Morgunblaðið - 15.01.1985, Page 35

Morgunblaðið - 15.01.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Trésmiðurinn Ýmiskonar aðstoö. 40389. Gott kvenreiöhjól til sölu. Rýmingarsala Teppasalan, Hliöarvegi 153, Kópavogi. 30% staögr.afsláttur. Simi 41791. húsnæöi í boöi 3ja herb. íbúð tn leigu í vesturbæ Reykjavik. Leigist að minnsta kosti til eins árs meö húsgögnum o.fl. Upp- lýsingar í sima 26467. Postulínsmólun Kenni aö mála postulín. Uppl. í sima 30966. Námskeið — námskeið sem hefjast í januar. Tréskuröur 9. jan. Prjón, sokkar og vettlingar 14. jan Munsturgerö 17. jan Tréskuröur 18. jan Vefnaöarfræöi 23. jan Finnskur vefnaöur 24. jan Leöursmíöi 26. jan Tóvinna 29. jan Innritun fer fram á Laufásvegi 2. Kennslugjald greiöist viö Innrlt- un. Námsskrá skólans er aö fá hjá Islenskum heimilisiönaöi og í Heimilisiönaöarskólanum. LEIÐSÖGN SF. Þangbakka 10 býöur grunnskóla- og fram- haldsskólanemum aöstoö í flest- um námsgreinum. Einstakl- Ingskennsla — hópkennsla. Alllr kennarar okkar hafa kennslu- réttlndl og kennslureynslu. Uppl. og innritun i síma 79233 kl. 16.30—18.30. þjónusta ; féiagslíf Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn- arstræti 11. Rvk. Símar 14824 og 621464. VEBOBWeFAMARKAOUR HÚSI VERBUMARINNAR S HCÐ KAUPOG SAIA VHtSKUlOABKtfA S6877 70 SfMATfMI KL.10-12 OQ 16-17. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ><RINHIEÐSUk. M ÓIAFSSON SÍMI84736 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands — Myndakvöld Miövikudag 16. januar efnir Feröafélagiö til fyrsta mynda- kvöldsins á þessu ári, í Risinu, Hverfisgötu 105 kl. 20.30 stundvíslega. Efni: Guöjón Ö. Magnússon sýnir myndir og seg- ir frá Friðlandi aö Fjallabaki (náttúrufari, landnotkun, og þjónustu viö feröamenn). Helgi Magnússon sýnir myndir frá Síöu, Holtsdal, Fjaörárgljúfri, Fljótshverfi, Lakagigasvæöinu og viöar (Feröafélagsferö 1983). Aögangseyrir kr. 50.00. Veit- ingar í hléi aö eigin ósk. Ath. Lyfta til hægri í anddyri. Allir velkomnir félagsmenn og aörir Ferðafélag íslands. I.O.O.F. R.6.4—1341158% □ Sindri 59851147 — 1. Atkv. □ EDDA 59851157 = 2 □ EDDA 59851157 — 1 ATKV. Barnaskemmtun félagsins Anglia veröur haldin nk. laug- ardag 19. janúar kl. 14.30—17.30 aö Síöumúla 11. Aögöngumiöasala viö inngang- inn. Verö kr. 150,00. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Uppl. í sima 12371. Stjórn Angliu. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. Biblíumkóiinn. Hvað var hann mér, þrjár konur segja frá. Allar konur velkomnar. Tölvuklúbburinn Eplið Aöalfundur veröur haldinn f Armúlaskóla st. 10 miövikudag- inn 16. janúar kl. 20.00. Fundar- efni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjómin Hvítasunnukírkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kL 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Aðalfundur knattspyrnufélagsins Fylkis veröur haldinn i félagsheimilinu þriöjudaginn 22. janúar 1985 kl. 20.30. Venjuieg aöalfundarstðrf. Stjórnin. Fimir fætur Dansæfing veröur i Hreyfilshús- inu sunnudaginn 20. þessa mán- aðar kl. 21.00. Mætiö timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í sima 74170. [ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Hundahald — lokafrestur Þeir, sem hafa í hyggju aö halda hund í Reykjavík, skulu sækja um leyfi til þess sem fyrst. Eftir 9. febrúar 1985 veröa hundar, sem ekki er leyfi fyrir, handsamaöir á kostnaö eigenda. Fyrir hvolpa, sem orönir eru 6 mánaöa, ber að sækja um leyfi. Umsóknareyðublöö um leyfi til aö halda hund í Reykjavík má sækja í Borgarskrifstofurnar, Austurstræti 16, Heilsuverndarstööina við Barónsstíg, Dýraspítalann, dýralækninga- stofu Helgu Finnsdóttur og heilsugæslustöö- ina í Árbæ. Heilbrigðiseftirlit Reykjavikursvæðis. Réttindi