Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985
iLicnnu-
ípá
fíg HRÚTURINN
Pil 21. MARZ-19.APRÍL
Eiakrerju aAsUeAur verða þess
valdandi að þú stekkur upp á
nef þér. Högur sem samstarfs-
mena þfnir segja þér geta verið
lognar. Gerðn eittbvað fjrír
sjálfan þig f dag. Breyttu um
andrnmsloft í kvðld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAf
Farðn snemma á fstur og bjrj-
aðu strax að vinna þvf þá naerðu
bestum árangrí. Þegar Ifða tek-
ur á daginn skaltu ekki taka
ákvarðanir í mikilvegum mál-
um. Hvíldu þig í kvðld.
'4^3 TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þú ferð einhverjar leiðinlegar
fréttir i morgunsárið og verður
svolftið niðurdreginn. En ein-
beitta þér að vinnunni og þá
glejmir þú leiðindunum. Vertu
heima hjá fjölskyldunni f kvöld.
KRABBINN
<9* 21.jCNf-22.JtLl
Þí ert svolítid þrejttur í dag
Hökum hinnar erfíóu viku sem
þá átt uð baki. Þér hcttir til aó
▼era of tilfínningancmur f dag
og skalt því hugsa allt vandlega
áóur en þú mælir eitthvaó af
munni.__________________
í«ílUÓNIÐ
g%|||23. JtLl-22. ÁGtST
Þetta verður baeði góður og
sbemur dagur. Hið góða verður
mjög gott en hið slrema ekki svo
aharlegt Viðskiptin ganga vel f
dag og sköpunargáfan er með
besta móti.
MÆRIN
3- ÁGtST—22. SEPT.
Viðskiptin eru ekki nógu góð f
dag. Varastu að ejða of miklum
peningum. Fjölskjldan er aftur
á móti í essinu sfnu og cttir þú
að njóta samvista við hana f
dag.
VOGIN
■TiÍTM 23.SEPT.-22.OKT.
Láttu ekki hvatvisi þfna koma
þér í koll fjárhagslega. Farðu
eftir ráðum eldra og revndara
folks. Gefðu þér tíma Ul að
ihuga allar aðstsður vandlega.
Vertu ekki of bjartsjnn.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Þú skalt ekki treysta ölhim sem
þú umgengst i dag. Þó þú sért í
sjöunda himni yfír fréttunum
frá þvf í gcr þá þarftu ekki að
flana í vitleysu. Vertu tortrjgg-
inn og dulur í dag.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Það gsti verið að eftir erfiða
vikn þá langi þig til að sleppa
fram af þér beislinu. En það er
ekki heppilegt því vandraeði eru
framundan. Sparaðu peningana.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú verður eitthvað leiður í dag.
Þú befur á tilfinningunni að
vinna þín og Iffið almennt sé
ekki nógu gott. Samtöl við sam-
starfsmenn auka áhjggjur þfu-
ar. Ekki taka neinar áltvarðanir
ídag.
VATNSBERINN
ÍSsS 2i.JAN.-18.FEB.
Snemma dags verður mikið að
gera hjá þér en þegar Ifða tekur
á daginn verður allt rólegra.
Gerðu persónulegar áretlanir
seinni bluU dags til að glöggva
þig á stöðunni.
FISKARNIR
19. FEB.-2D. MARZ
Vinnan spillir deginum fyrir þér.
llpplýsiagar sem gera þig ekki
of ámegðan berast þér. En þetta
mun lagast með mikilli vinnu
þinni og klókindum. Ekki reið-
ast vinnm þínum f dag.
DYRAGLENS
LJOSKA
þ Blf? SBSXA HAMA PÁ ' — 0ESTU 1 TuTTUGU r HVAt> finnst Pé« ) ( UW MVNPIMA f ! i ' POPPKOl2XJIE> VAR. ( OF ÞURR.T 1 —'
c m f 3
u í ¥
/ ^Ín)iS‘0I i A |
l
1 t i :
- ífi^ ? í i e
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI
hitfwi. oí nmí.
rwvt mhj O'
OÚÍJUjjvJLÍí,
I REMEMBER TMAT
PLACE..I LJASTHERE
IN 1918
Keri Kalli. Jæja, gamla vin-
konan þín, hún Kata, er nú
kotnin til Parísar.
Sýndu Snata þessa mynd af
mér að drekka pólarbjór á
gangstéttarkaffi.
Ég man eftir þessum stað ...
ég var þar árið 1918!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er enginn í hættu og þú
heldur á þessum spilum í suð-
Norður
♦
V
♦
♦
Suður
♦ KG953
V 1097
♦ KG743
♦ -
Sagnir ganga að þér:
Vestur Noróur Austur Suður
1 hjarta Pass 3 spaðar ?
Þriggja spaða sögn austurs
sýnir hjartastuðning og
slemmuáhuga.
Þegar spilið kom fyrir í
bandarísku Spingold-keppn-
inni í sumar valdi Sion, spila-
félagi Alan Sontag, að segja
fjögur hjörtu. Sögn sem hlýtur
að sýna tvo liti, spaða og lág-
lit.
Vestur
♦ Á
VG8432
♦ 852
♦ ÁD98
Norður
♦ D842
♦ D
♦ ÁD10%
♦ 763
Austur
♦ 1076
VÁK65
♦ -
♦ KG10542
Suður
♦ KG953
V 1097
♦ KG743
♦ -
Þetta var í úrslitaleik sveita
Rosenkranz og Sontag og
sagnir þróuðust þannig áfram:
Vestur Noróur Auatur Suóur
1 hjarta Pass 3 spaðar 4 hjörtu
Dobl Pass Pass 4 spaðar
Pass Pass 5 hjörtu Dobl
Pass 5 spaöar Pass Paas
Dobl Allir pass
Sjö lauf eru köld í A-V og 7
hjörtu í austur. En þeir Cohen
og Bergen í liði Rosenkranz
fengu lítinn frið og dobl Sions
á fimm hjörtum hefur einnig
dregið úr þeim kjarkinn.
(Doblið á þó fullkomlega rétt á
sér til að benda á útspil).
Það er skemmst frá því að
segja að A-V misfóru sig
herfilega í vörninni, fundu
ekki tígulstungurnar og fengu
aðeins tvo slagi á ásana: 650 til
Sontags. Á hinu borðinu
misstu A-V slemmu en fengu
þó 440 fyrir fimm lauf. Sveifla
upp á 14 IMPa, en síðar kom í
ljós „að það gerir ekkert til,
því það var nefnilega vitlaust
gefið".
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
JttorjjtmbTabtb