Morgunblaðið - 05.01.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 05.01.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANUAR1985 BERGLIND BJARNADÓTTIR SÖNGKONA „Maður er |J|lj\fullnuma Karlmennirnir vilja helzt eyöa kvöMi med Pamelu úr Dallae at þeir aettu koet á aö velja. Hine- vegar varö Joan Colline veealingurinrt aö láta eér nmgja fjóröa eætiö. Vilja eyða kvöldstund með Pamelu gÆmJjiMf/ Berglind eína aöra JH/ ejálfetæöu w/ tónleika Hp/ næetkomandi mjm/ þriðjudag. Á W/ myndínni til vinetri Wr/ er Berglind áeamt W/ Selmu Guö- / mundedóttur und- irleikara. við svo jólatónlist í Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði og spiluðum þarna allt aðra tónlist en við einu sinni gerðum og það var virki- lega gaman.“ — Hefurðu haldið tón- leika í Svíþjóð? „Já, nokkra á vegum sænsk-norræna félagsins og einnig mikið í kirkjum. Með skólanum fer ég svo í ýmsar stofnanir því við setjum á svið ýmsa þætti úr óperum og flytjum. Það virkar kannski svolitið sjálfselskt að vera að halda tónleika og undir- búa sig á ýmsan hátt, en ég er svo heppin að maðurinn minn styður mig með ráð- um og dáð og það er ómet- anlegt." — Hvernig líst þér á tónlistarlífið hérna heima núna? „Þetta er geysispenn- andi og ég vona bara að ég fái eitthvað að gera er heim kemur. Það er að- dáunarvert hversu margir stórir hlutir hafa gerst hér síðustu fimm árin.“ Næstur á lista er Howard Keel sem leikur Clayton Farlow í Dallas, þá John James úr Dynasty. Er kven- fólkið var spurt hvern það hataði mest var JR greyið fyrir barðinu á flestum. Enska dagblaðið „Sunday Mirr- or“ spurði lesendur sína fyrir skömmu með hvaða „stjörnu" þeir vildu eyða einni kvöldstund ef velja mættu. Það er ekki hin um- talaða Joan Collins sem karlmenn- irnir heillast af heldur á Victoria Principal heiðurinn af fyrsta sæt- inu, þá Pricilla Presley ekkja Elvis sem nú leikur í Dallas, þá Linda Evans úr Dynasty þáttunum og síðan Joan Collins síðust af þeim stallsystrum. í fimmta sæti er hin óhamingjusama eiginkona JR Linda Gray. Kvenfólkið er ekki i vafa með hverjum það vildi eyða kvöldstund og er efstur á lista Patric Duffy (Bobby úr Dallas). Ung kona, Berglind og verða ánægður með Bjarnadóttir, fyrrum sjálfan sig. Mig langar kunn m.a. af söng sinum í virkilega til að geta sam- „Lítið eitt“, heldur tón- einað kennsluna og einnig leika í Norræna húsinu notið mín sjálf í eigin næstkomandi þriðjudag. söng. Blm. spjallaði stuttlega við Að visu er maður aldrei hana af þessu tilefni og fullnuma i söng, og maður bað hana að segja frá er alltaf að þroskast og söngnámi sínu og framtíð- læra. Mér er nauðsyn að aráætlunum. vera lengur, ég hef mezzó- „! upphafi byrjaði ég að sópran-rödd og slíkar læra hjá Elísabetu Erl- raddir eru lengur að ingsdóttur i Tónlistarskóla þroskast en Ijósar sópr- Kópavogs þar sem ég lauk anraddir, venjulega eru 8. stigs prófi og hélt mina þær raddir ekki orðnar burtfarartónleika árið góðar fyrr en manneskjan 1978. Um haustið ’79 lá nær þrítugsaldri og ég á leiðin til Svíþjóðar. Fyrsta nokkur ár í það.“ árið mitt þar var ég i — Hefurðu haldið einkanámi í söng og las marga tónleika hér tónlistarfræði við háskól- heima? ann í Stokkhólmi. Ég lagði „Ég hef alltaf sungið síðan leið mína i „Stock- þegar ég hef komið heim holms Musikpedagogiska um jól og þessháttar en Institut" og lauk ein- þetta verða aðrir sjálf- söngskennaraprófi þaðan stæðu tónleikarnir minir sl. vor. Síðan hef ég verið i hérlendis núna á þriðju- frekara söngnámi og daginn. Ástæðan fyrir því skyldum greinum s.s. að ég hef alltaf sungið í óperusögu, leikrænni tján- kirkjum og svoleiðis i jóla- ingu og fleiru við óperu- fríum er að leyfa fólki að skólann, „Operastudio 67“. fylgjast með manni, hvort Ætlunin var að koma heim manni fari ekki eitthvað næsta ár, en það verður að fram frá ári til árs. Á taka sinn tima að þroskast þessum tónleikum núna i Norræna húsinu sem ég held ásamt Selmu Guð- mundsdóttur, sem verður undirleikari, mun ég syngja blandað efni en m.a. verða á efnisskrá verk eftir Jón Þórarinsson, de Falla og Mozart.“ — Hvenær hyggstu koma heim? „Ég veit það í raun ekki. Núna er ég á leiðinni út aftur til kennara sem heit- ir Ulla Blom og syngur við Stokkhólmsóperuna. Hún er að vinna með mig á heillandi hátt og það er mjög gaman.“ — Hvernig kom það til að þú fórst út i klassík? „Eftir því sem maður lærir meira verður maður fyrir fjölþættari áhrifum. Þetta er hlutur sem maður dregst inn í og getur ekki spornað við. Það er til góð popptónlist og góð klassík. Ég hitti einmittt Gunnar Gunnarsson sem var með mér í „Lítið eitt“ og við ákváðum að gera eitthvað saman, en hann er i klass- ísku flautunámi i Dan- mðrku. Á jóladag fluttum Patrick Duffy eöa Bobby í Dallas var yfir- gnæfandi vinsælastur hjé kvenþjóöinni ar þær heföu kost á aö velja. Rricílla Presley varö í ööru sæti hjá karl- mönnunum. Gott að vera hundurinn hennar Nastassiu Vastassia Kinski vakti athygli í London fyrir skömmu er hún fór með hund- inn sinn ájapanskan veitingastað og pant- aði fiskmáltíð fyrir hundgreyið sem kost- aði nálægt 2000 krón- um. kemur það oft fyrir að heil lög* reglusveit umkringi hann og verndar gegn almenningi. Það er því ekki auðvelt fyrir aðdáendur í dag að ætla að kyssa Michael á kinnina ... Michael Jackson má muna fífil sinn fegri hvað snertir einkalíf sitt. Eftir að hann varð „stórstjarna" er hann í fylgd fjolda lífvarða hvert sem hann fer. Þegar hann heimsækir ein- hverjar borgir til tónléikahalds, fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.