Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 21
21 Kristnum mönnum bannað að halda jól í Saudi-Arabíu Loadon, 4. juiar. AP. SEX þúsund útlendingar, Bandaríkjamenn, Bretar og fjöldi Evrópubúa, sem eru við störf í austurhluta Saudi- Arabíu, fengu ekki leyfí til að halda kristin jól né heldur fékkst leyfí til að fólkið fagn- aði áramótunum. Fréttir af þessu bárust til London í g*r og segir frá þessu í London Times í dag. Þar er greint frá því að bannað hafí verið að senda jólakort, jólatré og skraut hafí ekki mátt hafa á heimilum og hátíðarmatur einnig verið bannaður. í frétt- inni segir að trúarlögregla Saudi-Arabíu hafi haft eftirlit með því yfír jóladagana að menn brytu ekki bannið. Times sagði að bannið hefði verið ákveðið með bréfi frá yfirmanni íslamskra eft- irlitssveita og hafi verið fyrirskipað að hafa eftirlit með öllum fyrirtækjum, hótelum og öðrum stöðum, þar sem kristnir menn voru. í bréfinu sagði að Saudi- Arabia bannaði öll trúar- hátíðahöld sem á einn eða annan hátt brytu gegn islam. Var hótað grimmilegum refsingum. Breti sem hefur starfað í Saudi-Arabiu und- anfarin ár lét hafa eftir sér við heimkomuna nú rétt fyrir jólin, að þetta kæmi sér ekki á óvart, þar sem stjórn- völd hefðu undanfarið hert mjög á öllum aðgerðum gegn útlendingum, ekki aðeins í trúarlegu tilliti. Lars Warner Werner áfram leiðtogi kommúnista Stokkbólmi, 4. jonúor. AP. LARS Werner var endurkjörinn leið- togi sænska kommúnistaflokksins á nýafstöónu flokksþingi. Ljóst þykir hins vegar, að deilurnar innan flokksins eiga eftir að magnast á ný á næstunni, þegar farið verður að vinna að undirbuningi fyrír kosn- ingarnar næsta haust. Samkvæmt skoðanakönnunum nýtur flokkurinn meira fylgis nú en oft áður. Um 6% kjósenda styðja flokkinn nú og ætti hann samkvæmt því að fá um 400.000 atkvæði ef gengið yrði til kosninga nú. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR1985 Tutu fagnað við heimkomu SímMny,,d/AP Desmond Tutu biskup, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels 1984 og veitti þeim viðtöku í Stokkhólmi á dögunum, er kominn til heimalands síns, Suður-Afríku, á ný. Var þessi mynd tekin á flugvellinum í Jóhannesarborg er aðdáendur hans og samherjar fögnuðu honum. Smygluðu ættingja Khadafys úr landi 3 menn handteknir af Scotland Yard Loadon, 4. juiar. AP. ÞRÍR Bretar hafa verið handteknir af sveit þeirri í brezku lögreglunni, er vinnur gegn hryðjuverkamönnum. Fóru handtökur þessar fram í tengslum við hvarf líbýsks kaupsýslumanns í Bretlandi, en hann á að vera skyldur Moammar Khadafy Líbýuleiðtoga. Mennirnir þrír voru handteknir samkvæmt brezkum lögum gegn starfsemi hryðjuverkamanna. Voru þeir síðan yfirheyrðir um þau áform að smygla libýska kaupsýslumanninum Mohammed Shebli frá Bretlandi, eftir að hann hafði verið handtekinn en síðan látinn laus gegn tryggingu vegna ákæru um meinta aðild að fíkni- efnamáli. Grunur leikur á, að Shebli hafi tekizt með leynd að fara flugleiðis frá Bretlandi til Líbýu. Hann mætti ekki fyrir rétti, er fram- angreint fíkniefnamál var fyrir dómi og glataði þar með tryggingu þeirri, er hann hafði sett. Talsmaður Scotland Yard kvaðst í dag ekki geta fullyrt, að Shebli væri ættingi Khadafys. Brezka útvarpið (BBC) sagði, að Shebli væri lýst sem mági Khad- afys, en f brezkum blöðum er hann einungis sagður ættingi líbýska leiðtogans. Fyrsta utanför Gandhis verður til Frakkiands og Bandaríkjanna Nýja Delhf, 4. juáu. AP. RAJIV Gandhi foreætisráðberra hef- ur í hyggju að fara I heimsóknir til Bandaríkjanna og Frakklands í júní- mánuði næstkomandi. Hann verður gestur á séretökum hátíðum Ind- verja á þessum stöðum, en kveðst einnig munu nota tækifærið til að styrkja efnahagsleg og pólitísk sam- skipti við þessi lönd. Munu þetta verða fyrstu utanferðir Gandhis I embætti foreætisráðherra. Hann mun hitta Ronald Reagan í Wash- ington og Mitterrand í Frakklandi. Sérfræðingar