Morgunblaðið - 15.01.1985, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANOAR 1985
Spennandi svæðamót í Gausdal:
Níu keppendur
eiga enn möguleika
Skák
Bragi Kristjánsson
Svædamót Noróurlanda í
Gausdal í Noregi er langt komið
þegar þessar línur eru ritaðar. Lok-
ið er 8 umferðum af 11, en varla er
hægt að segja að línur hafi skýrst,
því enn hafa níu keppendur mögu-
leika á tveim efstu sætunum, sem
um er barist. íslensku meistararn-
ir, Margeir Pétursson, Helgi
Ólafsson og Jóhann Hjartarson,
hafa frá upphafi verið í toppbarátt-
unni, og eru það enn, þrátt fyrir
misjafnt gengi í síðustu umferðum.
Jóhann hefur sérstaklega orðið
fyrir skakkafollum. Hann var efst-
ur í byrjun, hafði 3 vinninga eftir 4
umferðir, en hefur nú 4'A úr 8
skákum. Margeir og Helgi hafa
siglt nokkuð jafnt í gegnum mótið,
en þó tapaði Margeir sinni fyrstu
skák í 8. umferð.
Staða í mótinu eftir 8. umferð
er þessi:
1.—4. Larsen, Schussler, Agde-
stein og Östenstad, allir 5
vinninga.
5.-8. Margeir, Helgi, Jóhann og
Ernst, 4 'A v.
9. Hansen, 4 v.
10. Vesterinen, 3'A v.
11. Yrjola, 2 v.
12. Moen ‘k v.
Sérstaka athygli vekur
frammistaða norsku ungl-
inganna Agdestein (17 ára) og
Östenstad (16 ára), en þó var vit-
að, að sá fyrrnefndi er geysi-
sterkur skákmaður, sem náði
áfanga að stórmeistaratitli á
Ólympíuskákmótinu í Grikk-
landi í nóvember á síðasta ári.
Einnig vekur athygli, hve heims-
meistari unglinga, Curt Hansen,
hefur átt erfitt uppdráttar á
móti þessu. Staðan í mótinu er
svo jöfn, að útilokað er að spá
nokkru um úrslit. íslendingarnir
eiga mikla möguleika i síðustu
umferðunum, en keppnin er svo
hörð, að allt getur gerst. 1 þrem
síðustu umferðunum eiga okkar
menn eftir að tefla við þessa
keppendur: Margeir: Moen,
Scússler og Vesterinen, Helgi:
Vesterinen, Larsen, Östenstad,
Jóhann: Schússler, Vesterinen,
Larsen.
Við. skulum nú líta á þrjár
skákir frá mótinu. í þeirri fyrstu
lendir Margeir í erfiðleikum
gegn Hansen, en heldur jöfnu
eftir sviptingar. í annarri skák-
inni sjáum við Larsen vinna
jafnt endatafl gegn Ernst. Lar-
sen sagði einu sinni, að hann
skipti upp í endatafl, því þar
léku andstæðingarnir mest af
sér og sannast það í þessari
skák. í þriðju skákinni vinnur
Helgi góðan sigur á Agdestein.
Norðmaðurinn reynir í tíma-
hraki að ná einhverju úr örlítið
betri stöðu, en við það fær Helgi
mótspil, sem hann notfærir sér
vel.
5. umferð:
Hvítt: Margeir Pétursson
Svart: Curt Hansen (Danmörku)
Drottningarindver.sk vörn.
I. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 —
b6, 4. g3 — Ba6, 5. b3 — Bb4+, 6.
Bd2 — Be7, 7. Rc3 — c6, 8. e4 —
d5, 9. e5 — Re4, 10. Bd3 — Rxc3,
II. Bxc3 — Bb7, 12. De2 —
I skákinni Nikolió — Tukmak-
okv, Wijk aan Zee 1984, náði
hvítur sterkri sókn eftir 12. 0-0
c5, 13. Hel — dxc4, 14. bxc4 0-0,
15. Be4! — Bxe4, 16. Hxe4 —
cxd4, -17. Rxd4 - Ra6?!, 18. Df3
— Rc5,19. Rc6 - Dc7,20. Hg4 -
Hfc8?, 21. Rxe7+ - Dxe7, 22.
Bd2! — o.s.frv.
12. — c5, 13. dxc5 — bxc5, 14. 0-0
d4, 15. Bd2 0-0, 16. Be4?! —
Margeir hefði betur lagt strax
til atlögu á kóngsvæng með 16.
h4 - Rd7, 17. Rg5! - Bxg5, 18.
hxg5 — (eða jafnvel 18. Bxg5).
16. — Dc7, 17. Hfel — Rd7, 18.
Dd3 — Bxe4, 19. Hxe4 — a5, 20.
Bg5 — Hfe8, 21. Bxe7 — Hxe7,22.
Hael ?! —
Betra hefði verið að leika 22.
a4, því í framhaldi skákarinnar
nær svartur miklu mótspili á a-
og b-Iínunum.
