Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 37

Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1985 37 Menningarverðlaun DV afhent íslandslax hf., fiskeldisfyrirtæki SÍS: Reginn hf. og Olíu- stoðin í Hafnarfirði hf. meðai eigenda Fiski’ldisfyrirtæki SÍS r»g norskra aftila, slandslax hf., Eiefur verið skráö [ijá Eiiutafélagaskrá. Félagið cr sem fiunnugt er að reisa stóra fiskeidisstöð á Stað við Grindavík. Lllutafé félagsins cr 12.400.000 kr. Samkvæmt tilkynningu í Lög- birtingablaðinu er filgangur fé- lagsins að reisa, eiga og reka stöð til eldis og framleiðslu á fiski og vinna að bróun í 'iskeldi og Iiafa um Iiönd óll viðskipti, sem sam- „Aldreí er friður“ frum- sýnt í Frey- vangi í kvöld fara eru slíkum atvinnurekstri. Stofnendur eru Samband ís- íenskra camvinnufélaga, Iceland Salmon Inc. í Bandaríkjunum, Olíustöðin Iiafnarfirði hf., Iteginn íif. og Noraqua A/S í Noregi. Á stofnfundi voru kosnir í stjórn: Þorsteinn Ólafsson, formaður, Ólafur Jónsson, Vilhjálmur Jóns- son, Einar Holmefjord og Thor Seeberg. Tveir [>eir síðastnefndu eru með heimilisfang hjá Noraqua A/S í Qsló. Ljósmynd/GVA vfenningarverðlaunahafar DV fyrir árið 984, við anddyri Uótels Holts. Frá vinstri: Yfaría Sigurðardóttir, sem ók vió eiklistarverðlaunum fyrir nönd tlþýðuleikhússins, /inar ióhannesson, sem nlaut lónlistarverðlaunin, Alfrún Gunn- taugsdóttir,. r*m 'ilaut oókmenntaverðlaunin. Hrafn Gunnlaugsson, -*n kvikmynd hans, Hrafninn Hýgur, fékk tivikmyndaverðlaunin, Jón Gunnar trnason, sem ékk -nyndlistarverðlaunin, og Einar Sæmundsen, tirétar Markús- ion og Stefán Örn Htefánsson, sem fengu verðlaun í byggingarlist. Hraðahindranír fjarlægðar MorKunblaðið/ÓI.K.M. Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn að taka niður hraðahindranir við Vesturgötu, ;vem nokkrar deilur nafa staðið um og greint hefur verið frá í fréttum Morgunhlaðsins. Daginn eftir að samþykkt þessi var gerð var búið að fjarlægja hindranirnar og tók ljósmyndari Mbl. Ólafur K. Magnús- son meðfylgjandi mynd að því verki loknu. I stað grindanna sem þarna stóðu hefur verið ákveðið að setja upp þrjár upphækkanir til að draga úr umferðarhraða við götuna. Ólafsvík: 2 KVÖLD, 15. febrúar, rumsýna Leikfélag Öngulsstaðahrepps og Ungmennafélagið Árroðinn leikrit Andrésar ndriðasonar .Aldrei ar friður“, í [''reyvangi í jngulsstaða- 'ireppi >g 'iefst sýningin klukkan 21. Fjallar leikritið um fjölskyldu á Akureyri og ýmis sambúðar- og umgengnisvandamál 3em upp koma í daglegu iífi. Leikendur eru: Ólöf Birna Garðarsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Þórarinn Thorlacius, Jóhanna Valgeirsdóttir, Jónsteinn Aðalsteinsson, Sveina Björk Jó- hannesdóttir, Stefán Guðlaugsson, Katrín Ragnarsdóttir, Jóhann Arnarson, Leifur Guðmundsson, Anna Ringsted, Kristján Jónasson og Gunnar Kristjánsson. Leik- stjóri er Theodór Júlíusson. Onnur sýning verður sunnudaginn 17. febrúar og hefst klukkan 21. Undirbúningur hafinn að 300 ára afmæli Ólafsvíkur ÓUfsvík, 24. febrúar. BÆJARSTJÓRN Ólafsvíkur hefur ráðið Gísla Ágúst Gunnlaugsson sagnfræðing til að rita sögu byggð- trlagsins. Tilefni þess er að árið 1987 verður haidið upp á það aö 300 ár verða 'pá iðín frá því