Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 iLicnnu- ípá fíg HRÚTURINN Pil 21. MARZ-19.APRÍL Eiakrerju aAsUeAur verða þess valdandi að þú stekkur upp á nef þér. Högur sem samstarfs- mena þfnir segja þér geta verið lognar. Gerðn eittbvað fjrír sjálfan þig f dag. Breyttu um andrnmsloft í kvðld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Farðn snemma á fstur og bjrj- aðu strax að vinna þvf þá naerðu bestum árangrí. Þegar Ifða tek- ur á daginn skaltu ekki taka ákvarðanir í mikilvegum mál- um. Hvíldu þig í kvðld. '4^3 TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ferð einhverjar leiðinlegar fréttir i morgunsárið og verður svolftið niðurdreginn. En ein- beitta þér að vinnunni og þá glejmir þú leiðindunum. Vertu heima hjá fjölskyldunni f kvöld. KRABBINN <9* 21.jCNf-22.JtLl Þí ert svolítid þrejttur í dag Hökum hinnar erfíóu viku sem þá átt uð baki. Þér hcttir til aó ▼era of tilfínningancmur f dag og skalt því hugsa allt vandlega áóur en þú mælir eitthvaó af munni.__________________ í«ílUÓNIÐ g%|||23. JtLl-22. ÁGtST Þetta verður baeði góður og sbemur dagur. Hið góða verður mjög gott en hið slrema ekki svo aharlegt Viðskiptin ganga vel f dag og sköpunargáfan er með besta móti. MÆRIN 3- ÁGtST—22. SEPT. Viðskiptin eru ekki nógu góð f dag. Varastu að ejða of miklum peningum. Fjölskjldan er aftur á móti í essinu sfnu og cttir þú að njóta samvista við hana f dag. VOGIN ■TiÍTM 23.SEPT.-22.OKT. Láttu ekki hvatvisi þfna koma þér í koll fjárhagslega. Farðu eftir ráðum eldra og revndara folks. Gefðu þér tíma Ul að ihuga allar aðstsður vandlega. Vertu ekki of bjartsjnn. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú skalt ekki treysta ölhim sem þú umgengst i dag. Þó þú sért í sjöunda himni yfír fréttunum frá þvf í gcr þá þarftu ekki að flana í vitleysu. Vertu tortrjgg- inn og dulur í dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það gsti verið að eftir erfiða vikn þá langi þig til að sleppa fram af þér beislinu. En það er ekki heppilegt því vandraeði eru framundan. Sparaðu peningana. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú verður eitthvað leiður í dag. Þú befur á tilfinningunni að vinna þín og Iffið almennt sé ekki nógu gott. Samtöl við sam- starfsmenn auka áhjggjur þfu- ar. Ekki taka neinar áltvarðanir ídag. VATNSBERINN ÍSsS 2i.JAN.-18.FEB. Snemma dags verður mikið að gera hjá þér en þegar Ifða tekur á daginn verður allt rólegra. Gerðu persónulegar áretlanir seinni bluU dags til að glöggva þig á stöðunni. FISKARNIR 19. FEB.-2D. MARZ Vinnan spillir deginum fyrir þér. llpplýsiagar sem gera þig ekki of ámegðan berast þér. En þetta mun lagast með mikilli vinnu þinni og klókindum. Ekki reið- ast vinnm þínum f dag. DYRAGLENS LJOSKA þ Blf? SBSXA HAMA PÁ ' — 0ESTU 1 TuTTUGU r HVAt> finnst Pé« ) ( UW MVNPIMA f ! i ' POPPKOl2XJIE> VAR. ( OF ÞURR.T 1 —' c m f 3 u í ¥ / ^Ín)iS‘0I i A | l 1 t i : - ífi^ ? í i e ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI hitfwi. oí nmí. rwvt mhj O' OÚÍJUjjvJLÍí, I REMEMBER TMAT PLACE..I LJASTHERE IN 1918 Keri Kalli. Jæja, gamla vin- konan þín, hún Kata, er nú kotnin til Parísar. Sýndu Snata þessa mynd af mér að drekka pólarbjór á gangstéttarkaffi. Ég man eftir þessum stað ... ég var þar árið 1918! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er enginn í hættu og þú heldur á þessum spilum í suð- Norður ♦ V ♦ ♦ Suður ♦ KG953 V 1097 ♦ KG743 ♦ - Sagnir ganga að þér: Vestur Noróur Austur Suður 1 hjarta Pass 3 spaðar ? Þriggja spaða sögn austurs sýnir hjartastuðning og slemmuáhuga. Þegar spilið kom fyrir í bandarísku Spingold-keppn- inni í sumar valdi Sion, spila- félagi Alan Sontag, að segja fjögur hjörtu. Sögn sem hlýtur að sýna tvo liti, spaða og lág- lit. Vestur ♦ Á VG8432 ♦ 852 ♦ ÁD98 Norður ♦ D842 ♦ D ♦ ÁD10% ♦ 763 Austur ♦ 1076 VÁK65 ♦ - ♦ KG10542 Suður ♦ KG953 V 1097 ♦ KG743 ♦ - Þetta var í úrslitaleik sveita Rosenkranz og Sontag og sagnir þróuðust þannig áfram: Vestur Noróur Auatur Suóur 1 hjarta Pass 3 spaðar 4 hjörtu Dobl Pass Pass 4 spaðar Pass Pass 5 hjörtu Dobl Pass 5 spaöar Pass Paas Dobl Allir pass Sjö lauf eru köld í A-V og 7 hjörtu í austur. En þeir Cohen og Bergen í liði Rosenkranz fengu lítinn frið og dobl Sions á fimm hjörtum hefur einnig dregið úr þeim kjarkinn. (Doblið á þó fullkomlega rétt á sér til að benda á útspil). Það er skemmst frá því að segja að A-V misfóru sig herfilega í vörninni, fundu ekki tígulstungurnar og fengu aðeins tvo slagi á ásana: 650 til Sontags. Á hinu borðinu misstu A-V slemmu en fengu þó 440 fyrir fimm lauf. Sveifla upp á 14 IMPa, en síðar kom í ljós „að það gerir ekkert til, því það var nefnilega vitlaust gefið". meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 JttorjjtmbTabtb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.