22. — a4, 23. h4 — axb3, 24. axb3
— Ha3, 25. Rd2 — Db8, 26. H4e2
— Db4, 27. Hbl — He8, 28. Rf3
— Hb8 ?!
Margeir er kominn í erfiðá
stöðu, því Hansen er kominn í
mikla sókn á drottningarvæng.
Með síðasta leik sínum gefur
Daninn Margeiri að óþörfu tæki-
færi til að leika Rf3 — g5. Betra
hefði verið að leika 28. — h6.
29. Rg5 —
29. — h6!?, 30. Dh7+ — Kf8, 31.
Rxe6+!? —
Margeir verður að leggja allt
undir, því annars ræður veik
staða hans á drottningarvæng
úrslitum.
31. — fxe6, 32. He4 — Rxe5!?
Hansen þorir ekki í flækjurnar,
sem upp koma eftir 32. — Hxb3,
33. Hxb3 — Dxb3, 34. Hf4+ —
Ke7, 35. Dxg7+ — Kd8, 36. Dg8+
— Kc7, 37. Dxe6 — o.s.frv. Hann
virðist þó geta stöðvað sókn hvíts
með 37. — Db6, 38. Dd5 — He8.
33. Hxe5 — Hxb3, 34. Hxb3 —
Dxb3, 35. He4 — e5
Svartur má ekki leyfa 36.
Hf4+, en nú leysist skákin upp í
jafntefli.
36. Hxe5 — Dbl +
og keppendur sömdu um jafn-
tefli, enda er staðan hnífjöfn eft-
ir 37. Dxbl - Hxbl+, 38. Kg2 -
d3, 39. Hd5 - Hcl, 40. Hxd3 -
Hxc4 o.s.frv.
4. umferð:
Hvítt: Thomas Ernst (Svíþjóð)
Svart. Bent Larsen (Danmörku)
Caro-Kann
1. e4 — c6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 —
dxe4, 4. Rxe4 — Bf5, 5. Rg3 —
Bg6, 6. h4 — h6, 7. Rf3 — Rd7, 8.
h5 — Bh7, 9. Bd3 — Bxd3, 10.
Dxd3 — e6, 11. Bf4 — Bb4+, 12.
c3 — Be7, 13. (MW) Rgf6, 14. Kbl
— a5, 15. Re4 — Rxe4, 16. Dxe4
— Rf6,17. Dd3 — Dd5,18. Re5 —
De4, 19. Dxe4 — Rxe4
20. Be3 — a4, 21. a3 - Bf6, 22. g4
— Hd8, 23. f4 — Rd6, 24. Bcl —
Bxe5, 25. fxe5 — Rc4, 26. g5 —
hxg5, 27. Bxg5 — Hd5, 28. Bcl —
c5, 29. Kc2 — Ra5, 30. Hh4 — b5,
31. Bg5 - f6, 32. Bcl — fxe5, 33.
dxc5 — Hxdl, 34. Kxdl — Kd7,
35. Hg4 — Hxh5, 36. Hxg7+ -
Kc6, 37. He7 — Kd5, 38. Be3 —
Rc4, 39. Bf2 —
og hvítur gafst upp í þessari
gjörtöpuðu stöðu.
6. umferð:
HvítL- Simen Agdestein (Noregi)
Svart: Helgi Ólafsson
Tarrasch-vörn
I. d4 — d5, 2. c4 — e6, 3. Rf3 —
c5!?
Helgi er farinp að tefla
Tarrasch-vörn, sennilega undir
áhrifum frá Margeiri. Þessi
byrjun virðist falla Helga vel,
því í fyrstu skák sinni með henni
vann hann Finnann Yrjola í 4.
umferð mótsins.
4. cxd5 — exd5, 5. Bg5 —
Norðmaðurinn velur sjaldgæft
afbrigði, sem gefur honum ró-
lega og góða stöðu.
5. — Be7, 6. Bxe7 — Rxe7
Einnig er hægt að leika 6. —
Dxe7, 7. dxc5 - Rf6, 8. Rbd2 -
0-0, 9. e3 — Bg4,10. Be2 — Rbd7,
II. 0-0 - Rxc5, 12. Rb3 - Hc8,
13. Hcl — Hc7,14. Rxc5 — Hxc5,
15. Hxc5 — Dxc5, 16. Db3 — b6,
17. Rd4 — Bxe2,18. Rxe2 — með
örlítið betra tafli fyrir hvít
(Seirawan-Tarjan, Indónesíu
1983).
7. dxc5 — 0-0, 8. e3 — Da5+, 9.
Rc3 — Rbc6, 10. Bd3 —
Önnur leið er hér 10. Be2 —
Dxc5, 11. 0-0 - Be6, 12. Da4 -
Db6, 13. Da3 - Rf5, 14. Ra4 -
Da5, 15. Hfdl — Hac8 með
óljósri stöðu (Kortsnoj-Chandl-
er, London 1984).
10. — Dxc5, 11. 0-0 — h6, 12. h3
— Hd8, 13. Hcl — Bf5
Það borgar sig fyrir svart að
fara í þessi mannakaup, þótt þau
kosti mikinn tíma, því hvlti bisk-
upinn á d3 er mjög sterkur.