að Kristján V konungur gaf út konungsbréf til staðfestingar því að Ólafsvík væri löggiltur verzlunarstaður. Söfnun efnis er hafin fyrir nokkrum mánuð- um og er Gísli Ágúst sestur við skriftirnar. Vitað er um mikinn fróðleik í minni fólks og í Ijósmyndum frá árum áður. Olsarar eiga marga velunnara víða um iand og hjálpa þeir til við aðdrátt efnis. Svavar Guðbrandsson rafvirki í Kópavogi hefur tekið við myndum sem lán- aðar eru til verksins og Ásgeir Jó- hannesson forstjóri, sem einnig býr í Kópavogi, tekur við ábend- mgum um þá sem muna Ólafsvik fyrri áratuga. Reiknað er með að ritið verði í tveimur bindum og komi hið fyrra út í byrjun afmæl- isársins. Fréttaritara þykir ástæða til að hvetja þá sem búa yfir fróðleik um byggðina að gefa sig fram. Hér heima vinnur sérstök nefnd að undirbúningi afmælisins og hefur hún nú þegar ýmis áform á prjón- unum. Eitt þeirra er að aka notkun svokallað Gamia pakkhús, sem er verzlunarhús "byggt árið 1844. Húsið er friðlýst og er í eigu bæjarins. Komið hefur fram hugmynd um að reka á neðstu hæð þess verzlun i gömlum stíl sumar- ið 1987. Helgi Menningarverðlaun DV fyrir árið 1984 voru afhent í dag í hádegisverð- arboði í Þingolti Hótels Holts. Þeir, sem verðlaunin hlutu að þessu sinni, voru þessir: Álfrún Gunnlaugsdóttir hiaut bók- menntaverðlaun fyrir skáldsögu sína Þel. Tónlistarverðlaun hlaut Einar Jóhannesson, myndlistar- INNLENTV verðlaun Jón Gunnar Árnason. Leiklistarverðlaunin hlaut Al- jýðuleikhúsið fyrir sýningu á ieik- ritinu Beisk tár Petru von Kant. Kvikmyndaverðlaunin féllu í skaut Film hf. sem í samvinnu við Viking Film og Sænsku kvik- myndastofnunina gerði kvik- myndina Hrafninn flýgur. Verð- iaun fyrir byggingarlist, hlutu arkitektarnir Stefán Örn Stef- ánsson, Grétar Markússon og Ein- ar Sæmundsen fyrir nýbyggingu og skipulag umhverfis á Bern- höftstorfunni. Verðlaunagripina hannaði Ófeigur Björnsson gullsmiður. (FrétUtilkynning.) Biblíuskóli í Breið- holti hefur göngu sína UM ÞESSAR mundir er nýr skóli að hefja göngu sína og er hér um að ræða Biblíuskóla á vegum Hvíta- sunnumanna í Völvufelli 11. Skólinn hefst með sex vikna Biblíunám- skeiði sem hefst 18. febrúar og verð- ur fjögur kvöld í viku. Meðal námsefnis er „Kynning á ritum Biblíunnar" „Verkefni um samfélagshópa“, „Söfnuð Guðs“, og „Fjölskyldurnar í nútíma þjóð- félagi". Aljona og Ivan kveðja BARNALEIKRITIÐ Aljona og Ivan, sem 3. bekkur Leiklistarskólans hef- ur sýnt að undantornu, verður sýnt ■ síðasta sinn um helgina. í dag verður sýning á verkinu kl. Húsnæðið þar sem námskeiðið fer fram. 17 og á sama tíma á morgun og á sunnudag. Sýningamar eru i Lindarbæ. Leikritið Aljona og Ivan er eftir Lev Ustinov, en Olfur Hjörvar þýddi verkið. Tónlistina við verkið samdi Finnur Torfi Stefánsson, en fimm nemendur Tónlistarskólans flytja hana. Leikarar eru Bryndfs Bragadóttir, Eiríkur Guðmunds- son, Guðbjörg Þórisdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Skúli Gautason og Valdimar Örn Flyg- enring, en að auki kemur fram gestaleikarinn Jóhann Sigurðar- son. Leikstjóri verksins, sem er með ævintýrablæ, er Þórunn Sig- urðardóttir. (FréiuUlkynning.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.