fyrir tímarit fyrir- tækisins. Um er aö ræöa hringingar á kvöldin og um helgar. Góð laun í boöi fyrir afkasta- mikiö sölufólk. Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Hanna Sig- urbjörnsdóttir milli kl. 9 og 5 virka daga og kl. 1 og 5 laugardag og sunnudag í síma 82300. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar. Frjálst framtak, Ármúla 18, simi 82300. Starfskraftur óskast nú þegar til aöstoöar á tannlækna- stofu allan daginn. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 9. janúar merkt: „Stundvísi — 2874“. Hótel Borg óskar aö ráöa stúlkur til starfa í veitingasal á hótelinu, um er aö ræöa framtíðarstörf. Nánari uppl. hjá yfirþjóni á staönum í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara um þriggja mánaöa skeiö viö Snælandsskóla í Kópa- vogi. Um er aö ræöa almenna kennslu í 5. bekk. Upplýsingar í símum 44911, 77193 og 43153. Skólastjóri. óskast aö Hraðfrystihúsi Stokkseyrar hf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. janúar nk. til Endurskoöunarskrifstofu Siguröar Stefáns- sonar sf., Borgartúni 1, Pósthólf 5104, 125 Reykjavík. Rafeindavirki — framtíðarstarf Rafeindavirki óskast til viögeröa og uppsetn- inga á siglingatækjum, fiskileitartækjum og talstöövum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar til: R. Sigmundsson h.f. Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík. Reykjavík Hjúkrunarfræð- ingar og sjúkraliðar óskast. Fastar vaktir og hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Veitingahús Veitingahúsiö Gaukur á Stöng óskar aö ráöa í eftirtalin störf: í veitingasal frá kl. 11 — 15 mánudaga til föstudaga og í uppvask frá kl. 20 til lokunar 6 daga vikunnar. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra milli kl. 2—5 laugardag og sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.