14. Bxf5 — Rxf5, 15. Dd3 — Rfe7,
16. Hfdl — Hac8
Staka svarta peðið á d5 getur
orðið veikt, ef hvítur nær mikl-
um mannakaupum, en í fram-
haldi skákarinnar finnur Agde-
stein ekkert gott framhald.
17. Dbl — Dd6
Hótun hvíts var 18. Rxd5 —
o.s.frv.
18. Hd2 — De6, 19. Hadl - Hd7,
20. Re2 — Hcd8, 21. a3 — Re5, 22.
Rxe5 — Dxe5, 23. Dd3 — Kh8, 24.
Rc3 — Rg8!
Skemmtileg leið til að koma
riddaranum á betri reit. Nú
gengur ekki að leika 25. Rxd5? —
vegna 25. — Rf6, 26. e4 — Rxe4
og svartur vinnur.
25. Db5 — Rf6, 26. Hd4 — De6,
27. Da5 — a6
Agdestein er nú kominn í mik-
ið tímahrak, en Helgi á heila
klukkustund eftir til að ljúka 40
leikjunum.
28. Db4 — Kg8, 29. a4 — Hc8, 30.
a5 — Hc6, 31. Ra4! —
Nú opnast Helga leið til mót-
spils á c-línunni.
31. — Hdc7, 32. Rb6 — Hcl, 33.
Del —
Auðvitað ekki 33. Rxd5? —
Rxd5, 34. Hxd5 - Dxd5! og
svartur vinnur.
33. — Hlc2!
34. b4? —
Nauðsynlegt var að reyna að
létta á stöðunni með 34. H4d2.
34. — Re4!, 35. Rxd5 — Hfc6, 36.
Rf4 — De5, 37. f3 —
Eða 37. Rd3 - (37. Hd5 - Df6
o.s.frv.), 37. — Df5 ásamt 38. —
Hg6 (eða 38. — Hf6) með sterkri
sókn fyrir svart.
37. — Rf2, 28. Hal —
Betra var 38. Hbl — g5, 39.
Rd3 - Rxd3, 40. Hxd3 - Ha2,
41. Hbdl - Db2, 42. H3d2 -
Hc2 og hvítur er í erfiðri vörn,
en á einhverja von um björun.
38. — g5, 39. Rd3 — Rxd3
Ekki 39. - Rxh3+, 40. Khl! -
Rf2+, 41. Rxf2 - Dg3, 42. Hd2 og
hvítur vinnur.
40. Hxd3 — Db2, 41. Hbl —
Hxg2+, 42. Kfl — Hf2+, 43. Kgl
— Hg2+, 44. Kfl - Dc2, 45. Hcl?
Síðasta von hvíts var 45. Hd8+
— Kg7, 46. Hcl og vinningurinn
gæti orðið torsóttur fyrir svart.
45. — Hf2+, 46. Kgl — Dxd3, 47.
Kxf2 — Dd6!
Norðmanninum hefur senni-
lega yfirsést þessi sterki leikur.
48. Kg2 - Hxcl, 49. Dxcl -
Dxb4, 50. e4 — Dxa5, 51. Dc8+ —
Kg7, 52. Dxb7 — Dd2+, 53. Kg3!?
Þessi leikur styttir mjög þján-
ingar hvíts, því nú lendir hvíti
kóngurinn í mátneti.
53. — h5!, 54. Dxa6 — h4+, 55.
Kg4 — Df4+, 56. Kh5 — Dxf3+,
57. Kxg5 — f6+
og Agdestein gafst upp, enda
hefði hann orðið mát eftir 58.
Kxh4 - Df4+, 59. Kh5 - Dg5+.
Svæðamót Noröurlanda Gausdal, Noregi, 1985
1. Agdestein (Noregi) IM 2500 2. Moen (Noregi) FM 2325 3. Schiissler (Svíþj.) IM 2455 4. Vesterinen (Finnl.) GM 2420 5. Larsen (Danm.) GM 2520 6 Helgi Ólafsson IM 2515 7. Jóhann Hjartars. IM 2530 8. Margeir Péturss. IM 2535 9. Hansen (Danmörku) IM 2505 10. Yrjola (Finnlandi) IM 2500 11. Ernst (Svíþjóð) IM 2450 12. Östenstad (Nor.) FM 2325 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. vinn. Röð
1 1 1 0 0 1 1 0 5
0 0 0 0 '/2 0 0 0 'A
0 1 1 'A '/2 'A 'A 1 5
0 1 0 'A '/2 'A 'A 'A 3 '/2
1 1 'A 'A 0 0 1 1 5
1 'A 'A 'A 'A '/2 1 0 4'/2
0 1 'A 'A 1 'A 0 1 4'/2
0 1 'A '/2 'A 1 'A 'A 4'/2
'A 1 'A 0 'A 'A 1 0 4
'/2 'A 0 0 'A 0 'A 0 2
1 '/2 ‘/2 0 1 1 '/2 0 4'A
1 1 0 '/2 0 'A 1 1 5