Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 11 Skemmdar- verk í E1 Salvador San Salvador, 12.fcbrúar. AP. SKÆRULIÐAR rufu rafmagn í morg- un í höfuðborg El Salvador og fleiri borgum í einhverri mestu árás þeirra á síðari mánuðum. Alls sprengdu skæruliðar upp 21 spennistöð og tjón varð á sjö mikil- vægum háspennulínum. Fyrsta sprengingin varð við norð- urþjóðveginn, um 16 km frá San Salvador. Fjórir slösuðust þegar vörubíll rakst á háspennumastur sem féll á þjóðveginn eftir eina sprenginguna. Umferðarljós virkuðu ekki og mikið öngþveiti varð í San Salvador i morgun þegar fólk ók til vinnu sinnar. Eftir fyrstu sprengingarnar í morgun skutu hermenn úr þyrlu á flýjandi skæruliða. Rafmagnslaust varð einnig í hluta Santa Ana i vestri og hluta Chalat- enango í norðri. Skæruliðar stóðu einnig fyrir árásum í Usulutan- héraði. 26600 a!!>r burfa þak yfir höfudid 2ja herb. Skeiðarvogur. Ca. 60 fm kjall- araibúö. Rólegur og góöur staður. V. 1500 þús. Vallargerði Kóp. Ca. 80 fm jarö- hæö i tvíbýlishúsi. Góð staö- setning. V. 1550 þús. Garöabær. Ca. 60 fm á 3. hæö í blokk. Bílskúr. Gott útsýni. V. 1700 þús. Seljavegur. Ca. 55 fm ris. Góö íbúð. V. 1200 þús. Efstasund. Ca. 65 fm kjallara- ibúö. Baö og eldhús nýstand- sett. V. 1200 þús. Grettisgata. Ca. 45 fm einbýlis- hús á eignarlóð. Ný eldhúsinnr. V. 1400 þús. 3ja herb. Engihjalli. Ca. 100 fm á 2. hæö í lítilli blokk. 2 stór og góð svefn- herb. Góðar innr. V. 1900 þús. Hraunbær. Ca. 90 fm á 3. hæö i 3ja hæða blokk. 2 svefnherb. + 1 í kjallara. Góö íbúð. Glæsilegt útsýni. V. 1850 þús. Melabraut. Ca. 100 fm á jarö- hæö. Tvö svefnherb. íbúöin er mikið endurnýjuö. Sérgarður. Allt sér. Ath. sérstök greiöslu- kjör. V. 2,0 millj. Maríubakki. Ca. 85 fm á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Glæsilegt útsýni. V. 1850 þús. Furugrund Kóp. Ca. 85 fm, auk herb. i kjallara, á 2. hæö f 2ja hæöa blokk. Góðar innr. V. 1950 þús. Fjarðarsel. Ca. 90 fm i tvibýli. Sérinng. Góöar innr. V. 1680 þús. 4ra herb. Kóngsbakki. Ca. 100 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Sérgaröur. V. 1850 þús. Suöurhólar. Ca. 109 fm íbúö á efstu hæö i blokk. Góöar innr. Suðursvalir. V. 2,2 millj. Lyngmóar. Ca. 110 fm á 1. hæö i blokk. Bílskúr. V. 2,4 millj. Suðurhólar. Ca. 109 fm. 3 svefnherb. sér á gangi. Góöar innr. V. 2,2 millj. Bugðulækur. Ca. 115 fm þak- hæö í fjórbýlishúsi. ibúöin er litiö undir súö. Suöursvalir. V. 2,2 millj. Vesturberg. Ca. 110 fm ibúö á 3. hæð í blokk. Lagt fyrir þvotta- vél á baði. Vestursvalir. V. 1950 þús. Engihjalli. Ca. 110 fm íbúö i lyftuhúsi. V. 2,0 millj. Dalshraun Hf. Ca. 145 fm á 3. hæð. Vestursvalir. V. 2,3 millj. Hottsgata. Ca. 95 fm í fjórbýlis— steinhúsi. Góöar innr. Rólegur staöur. V. 2,3 millj. Fasteignaþjónustan AuMhirttrmti 17, f. 26800. Þorsteinn Steingrimsson, lögg. tasteignasall. &ann í Hveragerði skrifstofur o.fl. Höfum til sölu 150 fm fullbúna haBÖ sem hentar vel fyrir skrifstofur og ýmiss konar þjónustustarfsemi. Hagstætt verö og greiöslukjör. Nánast til afhendingar nú þegar. íbúð við Birkimel óskast Höfum veriö beönir aö útvega fjársterkum kaupanda 3ja-4ra herb. íbúö viö Birkimel. Dyngjuvegur einb. 240 fm einbýlishús á góöum staö. Nýl. gler. Nýl. eldhúsinnr. Raðhús við Álagranda 6 herb. 180 term. nýtt vandaö raöhús. Keilufell - einbýli Höfum til sölu viölagasjóöshús. Laust 1.4 nk. Verö 3,3 millj. Hrauntunga - raðhús (Sigvaldahús) 5-6 herb. raöhús á tveimur hæöum. Á jaröhæö ♦ er möguleiki á litilli ibúö. Verö 4 millj. Hafnarfjörður - einbýlí Þrílyft 4ra herb. timburhús í góöu standi viö Langeyrarveg. Vlö- byggingarréttur. Háagerði - raðhús 150 fm tvilyft endaraöhús. Varö 3 millj. Hringbraut - parhús Gott 130 fm hús, 2 hæöir og kjallari auk 30 fm bilskúrs. 