til hópferða- aksturs Skipulagsnefnd fólksflutninga hefur ákveöið aö auglýsa laus til umsóknar réttindi til hóp- ferðaaksturs á árinu 1985. Umsækjandi skal í umsókn skýra frá bifreiöa- kosti sínum, þ.e. fjölda, stærö, gerö, aldri og skrásetningarnúmerum þeirra bifreiöa er hann ætlar að nota til flutninganna. Umsóknum skal skila til umferöarmáladeild- ar, Umferðarmiðstööinni, Vatnsmýrarvegi 10, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Skipulagsnefnd fólksflutninga, Umferðarmáladeild. húsnæöi óskast lönaðarhúsnæði óskast 200—300 fm iönaöarhúsnæöi í Reykjavík óskast til leigu eöa kaups fyrir starfsemi hjólbaröaþjónustu. Góöar innkeyrsludyr, aö- koma og bílastæöi nauðsynleg. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 ýmislegt Námsstefna um iðnhönnun Þriöiudaginn 15. janúar nk. gengst Félag ís- lenskra iðnrekenda fyrir námsstefnu um iön- hönnun þar sem Martine Bedin (ítalskur iðn- hönnuöur, sem stödd er hérlendis í boöi FÍI og MHÍ) mun m.a. flytja nokkra fyrirlestra. Martine Bedin starfar í Mílanó sem iönhönn- uöur og kennari í innanhússarkitektúr. Jafn- framt er hún meðlimur í Memphishópnum (alþjóölegur hópur iönhönnuöa). Dagskrá: Kl. 13.15: Setning kynning — Páll Kr. Páls- son, FÍI. Kl. 13.20: „Global in Design“ — Martine Bedin. Kl. 14.00: „International market of design" — Martine Bedin. Kl. 14.40: Kaffihlé. Kl. 15.00: „On New Things" — Martine Bedin Kl. 15.40: Áhrif samstarfs viö iönhönnuöi á rekstur iönfyrirtækja — Erna Ragnarsdóttir, hönnuður. Kl. 16.00: Panelumræöur — fyrirspurnir. Þátttakendur: Martine Bedin, Erna Ragnarsdóttir, Valdimar Haröarson og fulltrúi FÍI. Kl. 17.00: Námsstefnuslit. Martine Bedin mun flytja fyrirlestra sína á ensku. Námsstefnan fer fram í Ráðstefnusal (Auditorium) Hótels Loftleiða, þriðjudaginn 15. janúar nk. og hefst kl. 13.15. Sími 91- 27577. Verö pr. þátttakanda: kr. 600 fyrir félagsm. Fíl. kr. 800 fyrir aöra. Þátttökugjald greiöist viö innganginn. Markmiö Félags íslenskra iönrekenda er aö efla íslenskan iönað þannig aö iönaöurinn veröi undirstaöa bættra lífskjara. Félagiö gætir hagsmuna iðnaöarins gagnvart opin- berum aðilum og veitir félagsmönnum ýmis- konar þjónustu. FÉLAGÍSLENSKRA IÐNREKENDA Hvert ber að stefna í upp- eldis- og fræöslumálum? í tilefni af ári æskunnar 1985 heldur Lands- samband framsóknarkvenna ráöstefnu um skóla-, uppeldis- og fræöslumál laugardag- inn 19. janúar að Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18. Dagskrá: Kl. 10.00 Sigrún Sturludóttir, formaöur LFK, setur ráöstefnuna. Kl. 10.10—12.00. Framsöguerindi: a) Frumbernska forskólaaldurs; Heiödís Gunnarsdóttir fulltrúi. b) Grunnskóli; Stella Guömunds- dóttir skólastjóri. c) Framhaldsskóli; Geröur Stein- þórsdóttir kennari. d) Tengsl heimila og skóla; Sigrún Magnúsdóttir kaupmaöur. e) Tækninýjungar í námi. Áslaug Brynjólfsdóttir fræöslustjóri. Kl. 12.00—13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00—15.00 Hópstarf. Kl. 15.00—15.30 Kaffihlé. Kl. 15.00—16.00 Niöurstööur hópvinnu. Kl. 16.00—17.00 Almennar umræöur. Fund- arslit. Ráöstefnan er öllum opin. LFK hvetur allt áhugafólk um skólamál til aö koma og taka þátt í ráöstefnunni. Stjórn LFK tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK 85001 stálsmíöi 66 og 132 kV há- spennulínur. Opnunardagur 5. febrúar 1985, kl. 14.00. Út- boösgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö þriöjudeginum 15. janúar 1985 og kostar hvert eintak kr. 300,00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Láugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuð á sama staö aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Reykjavík, 14. janúar 1985. Rafmagnsveitur ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.