Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 8

Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 8
I MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 / leit aö töfralækni Islenzkir kjósendur eru eins og gigtarsjúklingur, sem leitar leiöa til aö lina þjáningar sínar. Margir þeir, sem eru svo ógæfusamir aö þola þrautir og I pínslir, freistast til aö leita „töfraformúla”. Þeir reyna til dæmis hvers konar nudd og hvers konar inntc“ Auglýsingar á ýmsum „töfraefnum” ná til þessa f< einnig margs konar tæki, svo sem rafmagn í höfuðið. hlýða á boöskap um heilsulyf, geril, rósaolíu < svo aö eitthvaö sé nefntT IGrlÚMO Tak sull mitt og gakk!! 8 í DAG er föstudagur 15. febrúar, sem er 46. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.57 og síö- degisflóö kl. 15.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.23 og sólarlag kl. 18.02. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 10.10. (Almanak Háskóla íslands.) Faöir, ég vil aö þeir sem þú gafst mér séu hjá mér þar sem ég er, svo aö þeir sjéi dýrð mína, sem þú hefur gefiö mér af því aö þú elskar mig fyrir grundvöllun heims. (Jóh. 17, 24.). 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. ákæra, 5. fyrir ofan, 6. rotnunarlykt, 7. borfta, 8. eldstæéi, II. kyrri, 12. elska, 14. kvenmanns- nafns, 16. bráðlyndir menn. LÓÐRÉTT: — 1. op í ský, 2. púði, 3. skyldmennis, 4. íhlaup, 7. bókstafur, 9. leikUeki, 10. karldýr, 13. þegar, 15. ósamstæðir. LAUSN SÍÐI STIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. lævísa, 5. al, 6. togara, 9. afa, 10. Í.R., 11. la, 12. enn, 13. arfi, 15. ónn, 17. seldir. LÓÐRÉTT: — 1. lýulaus, 2. vaga, 3. íla, 4. akarni, 7. ofar, 8. Rin, 12. eind, 14. fól, 16. Ni. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI var Arnarfell væntanlegt til Reykjavíkur- hafnar að utan. Togarinn Vest- mannaey kom í gær en hafði aðeins skamma viðdvöl. Þá var frystitogarinn Hómadrangur væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. Togarinn Jón Bald- vinsson hélt aftur til veiða. Skógarfoss lagði af staö til út- landa. Esja fór í strandferð. Þá fór leiguskipið Jan aftur til út- landa. Væntanlegt var skip til að lesta brotajárn, C'harm, heitir það. Björgunarskipið Goðinn kom með nótaskipið Júpiter í fyrrakvöld, til við- gerðar eftir brunatjónið. FRÉTTIR VEÐURSTÖFAN hafði um það góð orð í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun, að veður myndi eitthvað hlýna um landið sunnan- og vestanvert. Austan- og SA-átt myndi ná til landsins. í fyrrinótt hafði mest frost á lág- lendi orðið 9 stig, uppi á Hvera- völlum, á Staðarhóli og Eyvind- ará. Hér í Reykjavík mældist eins stigs frost, í björtu veðri. Úrkoma var hvergi teljandi um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga frost hér í bænum, en 10 stiga frost austur á Þing- völlum. FERÐAKOSTNAÐARNEFND, sem ákveður akstursgjald I aksturssamningum ríkis- starfsmanna og ríkisstofn- anna tilk. í Lögbirtingablað- inu að hinn 1. febrúar hafi tek- ið gildi ný gjaldskrá. Hið al- menna gjald er á bilinu kr. 8,35 til 10,55 pr. ekinn km. Hið sérstaka gjald, sem er næsti flokkur, er gjaldið frá kr. 9,55 til kr. 12,10 pr. ekinn km. Og í þriðja flokki, sem heitir tor- færugjald, er það kr. 12,80 til kr. 16,20 pr. ekinn km. STÖÐVARSTJÓRASTARF viö Lóranstööina á Gufuskálum er augl. laus til umsóknar hjá Póst- og símamálastofnun nú þegar. Umsóknarfrestur er til 28. þ.m. FELLASKÓLI Reykjavík. Menntamálaráöuneytið aug- lýsir í þessu sama Lögbirt- ingablaði, lausa skólastjóra- stöðuna við Fellaskóla hér I Reykjavík. Umsóknarfrestur er settur til 1. mars næstkom- andi. KRISTILEGT fél. heilbrigðis- stétta heldur fund nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30 í Laugar- neskirkju. Á fundinum ætla þeir Árni Gunnarsson og sr. Bernharður Guðmundsson að segja frá Eþíópiuför sinni í máli og myndum. Þá syngur Inga Þóra Geirlaugsdóttir ein- söng. Að lokum verða kaffi- veitingar. Þessi fundur er öll- um opinn. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraða á morgun, laugardag. Ingibjörg Marteinsdóttir söngkona og Pétur Pétursson þulur koma í heimsókn. Sr. Frank M. Halldórsson. SKIPTINEMASAMTÖKIN AFS (alþjóðleg fræösla og samskipti) efnir til árlegrar skíðaferöar á morgun, laug- ardag. Verður farið í Skálafell og dvalið í skála íþróttafél. kvenna. Nánari uppl. á skrif- stofu samtakanna. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. GARÐASÓKN: Biblíukynning á morgun, laugardag, kl, 10.30 í Kirkjuhvoli. Jónas Gíslason, dósent, leiðbeinir. Sóknar- prestur. KÁLFATJARNARSÓKN: Barnasamkoma í Stóru-Voga- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Bjarni Karlsson stjórnar. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Arni Pálsson. MINNINGARSPJÖLP STYRKTARFÉLAG vangefinna hefur minningarkort sín til sölu á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigs- vegi 6, sími 15941, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, sími 15597, Bókabúð Braga v/Hlemm, sími 29311, Bóka- versl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, sími 14281, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, sími 21090, Stefánsblóm, Njálsgötu 65, sími 10771, Bókaversl. Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. Tekið er á móti minn- ingargjöfum í síma skrifstof- unnar 15941 og minningar- kortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnshcimilisins og Minn- ingarsjóðs Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur. Kvöld-. notur- og helgídagapiónusta apótekanna i Reykjavik dagana 15. febrúar til 21. lebrúar. að báóum dögum meötöldum er i Lyfjabúó Breióholta. Auk þess er Apótek Austurbsaiar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000 Göngudeild er lokuó á helgidögum. Borgarspitalínn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888. Onæmiaaógerótr tyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags ialands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek Pæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i S<öumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifetofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eiglr þú vió áfengisvandamál aö striöa, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sélfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er vió GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringeine: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunartækningadeikf Landepitalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagí. — Landakoteapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepitalinn i Foeevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími trjáls alla daga Greneáedeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifileetaóaepitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóe- efeepitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Keflavikur- lækniehéraðe og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, símí 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. \ SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þíngholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — iestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opíö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudög- um kl. 10—11. BlindrabókaMfn islands, Hamrahlíó 17: Virka daga kl. 10—16. sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrbæjarMfn: Aöeins opió samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74. Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. HóggmyndaMfn Asmundar Sveinssonar vviö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaleiaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Braióholfc Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og iaugardaga kt. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl: 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 fll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipl millj kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug i Moafellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöfl Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Selljarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10— 20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.