Morgunblaðið - 15.01.1985, Síða 34

Morgunblaðið - 15.01.1985, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðamaður Sam-útgáfan óskar eftir aö ráöa blaöamann til starfa viö tímaritin Hús & Híbýli, Samúel og Lúxus. Umsækjendur hafi samband viö ritstjóra í síma 83122, í dag og á morgun. CAM ÚTGÁFAW H*ALEITISBRAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SlMI 83122 JL ” Framkvæmdastjóri Fiskvinnslustöö á Vestfjörðum vill ráöa fram- kvæmdastjóra, sem getur hafið störf á næstu mánuöum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merktar: „P — 104“ fyrir 25. jan. nk. Múrarar atvinna Óska eftir múrurum í góöa mælingavinnu strax. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 72654. Gylfi og Ómar Héöinsson, múrarameistarar. Danskur 32ja ára gamall maður meö háskólagráöu í örverufræöi, leitar eftir atvinnu. Talar ensku, frönsku, þýsku og skil- ur sænsku og norsku. Er aö læra íslensku. Margt annaö kemur til greina, en helst viö tungumál — t.d. bréfaskriftir. Hafiö samband viö: Per Berggreen, Karlagötu 14, 105 Reykjavik, sími 13817. Sjúkraþjálfarar óskast Viö óskum að ráöa sjúkraþjálfara til starfa nú þegar eöa síðar. Upplýsingar um launakjör, vinnutíma o.fl. veitir Jónína Guömundsdóttir, forstööukona. Endurhæfinastöö Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra, Háaleitisbraut 13. S: 84999. Þurfum að ráða eftirtaliö starfsfólk til starfa hjá fyrirtæki, sem staösett er í Garðabæ: 1. Gjaldkera. Starfssviö hans er varsla sjóös og umsjón meö innheimtu á reikningum. 2. Lagermann. Starfssviö: almenn lagerstörf. Umsóknareyöublöð liggja frammi hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur er til 20. þ. mánaðar. SAMBANO ÍSL.SAMVINNUFÉIA6A STARFSMANNAHALO Lindargötu 9A Sölustörf Viö viljum ráöa sölumenn eöa konur í auka- störf. Hafir þú góöa reynslu, áhuga og vilt reyna fyrir þér í sölustarfi, bjóöum viö þér tækifæri til að skapa þér eigin tekjur. Þú þarft að hafa eigin bíl. Uppl. um aldur, fyrri störf og reynslu sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 18. janúar merktar: „Góö laun — 3731“. Atvinna Rúmlega fertug kona óskar eftir atvinnu hálf- an eöa allan daginn. Margt kemur til greina. Hef unnið viö afgreiöslustörf og uppeldis- störf. Allar nánari upplýsingar í síma 46790. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa saumakonur til starfa strax. Bónusvinna. Upplýsingar í verksmiðjunni. Vinnufatagerö íslands hf. 'Þverholti 17, sími 16666. Háskóli íslands óskar að ráöa eftirtalið starfsfólk: Fulltrúa í hálft starf viö námsbraut í sjúkra- þjálfun. Þarf aö geta starfað sjálfstætt. Skrifstofumenn í hálf störf. Góð vélritunar- og tungumálakunnátta nauösynleg. Skrifstofumann í rúmlega hálft starf til aö annast símavörslu, vélritun og færslu spjaldskrár í tannlæknadeild. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 23. janúar nk. Óska eftir atvinnu fyrir hádegi. Áhuga- og reynslusviö: þýöingar, bréfaskrift- ir og önnur skrifstofustörf, almannatengsl. Tilboð merkt „Sjálfstæö — 1967“ sendist blaöinu fyrir 19. janúar. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚÐUR Sjúkraliðar Lausar eru stööur sjúkraliða á öldrunardeild B-5 og B-6, Hafnarbúöum og Hvítabandi í fullt starf og hlutastarf. Uppl. eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 81200 milli kl. 11 og 12. BORGARSPniUJNN 0 81-200 Mötuneyti Ráöskona óskast til starfa sem fyrst. Starfssvið: Dagleg umsjón með mötuneyti fyrirtækisins. Skriflegar umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist til skrifstofu fyrirtækisins fyrir 18. janúar nk. OSIA-OG SMIÖRSALAN SE Bitruhálsi 2 — Reykjavík — Síml 82511 Sölustarf Óskum eftir að ráöa sölumann, karl eöa konu, til sölu á almennum skrifstofuvélum og tækjum. Viö leitum aö röskum samviskusömum manni, er hefur prúöa en ákveöna framkomu og á auðvelt meö aö starfa sjálfstætt. Nánari upplýsingar hjá sölustjóra Pétri Aðal- steinssyni. Ekki í síma. ^*'c»e. I SKRIFSTOFUVÉLAR hT cA 4- = + Hverfisgolt' 33 Simi 20560 Pósthólf 377 Sendisveinn óskast Óskum aö ráöa sendisvein til starfa hluta úr degi. Æskilegt er aö viökomandi hafi vélhjól og geti hafið störf nú þegar eöa sem fyrst. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 26844 Skrifstofustarf Vantar starfskraft í heilsdagsstarf á skrif- stofu. Almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „PÁ — 2060“. Byggingavörur Kona eöa karlmaöur óskast til starfa í bygg- ingavöruverslun. Æskilegur aldur 20—35 ár. Reynsla æskileg en lipurö og áreiðanleiki skilyröi. Góð laun í boöi fyrir góöan starfs- kraft. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunbiaöinu fyrir 18. janúar merktar: „B — 0435“. Prentari — Bókbindari Ríkisprentsmiðjan Gutenberg getur bætt við sig starfsfólki í neöangreind störf: 1. Offsetprentara. 2. Aöstoöarmann í prentsal. 3. Bókbindara eöa mann sem vill læra bók- band. Upplýsingar veita verkstjórar viökomandi deiida (ekki í síma). Ríkisprentsmiöjan Gutenberg, Síðumúla 16—18. Vélstjórar Vélstjóri óskast á togarann Apríl. Upplýsingar í síma 53366. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Atvinna Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Aöstoöarmann á sníöastofu. 2. Stúlkur á bræðsluvélar, í regnfatadeild. 3. Vanar saumakonur í sportfatadeild. Uppl. í síma 12200 eöa á vinnustaö. CKD SEXTÍU OG SEX NORÐÚR Sjóklæöageröin hf., Skúlagata 51, Reykjavík. S. 12200—11520. „Hreinleg kona“ óskast til þrifa 1—2 sinnum í viku. Tilboð er tilgreinir nafn, símanúmer og kaup sendist afgreiöslu blaösins fyrir 27. janúar merkt: „Garðabær — 369“. Starfskraftur óskast í snyrti- og gjafavöruverslun í miö- bænum strax. Æskilegur aldur 24—40 ár. Vinnutími fyrir hádegi frá kl. 9—14. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. janúar merktar: „HE — 2592“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.