Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 35

Morgunblaðið - 15.02.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, F'ÖSTUDAGUR 15. F’EBRÚAR 1985 35 Minning: Ágústa Rafnar Skólameistarafélag íslands: í óefni stefnir vegna uppsagna SKÓLAMEISTARAFÉLAG íslands skorar á stjórnvöld að beita sér fyrir farsælli lausn á kjaramálum kennara, segir m.a. í ályktun, sem afhent var forsætisrádherra, art menntamála- og fjármálaráðherrum viðstöddum, á þriðjudag. Rektor Menntaskólans í Keykjavík, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð og skólastjóri Iðnskólans í Keykjavík afhentu ályktunina, sem fer Þann 9. febrúar sl. lést í Land- spítalanum Ágústa Rafnar, Suð- urhólum 28 í Reykjavík, og fer út- för hennar fram í dag frá Bú- staðakirkju. Ágústa fæddist á Stokkseyri 8. ágúst 1914. Foreldrar hennar voru hjónin Jóna Jónsdóttir og Jón Kristjánsson sjómaður. Var hún næst elst fimm systkina, sem öli komust til fullorðinsára. Árið 1920 fluttist fjölskylan til Reykjavíkur, en árið 1925 varð sá hörmungaratburður að fjölskyldu- faðirinn féll niður um lestarop á skipi og beið bana. Ágústa hafði verið send með nesti til föður síns og varð sjónarvottur að slysinu. Má nærri geta að atburður þessi hafði alvarleg áhrif á viðkvæma barnssálina, enda var hún lengi að ná sér af afleiðingum taugaáfalls. Fóru nú í hönd erfiðir tímar fyrir ekkjuna, en henni tókst með miklum dugnaði að sjá börnunum farborða og halda heimilinu sam- an. Við þessar aðstæður voru ekki mikil tækifæri til náms, en þó var Ágústa að loknum unglingaskóla við nám einn vetur í Húsmæðra- skólanum að Laugarvatni. Árið 1938—39 starfaði Ágústa í Danmörku, en er stríðshætta vofði yfir sigldi hún heim. Ágústa giftist árið 1940 Stefáni S. Rafnar, sem starfaði sem aðal- bókari og skrifstofustjóri Sam- bands ísl. samvinnufélaga. Stefán átti einn son frá fyrra hjónabandi, Halldór Svein, en saman eignuð- ust þau tvær dætur, Þórunni og Hildi. Stefán varð bráðkvaddur þann 17. apríl 1947. Hann var vinsæll maður og öllum harm- dauði sem hann þekktu. Á árinu 1949 kynntist Ágústa Jóhanni Hjálmtýssyni og stofnaði með honum heimili. Gekk Jóhann ungum dætrum Ágústu í föður- stað og ól þær upp. Þau eignuðust einn son, Stefán. Börn Ágústu hafa öll stofnað heimili og eru barnabörnin nú ellefu talsins. Sambúð þeira Jóhanns og Ág- ústu var kærleiksrík og reyndist Jóhann henni traustur lífsföru- nautur. Kom umhyggja hans vel í ljós í erfiðu sjúkdómsstríði henn- ar. Ágústa var hlédræg og lifði kyrrlátu lífi. Hún helgaði líf sitt fjölskyldu sinni og nutu börn hennar og barnabörn þess í ríkum mæli. Að leiðarlokum vil ég þakka tengdamóður minni alla þá góð- vild sem hún hefur jafnan sýnt í minn garð. Blessuð sé minning hennar. Hallgrímur G. Jónsson her a eftir: „Ljóst er að í mikið óefni stefnir í skólum landsins vegna uppsagna kennara. Margt bendir til þess að framhaldsskólar landsins verði óstarfhæfir á næstu mánuðum. Skólameistarafélag íslands leyfir sér að benda á hversu alvarlegar afleiðingar uppsagnir kennara geta haft. Til þess að tryggja afkomu þjóð- arinnar þarf einkum að bæta stjórnun, auk hæfni einstaklinga, efla tækniþróun og auka arðbæra fjárfestingu. Þetta verður ekki gert nema með betri skólum og bættri menntun á öllum sviðum. Til þess þarf hæfa og vel menntaða kenn- ara. Þeir fást ekki til frambúðar nema gegn sanngjörnum launum. Skólameistarafélag íslands skorar því á stjórnvöld að beita sér fyrir farsælli lausn á kjaramálum kennara. Ofangreind ályktun var sam- þykkt samhljóða á almennum fundi í félaginu, sem haldinn var í Fjölbrautaskólanum við Ármúla föstudaginn 8. febrúar sl.“ (flr rrétutilkynningu.) smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 30% staðgreiðslu- afsláttur. Teppasalan. Hliöarveg 153. Kópavogi. Simi41791. 'óniiRta : ViRÐaBtfAMARKAOUR MÚSI VERSUJNAItlNNAft 8 H€Ð KAUPoesAu rnmiuMMíni S687770 SlMATlMI KL.IO-12 OQ 16-17. Dyrasimar — raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Skákmót Vals veröur haldiö 2. marz nk. Teflt verður um Valshrókinn. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku vin- samlega skrái sig sem fyrst i síma 11134. Nefndin I.O.O.F. 1 = 1662158’/4 = Ur. I.O.O.F. 12=1662158’*=Sp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferö — Brekkuskógur Helgina 15.