Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 Innilegustu þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með skeytum, heimsóknum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu þann 5. febrúar sl. Sérstakar þakkir til barna og tengdabarna. Sigurður Kristjánsson, Hrafnistu, Hafnarfírði. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ^orgartulltrúar Sjáltstæöisflokkslns veröa til viötals i Valhöll, Háaleit- isbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendlngum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa Laugardaginn 16. m Immmmmm--------------------------------I febrúar veröa lil viö- lals Jöna Gróa Sig- urðardóttir ( stjórn framkvæmdanefndar vegna bygginga stofnana ■ þágu aldr- aöra og í fræðsluráói og Einar Hákonarson, formaóur í stjórn Kjarvalsstaða og í fræðsluráöi. Bla<5buróaifólk óskast! Vesturbær Austurbær Sóleyjargata Granaskjól Miðbær I MAHARISHI MAHESH YOGI INNHVERF ÍHUGUN TÆKNISEM TRYGGIR ÁRANGUR Almennur kynningarfyrirlestur verður í kvöld kl. 20.30 að Hverfisgötu 18, (gegnt Þjóðleikhúsinu). Inn- hverf íhugun veitir djúpa hvíld, almenna vellíðan, eykur sálarró og víkkar vitundina. Allir velkomnir. íslenska íhugunarfélagiö, sími 16662. ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ Hlyr og litríkur vetur Vertu hlýlega klædd 1 vetur 1 fallegum og hlýjum hnésokkum eða sokkabuxum frá ÍCOOC eða sokkabuxum frá Fjölmargir klæðilegir litir ÞérUðurvelífetM: ðSMi Þér og gesti þínum er hér með boöiö á plakatsýningu okkar Artun Limited í Listamiöstööinni v/Lækjartorg. Opiö daglega frá kl. 12-22. Sýn- ingunni lýkur sunnud. 17. tebr Ath.: Ef þú kaupir mynd á sýningunni færðu 10% afslátt viö framvísun boðsmiöans. tI>b,,,,sM|D| I /i Lislamifvilöðin hl. I wTÍI ll.tln.usli.i'li 22 I Hb I .Simar HMO IbObb ___ J IOI líovkjitvik Meiriháttar hljómplötuútsalan! Þór er hér með gert tilboö sem bú ættir að notfæra þér. Gegn framvísun þessa tilboðsmiða færðu að velja þér fría hljómplötu úr safngriparekkanum okkar, þar sem hundruö titla eru í boöi gegn því aöeins aö þú kaupir eina hljóm- plötu. Gildir meöan á útsöl- unni stendur. Ósvikín afslö ströndinni löpp ífvei . un á hvítu Benidorm éggja vikna páskaferð BENIDORM 3 APRÍL 1985. Nú auglýsum við þessa einstöku, 2ja vikna árvissu páskaferð, ósvikna afslöppun í tvær vikur á Benidorm ströndinni! Þeir, sem fóru í fyrra og hitteð- fyrra, (Dar áður og þar áður vita sem er að svona ferð er yndisleg upplifun í spánska vorinu - og fara því þangað aftur oa aftur. Benidorm býour upp á frábær veitingahús, góða skemmtistaði, verslanir, fyrsta flokks hótel og íbúðir. Pantið tímanlega og verið þátttakendur í ógleymanlegri páskaferð í tvær vikur. EUROPA CENTER Tveir í íbúð, verð: 26.542 pr. mann. Fjórir í 2ja svefnherb. íbúð, verð: 23.924 pr. mann. HOTEL ROSAMAR*** Glæsileqt hótel, öll herbergi með baoi, síma og svölum. Fullt fæði. Tveir í herb., verð: 30.276 pr. mann. SUMARÁÆTLUN FM TIL BENIDORM. Þriggja vikna ferðir, beint leiguflug: 17. apríl, 8. maí, 29. maí, 19. júní, 10. júlí, 31. júlí, 21. ágúst, 11. sept. Mjög góðir gististaðir, hótel eða íbúðir. NÝTT! BENIDORM MADRID FM býður nú mjöq „sjarmerandi" og spennandi fero til Madrid með viðkomu á strönd Benidorm. Dvalið er í eina viku á hvorum stað. Kynnist menningu og listum - og góðri sólarströnd i sömu ferðinni. Brottför 15. maí og 2. október. íslenskur fararstjóri. [rfa.FERÐA UmUI MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.