telja að Gandhi muni fylgja stefnu móður sinnar í utanríkismálum og láta sér um- fram um að efla samtök hlut- lausra ríkja, en hann muni einnig sækjast eftir að afla sér aukinna tengsla í vestrænum ríkjum, þar sem tækniþekking og fleira sem þau standa framarlega i kæmu Indverjum til góða. HÁTTSETTUR kfnverskur hag- fræðingur, sem átt hefur þátt f að móta umbótastefnu kommúnista- flokksins í efnahagsmálum, m.a. með því að leggja til að stefnt verði að frjálsum markaði, sagði f dag, að Kfnverjar yrðu áfram trúir marxism- anum; marxismi væri hugmyndakerfl í stöðugri þróun og byggði „sann- leiksleit sfna á staðreyndum". Þessi ummæli Lins eru nýjasta dæmið um að þvf sé afneitað, að kommúnistaflokkurinn sé að verða fráhverfur kenningum Marx en Rajiv Gandhi Samskipti Bandarfkjamanna og Indverja hafa verið stirð vegna vopnasölu Bandarfkjamanna til Pakistans, en för Gandhis þykir stefni hraðbyri að þvf að koma á kapítalfsku hagkerfi með þvf að örva markaðsöflin, einkaframtak, samkeppni og erlenda fjárfestingu. Lin sagði óformlega á fundi með kínversku blaðamannasamtökun- um, að Kína hefði færst f átt til markaðshagkerfis. „Karl Marx, sem var 19. aldar heimspekingur, sá fyrir sér kerfi, þar sem peningar yrðu óþarfir, en honum láðist að skilja, að kaup og sala og lögmál framboðs og eftirspurnar eru mik- ilvægir þættir sósíalfsks hagkerfís,“ sagði Lin. vísbending um að hann sé áfjáður f að bæta þau samskipti. Veður víða um heim Akureyrí 5 aiskýjað Amslardam 0 snjókoma Aþana 13 skýjað Barcalona 5 skýjað Barífn +8 snjókoma Bruasal 4 snjókoma Chicago +8 hoiöskirt Dubtin 8 skýjað Fsnayjar 4 þoka Franklurt .1 skýjað Ganf 2 skýjað Halaínki +12 hsiðskirt Hong Kong 18 akýjað Janisalam 13 skýjað Kaupmannahötn +5 skýjað Laa Palmaa 20 hálfskýjað Lissabon 12 rígning London 3 haiðskfrl Loa Angalas 23 haiðskirt Luxsmborg +8 Mttskýjað Malaga 14 alskýjað Mallorca 11 skýjaó Míami 31 skýjað Montreal +6 skýjað Moskva +8 snjðkoma Naw Yorfc 1 skýjað Osló +8 haíðakfrt París 2 hsiösklrt Paking 0 haiðskfrí Raykjavik 5 rígning Rio da Janairo 31 haiðsklrí Rómaborg 7 hsióskírt Stokkhólmur +2 snjókoma Sydney 26 hsiðskfrt Tókýó 9 haiöskirt Vínarborg +4 snjókoms Þórshöfn 2 sfcýjað Marxisminn er hug- myndakerfi í þróun ImöayMíB AMERÍKA PORTSMOUTM/NORFOLK Laxtoss 18. jan. Bakkatoss 24. jan. City of Porth 7. febr. Laxfoss 18. feb. NEWYORK Laxfoss 16. jan. Ðakkafoss 22. jan. City of Perth 5. feb. Laxfoss 15. teb. HALIFAX Laxtoss 21. jan. Laxtoss 21. feb. BRETLAND/MEGINLAND IMMINCMAM Eyrartoss 13. jan. Alatoss 20. jan. Éyrarfoss 27. jan. FEUXSTOWE Álafoss 7. jan. Eyrarfoss 14.jan. Alafoss 21. jan. Eyrarfoss 28. teb. ANTWERPEN Alafoss 8. jan. Eyrarfoss 15. jan. Álafoss 22. jan. Eyrarfoss 29. jan. ROTTERDAM Alatoss 9. jan. Eyrarfoss 16. jan. Álafoss 23. jan. Eyrarfoss 30. jan. HAMBORG Alafoss 10. jan. Eyrarfoss 17. jan. Alafoss 24. jan. Eyrarfoss 31. jan. GARSTON Fjallfoss 8. jan. U3SABON Vessel 28. jan. LEIXOES Vessef 29. jan. BILBAO Vessel 30. jan. NORÐURLÖND/- EYSTRASALT BERGEN Skógatoss 4. jan. Reykjafoss 11. jan. Skógafoss 18.jan. Reykjafoss 25. jan. KRI8T1ANSAND Skógafoss 7. jan. Reykjafoss 14. jan. Skógafoss 21. jan. Reykjafoss 28. jan. MOSS Reykjafoss 15.jan. Reykjafoss 29. jan. HOHSENS Skógafoss 10. jan. Skógafoss 23. jan. GAUTABORG Skógafoss 9. jan. Reykjafoss 16. jan. Skógafoss 23.jan. Reykjafoss 30.jan KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 11. jan. Reykjafoss 17. jan. Skógafoss 24. jan. Reykjafoss 31. jan. HELSINGJABORG Skógafoss 11. jan. Reykjatoss 18. jan. Skógafoss 25. jan. Reykjafoss 31. jan. HELSINKI Skeiösfoss 18. jan. GDYNIA Skeiösfoss 21. jan. ÞÓRSHÖFN Skógafoss 14. jan. Reykjafoss 21. jan. !i /1IV1H V \ VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram ogtilbaka fra REYKJAVÍK alla mánudaga fra ISAFIRÐI alla þriðjudaga fra AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.