—17. febrúar veröur farin helgarferö i Haukadal. Biskupstungum. Glst i sumar- húsum í Brekkuskógi. Göngu- feróir og skíöagönguferöir. Komiö aö Gullfossi. Upplýsingar og farmiöasala á skrifst. Fl, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 17. febrúar Kl. 13 Jósepsdalur — Ólafs- nkarö. Gengiö um Sauöadali vestan Sauöadalshnúka i ’ Jós- epsdal, um Ólafsskarö austur fyrir Blákoll á Þrengslaveg. Þetta er auðveld gönguleiö og fjöl- breytni mikil i landslagi. Verö kr. 350- Brottför frá Umferðar- miöstööinni, austanmegin. Far- miöar viö bil. Fritt fyrlr börn i fylgd fulloröinna. Skióagöngu frestaö þar til færi batnar. Ath : Ferð i Þórsmörk 8,—10. marz. Feröafélag Islands ÚTIVISTARFERÐ1R Dagsferöir sunnudag 17. fabr. Kl. 10.30 Gullfoss i klakabönd- um — Geysir. Einnig fariö aö Faxa. Brúarhlööum, Bergþórs- leiði og viöar. Fossinn og um- hverfl hans er tilkomumikiö núna. Verö 600 kr., fritt f. börn. Kl. 13 Tröllafoss i vetrarbúngini Haukafjöll. Klakamyndanir, stuölaberg o.fl. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Verö 350 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, vestanverðu. Helgarferö 22.-24. febr. Hraunteigur — Hekluslóöir. Ný feró um áhugaverö svæöi. Gist í húsi. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 (sim- svari). Sjáumst. útivist Dagskrá a svigmót Fram 16—17 febr. nk. Laugardagur K. fabr. 15 ára —16 8 ára og yngri Brautarskoöun 12.00 13.00 Keppni hefst 12 40 13.30 Verölaunafh. 16.00 16.00 Sunnudagur 17. tebr. 11ára—12 9 ára —10 Brautarskoðun 12.00 11.00 Keppni hefst 12.40 11.40 Verölaunafh 16.00 16.00 Mótsgjald: 15—16 ára kr. 180,-. 12 ára og yngri kr. 90,-. Rásnúmer afhendist fararstjór- um 1 klst. fyrir brautarskoöun gegn greióslu mótagjalda í Framskálanum. Uppl. i sima 78700 laugardag og sunnudag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 150—250 fm hús- næöi fyrir tannlæknastofu helst nálægt Hlemmi. Tilboð merkt: „Z — 2685“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 19.2. Skrifstofuhúsnæði óskast í miöbænum 40—50 fm. Uppl. í sím- um 15945 og 17045 á skrifstofutíma, en 82272 á kvöldin. húsnæöi i boöi Ca. 50 fm skrifstofu- húsnæði til sölu í miðbæ Garöabæjar. Til afh. strax. Uppl. í símum 41410 og 78874. Húsnæði til sölu Til sölu 117 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæö viö Síðumúla. Hentugt fyrir fasteignasölur, lögfræðiskrifstofur eöa teiknistofur. Uppl. i síma 82930. Til leigu verslunar- og skrifstofuhúsnæöi í Bíldshöföa 18. Upplýsingar í símum 41410 og 78874. nauöungaruppboö Nauóungaruppboó veröur haldiö aö krötu ýmlssa lögmanna auk inn- heimtumanns • rlkissjóös viö Sysluhúsiö Borgarnesi föstudaginn 22. febrúar kl. 14.00. Seldir veröa eftirtaldir lausafjármunlr: Bifreiöarnar: M-3186, M-3080, M-3208, M-3127, M-2768, M-1487. Auk tveggja sófasetta, Sanio litsjónvarpstækis og Candy þvottavélar. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsyslu Akureyringar Almennur fundur um þróun vinstrihreyfinga I heiminum veröur haldinn laugardaginn 16. febniar kl. 14.00 I Kaupangi. Gestur fundarins: dr. Amór Hannibalsson. Allir velkomnir. Vöröur FUS, Akureyri. Mýrasýsla - ungir sjálfstæðismenn Aöalfundur Egils, félags ungra sjálfstæóismanna i Mýrasýslu, veröur haldlnn i Sjálfstæðishusinu, Brákarbraut 1, sunnudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Kosning tulltrua á landsfund Sjálfstæöisftokksins. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til aö mæta og taka meö sér nýja félaga. Stjómin. Svona smáglens Skólanefnd Heimdallar heldur skemmtikvöld í kjallara Valhallar að Háaleitisbraut 1, föstu- daginn 15. febrúar nk. Húsiö opnar klukkan 21.00. Dagskrá: Davíö Oddsson borgarstjóri rabbar um fólk, hús og götu- ræsi á suðvesturhorninu. Léttar veitingar frambornar. Diskótek - samkvæmisdansar. dansar. Allt ungt sjálfstæöisfólk á Stór-Reykjavíkursvæðinu hvatt til að mæta (tímanlega). Heimdallur, Samtök ungra sjálfstæð- ismanna í Reykjavik. Aðalfundur Sjálfstæöisfelags Stokkseyrarhrepps veröur haldinn sunnudaginn 17. janúar kl. 16.00 i Gimli Stokkseyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjómin. Akranes Sjálfstæöiskvennafélagiö Báran heldur fóiagsfund manudaginn 18. febrúar kl. 20.30 i Sjalfstæöishusinu viö Heiöargeröi Gestur tundarins veröur Ragnheiöur Ölafsdóttir, bæjarfullfrúi og ræöir um bæjar- máletni. SjáHstæóiskonur mætiö vel og stundvislega. Góöar veitingar Stjómín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.