4 svefnherb. Stór trjágaröur i suöur. Verö 3-3,2 millj. Yrsufell raöh. 140 fm vandaö raöhús. 4 svefnherb. Akveöin sala. Haukanes - sjávarlóð 250 fm einbýtishús meö 50 fm bilskúr og 100 fm bátaskýli meö 4,5 m loft- hæö. Selst fokhelt í des. Skipti á sér- hæö möguleg. Árbær - raðh. 240 fm glæsilegt fullbúiö raöhús viö Melbæ. Möguleiki á sór ibúö i kjallara. Óbyggt svæöi sunnan hússins. Glæsilegt útsýni. Kleppsvegur 4ra-5 herb. 120 fm góö endalbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Verð 2,5-2,8 millj. Reyðarkvísl - fokhelt 240 fm raöhús á 2 hæöum ásamt 40 fm bilskúr á góöum staö. Glæsilegt útsýni. Teikningar á skritstofunni. Seltjarnarnes - sérhæö Efri sérhæö viö Melbraut 138 ferm. 26 fm bilskúr. Stórar suöursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 3,4 millj. Getur losnaö strax. Seljahverfí 200 fm 150 fm hæö i tvibýlishúsi ásamt 50 fm rými á jaröhæö. Allt sér. Hér er um fallega eign aö ræöa. 42 fm bílskúr. Breiðvangur - bílskúr 4ra-5 herb. göö endalbúö á 1. hæö. Bilskúr. Verö 2,4-24 millj. Sigtún - hæð 130 fm góö neöri hæö. Tvöf. nýtt gler. Nýstandsett baö. Nýtt þak. Verö 3 miNj. Grandahverfi Góö 4ra-5 herb. ibúö á tveimur hæöum ásamt bilskýli. Glæsilegt útsýni. Verö 3,1 millj. Suðurgata Hf. - hæð 110 fm vönduö neörl hæö. Útsýnl yfir höfnlna. Veró 2,4-2,5 mlllj. Seljahverfi - 4ra 110 fm mjög vönduö ibúö á tveimur hæöum. Glæsilegt útsýni. Verö 2 millj. Ljósheimar - 4ra 95 fm ibúö a 7. hæö i lyftuhúsi. Verö 13 millj. Hjallabraut 97 fm mjög góö endaibúö á 2. hæö. Verö 2 millj. Grænahlíð - 3ja 95 fm íbúö i sérflokkí á jaröhæö. Allt sér. Verö 2 millj. Flyðrugrandi - 3ja Glæsileg íbúö á 2. hæö. Verö 2,1 millj. Mosfellssveit - 4ra-5 90 ferm. ibúö á 1. hæö i furuklæddu timburhúsi. Verö 1400 þúe. Neshagi - 3ja 75 fm góö kjallaraibúö. Verö 1650-1700 þús. Lynghagi - 3ja 90 fm björt ibúö á jaröhæö. Sér inng. Veró 1950 þú*. Æsufell - 3ja 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 6. hæö. Glæsilegt útsýni. Verö 1750 þús. Eyjabakki - 3ja 88 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Glæsilegt útsýni, suöursvalir. Verö 1,8-1850 þúe. EicnAmiÐLunm ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SlMI 27711 Sölustjöri: Sverrir Kristinsson. Þorleifur Guömundsaon, sölum. Unnsteinn Beck hrl., sími 12320 Þórölfur Halldórsson, lögfr. SIÐASTA BROTTFOR VETRARINS Hinn frægi skíðabær LECH í Austurríki er enn sem fyrr efst á blaöi hjá skiöamönnum, enda fegurðin einstök og aöstaðan einhver sú / besta sem þekkist. /jj Gististaöir: Pension Bergheim Pension Haus Mallaun Pension Aurora Hotel Pension Lech Verð frá kr Orfá sæti laus. Mjög hagstæð greiöslukjör Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611 Akureyri: Raðhústorg 3, sími 25000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.